Steinunn Ólína kemur inn ný í seríuna sem lögreglukonan Gabríela og með henni er Þorsteinn Bachman í hlutverki lögreglumannsins Högna.
Baldvin Z leikstýrir seríunni sem var skrifuð af Þorleifi Arnarsyni og Andra Óttarssyni.
Þorleifur Örn Arnarsson og Andri Óttarsson, gamlir vinir sem gætu virst ólíkir en skipa gott teymi, skrifuðu handritið að Rétti 3, sakamálaþætti.
Nýtt sýnishorn var frumsýnt í Íslandi í dag.
Leikstjórinn Baldvin Z segir þriðju þáttaröð Rétts fjalla um viðkvæm málefni.