Disney vill Benicio Del Toro sem illmenni í áttundu stjörnustríðsmyndinni Birgir Olgeirsson skrifar 21. júlí 2015 16:35 Benicio Del Toro. Vísir/Getty Fjölmiðlar vestanhafs greina frá því að Disney hafi augastað á Benicio Del Toror fyrir áttundu stjörnustríðsmyndina sem ekki hefur fengið nafn.Þeir sem ekkert vilja vita um söguþráð og persónur Star Wars: The Force Awakens, sjöundu stjörnustríðsmyndarinnar, er ráðlagt að láta staðar numið við lestur þessarar fréttar því í henni koma fram upplýsingar um persónur myndarinnar sem gætu spillt áhorfi þeirra sem vilja ekkert vita um söguþráð hennar áður en þeir sjá hana í kvikmyndahúsum.Þá hafa allir fengið sína viðvörun og því óhætt að halda áfram og segja frá því að Disney vill fá Benicio Del Toro sem illmenni í áttundu stjörnustríðsmyndinni en taki hann boði fyrirtækisins bætist hann í hóp þeirra leikara sem nú þegar hafa skuldbundið sig til að leika í áttundu myndinni en það eru Daisy Ridley, John Boyega og Oscar Isaac. Rian Johnson mun leikstýra myndinni en hann er hvað þekktastur fyrir myndina Looper sem kom út árið 2012. Þess ber að geta að Del Toro hefur ekki enn skrifað undir og hefur Joaquin Phoenix einnig verið nefndur til sögunnar. Því er haldið fram á vef Deadline að þessar fregnir af viðræðum Del Toro við Disney þýði að eitt af illmennunum í Star Wars: The Force Awakens muni ekki snúa aftur. Um er að ræða General Hux leikinn af Domhnall Gleeson, Captain Phasma leikinn af Gwendolyn Christie og Kylo Ren leikinn af Adam Driver. Star Wars: The Force Awakens verður frumsýnd í desember en áttunda myndin verður ekki frumsýnd fyrr en í maí árið 2017. Tengdar fréttir Sjáðu nýja stiklu úr Star Wars 7 Í stiklunni má sjá Han Solo, Chewbaca og það sem virðist vera hettuklæddur Luke Skywalker. 16. apríl 2015 18:37 Disney ósátt við klámvæðingu Stjörnustríðs Mátturinn virðist ekki vera með grínistanum Amy Schumer. 20. júlí 2015 14:29 Aðdáendur agndofa yfir nýrri stiklu Aðdáendur Star Wars sexleiksins hafa horft á myndband um gerð nýjustu myndarinnar 2 milljón sinnum á einum sólarhring. 11. júlí 2015 18:17 Mest lesið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Lífið samstarf Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Lífið Hafa aldrei rifist Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fleiri fréttir Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Sjá meira
Fjölmiðlar vestanhafs greina frá því að Disney hafi augastað á Benicio Del Toror fyrir áttundu stjörnustríðsmyndina sem ekki hefur fengið nafn.Þeir sem ekkert vilja vita um söguþráð og persónur Star Wars: The Force Awakens, sjöundu stjörnustríðsmyndarinnar, er ráðlagt að láta staðar numið við lestur þessarar fréttar því í henni koma fram upplýsingar um persónur myndarinnar sem gætu spillt áhorfi þeirra sem vilja ekkert vita um söguþráð hennar áður en þeir sjá hana í kvikmyndahúsum.Þá hafa allir fengið sína viðvörun og því óhætt að halda áfram og segja frá því að Disney vill fá Benicio Del Toro sem illmenni í áttundu stjörnustríðsmyndinni en taki hann boði fyrirtækisins bætist hann í hóp þeirra leikara sem nú þegar hafa skuldbundið sig til að leika í áttundu myndinni en það eru Daisy Ridley, John Boyega og Oscar Isaac. Rian Johnson mun leikstýra myndinni en hann er hvað þekktastur fyrir myndina Looper sem kom út árið 2012. Þess ber að geta að Del Toro hefur ekki enn skrifað undir og hefur Joaquin Phoenix einnig verið nefndur til sögunnar. Því er haldið fram á vef Deadline að þessar fregnir af viðræðum Del Toro við Disney þýði að eitt af illmennunum í Star Wars: The Force Awakens muni ekki snúa aftur. Um er að ræða General Hux leikinn af Domhnall Gleeson, Captain Phasma leikinn af Gwendolyn Christie og Kylo Ren leikinn af Adam Driver. Star Wars: The Force Awakens verður frumsýnd í desember en áttunda myndin verður ekki frumsýnd fyrr en í maí árið 2017.
Tengdar fréttir Sjáðu nýja stiklu úr Star Wars 7 Í stiklunni má sjá Han Solo, Chewbaca og það sem virðist vera hettuklæddur Luke Skywalker. 16. apríl 2015 18:37 Disney ósátt við klámvæðingu Stjörnustríðs Mátturinn virðist ekki vera með grínistanum Amy Schumer. 20. júlí 2015 14:29 Aðdáendur agndofa yfir nýrri stiklu Aðdáendur Star Wars sexleiksins hafa horft á myndband um gerð nýjustu myndarinnar 2 milljón sinnum á einum sólarhring. 11. júlí 2015 18:17 Mest lesið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Lífið samstarf Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Lífið Hafa aldrei rifist Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fleiri fréttir Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Sjá meira
Sjáðu nýja stiklu úr Star Wars 7 Í stiklunni má sjá Han Solo, Chewbaca og það sem virðist vera hettuklæddur Luke Skywalker. 16. apríl 2015 18:37
Disney ósátt við klámvæðingu Stjörnustríðs Mátturinn virðist ekki vera með grínistanum Amy Schumer. 20. júlí 2015 14:29
Aðdáendur agndofa yfir nýrri stiklu Aðdáendur Star Wars sexleiksins hafa horft á myndband um gerð nýjustu myndarinnar 2 milljón sinnum á einum sólarhring. 11. júlí 2015 18:17
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp