Troy Merritt setti vallarmet og sigraði á Quicken Loans National 3. ágúst 2015 10:28 Troy Merritt fagnar sigrinum í gær. Getty Bandaríkjamaðurinn Troy Merritt sigraði á Quicken Loans National mótinu sem kláraðist í gær en hann lék hringina fjóra á Robert Trent Jones vellinum á samtals 18 höggum undir pari. Sigurinn kom eins og þruma úr heiðskýru lofti fyrir Merritt sem hafði misst af niðurskurðinum í fimm mótum á PGA-mótaröðinni í röð og virtist ekki vera í miklu formi fyrir helgina. Hann lék þó frábært golf, sérstaklega á þriðja hring þar sem hann lék á 61 höggi eða tíu undir pari og bætti vallarmetið.Rickie Fowler tryggði sér annað sætið á 15 höggum undir pari en Svíinn David Lingmerth endaði einn í þriðja sæti á 14 undir.Tiger Woods var í toppbaráttunni fyrstu tvo hringina en fataðist flugið heldur betur á þeim þriðja. Hann lék þó fjórða hring í gær vel eða á 68 höggum og endaði í 19. sæti sem verður að teljast gott miðað við gengi þessa fræga kylfings á árinu sem hefur verið mjög magurt. Næsta mót á PGA-mótaröðinni er Bridgestone Invitational sem er hluti af heimsmótaröðinni í golfi en það hefst á Firestone vellinum á fimmtudaginn næsta. Golf Mest lesið Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Fótbolti Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Sport Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Fótbolti Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Enski boltinn Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Fótbolti Bætti skólamet pabba síns Körfubolti „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Handbolti Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Sport Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Fótbolti Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn Troy Merritt sigraði á Quicken Loans National mótinu sem kláraðist í gær en hann lék hringina fjóra á Robert Trent Jones vellinum á samtals 18 höggum undir pari. Sigurinn kom eins og þruma úr heiðskýru lofti fyrir Merritt sem hafði misst af niðurskurðinum í fimm mótum á PGA-mótaröðinni í röð og virtist ekki vera í miklu formi fyrir helgina. Hann lék þó frábært golf, sérstaklega á þriðja hring þar sem hann lék á 61 höggi eða tíu undir pari og bætti vallarmetið.Rickie Fowler tryggði sér annað sætið á 15 höggum undir pari en Svíinn David Lingmerth endaði einn í þriðja sæti á 14 undir.Tiger Woods var í toppbaráttunni fyrstu tvo hringina en fataðist flugið heldur betur á þeim þriðja. Hann lék þó fjórða hring í gær vel eða á 68 höggum og endaði í 19. sæti sem verður að teljast gott miðað við gengi þessa fræga kylfings á árinu sem hefur verið mjög magurt. Næsta mót á PGA-mótaröðinni er Bridgestone Invitational sem er hluti af heimsmótaröðinni í golfi en það hefst á Firestone vellinum á fimmtudaginn næsta.
Golf Mest lesið Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Fótbolti Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Sport Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Fótbolti Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Enski boltinn Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Fótbolti Bætti skólamet pabba síns Körfubolti „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Handbolti Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Sport Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Fótbolti Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira