Conor McGregor: Ronda myndi skella mér á höfuðið á einni sekúndu sléttri Tómas Þór Þórðarson skrifar 30. júlí 2015 11:30 Conor McGregor, nýbakaður heimsmeistari í fjaðurvigt í UFC, segist ekki vilja lenda í bardaga á móti Rondu Rousey, mögnuðustu bardagakonu heims og heimsmeistara í bantamvigt. McGregor og Ronda hittust í Vegas á dögunum þegar Írinn var að undirbúa sig fyrir bardaga gegn Chad Mendes. Þau föðmuðust og það var nóg fyrir McGregor. Ronda Rousey kláraði síðasta bardaga á 14 sekúndum: „Ég sver við líf mitt að bakvöðvar hennar eru þeir rosalegustu sem ég hef fundið fyrir á ævinni. Ég held, að ef þessi kona myndi ná taki á mér, myndi hún skella mér á höfuðið á einni sekúndu sléttri,“ segir Conor í viðtali við Sports Illustrated. Rousey ver heimsmeistaratitil sinn í sjötta sinn um helgina þegar hún berst við hina brasilísku Bethe Correia. Þær eru engar vinkonur svo fastar verði ekki að orði kveðið og er búist við svakalegum bardaga sem verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. „Ronda er algjört villidýr og mjög sérstakur einstaklingur. Hún hefur unnið ESPY-verðlaunin tvisvar, er ósigraður meistari, drottnar yfir sinni íþrótt, klárar alla bardaga með stæl og er kvikmyndastjarna. Ronda er alveg ótrúleg,“ segir Conor McGregor.Ronda klárar Söru McCann í fyrstu lotu: Upphitun fyrir bardaga Rondu og Correia: Conor McGregor verður heimsmeistar í fjaðurvigt: MMA Tengdar fréttir Sjáðu fyrsta þáttinn um bardaga Rondu og Correia Vinsælasta íþróttakona heims í dag, Ronda Rousey, er mætt til Brasilíu þar sem hún berst um næstu helgi. 28. júlí 2015 12:30 Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Enski boltinn Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Fleiri fréttir „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Lárus hættir sem forseti ÍSÍ Í beinni: Liverpool - Newcastle | Alvöru slagur á Anfield Sjötta tap Hauks og félaga í röð Í beinni: Fram - Afturelding | Sæti í bikarúrslitaleik í boði Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Í beinni: Man Utd - Ipswich | Enda ófarirnar? Í beinni: Tottenham - Man City | Spurs á siglingu Í beinni: Njarðvík - Þór Ak. | Berjast um annað sætið Atli Sigurjóns framlengir við KR Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hatar samfélagsmiðla Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Sjá meira
Conor McGregor, nýbakaður heimsmeistari í fjaðurvigt í UFC, segist ekki vilja lenda í bardaga á móti Rondu Rousey, mögnuðustu bardagakonu heims og heimsmeistara í bantamvigt. McGregor og Ronda hittust í Vegas á dögunum þegar Írinn var að undirbúa sig fyrir bardaga gegn Chad Mendes. Þau föðmuðust og það var nóg fyrir McGregor. Ronda Rousey kláraði síðasta bardaga á 14 sekúndum: „Ég sver við líf mitt að bakvöðvar hennar eru þeir rosalegustu sem ég hef fundið fyrir á ævinni. Ég held, að ef þessi kona myndi ná taki á mér, myndi hún skella mér á höfuðið á einni sekúndu sléttri,“ segir Conor í viðtali við Sports Illustrated. Rousey ver heimsmeistaratitil sinn í sjötta sinn um helgina þegar hún berst við hina brasilísku Bethe Correia. Þær eru engar vinkonur svo fastar verði ekki að orði kveðið og er búist við svakalegum bardaga sem verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. „Ronda er algjört villidýr og mjög sérstakur einstaklingur. Hún hefur unnið ESPY-verðlaunin tvisvar, er ósigraður meistari, drottnar yfir sinni íþrótt, klárar alla bardaga með stæl og er kvikmyndastjarna. Ronda er alveg ótrúleg,“ segir Conor McGregor.Ronda klárar Söru McCann í fyrstu lotu: Upphitun fyrir bardaga Rondu og Correia: Conor McGregor verður heimsmeistar í fjaðurvigt:
MMA Tengdar fréttir Sjáðu fyrsta þáttinn um bardaga Rondu og Correia Vinsælasta íþróttakona heims í dag, Ronda Rousey, er mætt til Brasilíu þar sem hún berst um næstu helgi. 28. júlí 2015 12:30 Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Enski boltinn Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Fleiri fréttir „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Lárus hættir sem forseti ÍSÍ Í beinni: Liverpool - Newcastle | Alvöru slagur á Anfield Sjötta tap Hauks og félaga í röð Í beinni: Fram - Afturelding | Sæti í bikarúrslitaleik í boði Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Í beinni: Man Utd - Ipswich | Enda ófarirnar? Í beinni: Tottenham - Man City | Spurs á siglingu Í beinni: Njarðvík - Þór Ak. | Berjast um annað sætið Atli Sigurjóns framlengir við KR Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hatar samfélagsmiðla Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Sjá meira
Sjáðu fyrsta þáttinn um bardaga Rondu og Correia Vinsælasta íþróttakona heims í dag, Ronda Rousey, er mætt til Brasilíu þar sem hún berst um næstu helgi. 28. júlí 2015 12:30