Conor McGregor: Ronda myndi skella mér á höfuðið á einni sekúndu sléttri Tómas Þór Þórðarson skrifar 30. júlí 2015 11:30 Conor McGregor, nýbakaður heimsmeistari í fjaðurvigt í UFC, segist ekki vilja lenda í bardaga á móti Rondu Rousey, mögnuðustu bardagakonu heims og heimsmeistara í bantamvigt. McGregor og Ronda hittust í Vegas á dögunum þegar Írinn var að undirbúa sig fyrir bardaga gegn Chad Mendes. Þau föðmuðust og það var nóg fyrir McGregor. Ronda Rousey kláraði síðasta bardaga á 14 sekúndum: „Ég sver við líf mitt að bakvöðvar hennar eru þeir rosalegustu sem ég hef fundið fyrir á ævinni. Ég held, að ef þessi kona myndi ná taki á mér, myndi hún skella mér á höfuðið á einni sekúndu sléttri,“ segir Conor í viðtali við Sports Illustrated. Rousey ver heimsmeistaratitil sinn í sjötta sinn um helgina þegar hún berst við hina brasilísku Bethe Correia. Þær eru engar vinkonur svo fastar verði ekki að orði kveðið og er búist við svakalegum bardaga sem verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. „Ronda er algjört villidýr og mjög sérstakur einstaklingur. Hún hefur unnið ESPY-verðlaunin tvisvar, er ósigraður meistari, drottnar yfir sinni íþrótt, klárar alla bardaga með stæl og er kvikmyndastjarna. Ronda er alveg ótrúleg,“ segir Conor McGregor.Ronda klárar Söru McCann í fyrstu lotu: Upphitun fyrir bardaga Rondu og Correia: Conor McGregor verður heimsmeistar í fjaðurvigt: MMA Tengdar fréttir Sjáðu fyrsta þáttinn um bardaga Rondu og Correia Vinsælasta íþróttakona heims í dag, Ronda Rousey, er mætt til Brasilíu þar sem hún berst um næstu helgi. 28. júlí 2015 12:30 Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Snýr aftur eftir lungnabólguna „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ Sjá meira
Conor McGregor, nýbakaður heimsmeistari í fjaðurvigt í UFC, segist ekki vilja lenda í bardaga á móti Rondu Rousey, mögnuðustu bardagakonu heims og heimsmeistara í bantamvigt. McGregor og Ronda hittust í Vegas á dögunum þegar Írinn var að undirbúa sig fyrir bardaga gegn Chad Mendes. Þau föðmuðust og það var nóg fyrir McGregor. Ronda Rousey kláraði síðasta bardaga á 14 sekúndum: „Ég sver við líf mitt að bakvöðvar hennar eru þeir rosalegustu sem ég hef fundið fyrir á ævinni. Ég held, að ef þessi kona myndi ná taki á mér, myndi hún skella mér á höfuðið á einni sekúndu sléttri,“ segir Conor í viðtali við Sports Illustrated. Rousey ver heimsmeistaratitil sinn í sjötta sinn um helgina þegar hún berst við hina brasilísku Bethe Correia. Þær eru engar vinkonur svo fastar verði ekki að orði kveðið og er búist við svakalegum bardaga sem verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. „Ronda er algjört villidýr og mjög sérstakur einstaklingur. Hún hefur unnið ESPY-verðlaunin tvisvar, er ósigraður meistari, drottnar yfir sinni íþrótt, klárar alla bardaga með stæl og er kvikmyndastjarna. Ronda er alveg ótrúleg,“ segir Conor McGregor.Ronda klárar Söru McCann í fyrstu lotu: Upphitun fyrir bardaga Rondu og Correia: Conor McGregor verður heimsmeistar í fjaðurvigt:
MMA Tengdar fréttir Sjáðu fyrsta þáttinn um bardaga Rondu og Correia Vinsælasta íþróttakona heims í dag, Ronda Rousey, er mætt til Brasilíu þar sem hún berst um næstu helgi. 28. júlí 2015 12:30 Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Snýr aftur eftir lungnabólguna „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ Sjá meira
Sjáðu fyrsta þáttinn um bardaga Rondu og Correia Vinsælasta íþróttakona heims í dag, Ronda Rousey, er mætt til Brasilíu þar sem hún berst um næstu helgi. 28. júlí 2015 12:30