Ronda Rousey ætlar að leika sér að matnum í kvöld Pétur Marinó Jónsson skrifar 1. ágúst 2015 00:31 Úr vigtuninni í gærkvöldi. Vísir/Getty UFC 190 fer fram í kvöld þar sem Ronda Rousey mætir Bethe Correia í Brasilíu. Aldrei hefur meistari verið jafn sigurstranglegur fyrir titilbardaga í UFC líkt og nú en veðbankarnir meta sigurlíkur Correia litlar sem engar. Þetta verður sjötta titilvörn Rousey í UFC en hún er eini bantamvigtarmeistari kvenna í sögu bardagasamtakanna. Takist Correia hið ómögulega og sigra Rousey væru það án ef óvæntustu úrslit í sögu MMA.Sjá einnig: Bethe Correia: Lamb á leið til slátrunar Rousey hefur klárað síðustu þrjá bardaga sína á samanlagt 96 sekúndum. Hún hefur þó sagt að hún ætli að taka sér sinn tíma með Correia enda lítill kærleikur milli andstæðinganna. Fyrir það fyrsta hefur Correia sigrað tvo af æfingafélögum Rousey og ítrekað óskað eftir bardaga við meistarann. Í öðru lagi vonaði hún að Rousey myndi ekki fyrirfara sér eftir tapið. Ummælin eru afar ósmekkleg og sérstaklega í ljósi þess að faðir Rousey fyrirfór sér er Ronda var aðeins átta ára gömul. Correia baðst síðar afsökunar á þessum ummælum sínum en skaðinn var skeður. Rousey ætlar að refsa Correia fyrir þessi ummæli. Bardaginn er aðalbardaginn á UFC 190 en bein útsending frá viðburðinum hefst kl 2 í nótt og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. MMA Tengdar fréttir Conor McGregor: Ronda myndi skella mér á höfuðið á einni sekúndu sléttri Heimsmeistarinn í fjaðurvigt vill ekki lenda í bardaga á móti hörðustu íþróttakonu heims. 30. júlí 2015 11:30 Ronda fær ekkert nema ást í landi mótherjans | Myndbönd Ronda Rousey átti ekki orð yfir móttökum brasilískra stuðningsmanna þegar hún æfði á ströndinni í Ríó fyrir bardagann gegn Bethe Correia. 31. júlí 2015 14:00 Sjáðu fyrsta þáttinn um bardaga Rondu og Correia Vinsælasta íþróttakona heims í dag, Ronda Rousey, er mætt til Brasilíu þar sem hún berst um næstu helgi. 28. júlí 2015 12:30 Ronda myndi klára mig þegar henni hentar LeBron James er nýjasti karlmaðurinn sem segist ekki eiga möguleika í Rondu Rousey. 30. júlí 2015 23:15 Mest lesið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Handbolti Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Íslenski boltinn Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Fótbolti „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ Körfubolti „Mæti honum með bros á vör“ Körfubolti „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Körfubolti Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Fleiri fréttir Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Barcelona fagnaði sigri innan og utan vallar í vikunni Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Málinu vísað frá og SA og SR spila um Íslandsmeistaratitilinn Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu „Það er algjört kjaftæði“ Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný „Þrífst í hlutverki þar sem ég þarf að taka ábyrgð“ Tímabilinu lokið hjá Gabriel Stelpurnar okkar gætu komist á HM í Ameríku og Bretlandi Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Þorsteinn og Ingibjörg sátu fyrir svörum „Þarf ekki einu sinni að taka takkaskóna sjálf í leiki“ Sjá meira
UFC 190 fer fram í kvöld þar sem Ronda Rousey mætir Bethe Correia í Brasilíu. Aldrei hefur meistari verið jafn sigurstranglegur fyrir titilbardaga í UFC líkt og nú en veðbankarnir meta sigurlíkur Correia litlar sem engar. Þetta verður sjötta titilvörn Rousey í UFC en hún er eini bantamvigtarmeistari kvenna í sögu bardagasamtakanna. Takist Correia hið ómögulega og sigra Rousey væru það án ef óvæntustu úrslit í sögu MMA.Sjá einnig: Bethe Correia: Lamb á leið til slátrunar Rousey hefur klárað síðustu þrjá bardaga sína á samanlagt 96 sekúndum. Hún hefur þó sagt að hún ætli að taka sér sinn tíma með Correia enda lítill kærleikur milli andstæðinganna. Fyrir það fyrsta hefur Correia sigrað tvo af æfingafélögum Rousey og ítrekað óskað eftir bardaga við meistarann. Í öðru lagi vonaði hún að Rousey myndi ekki fyrirfara sér eftir tapið. Ummælin eru afar ósmekkleg og sérstaklega í ljósi þess að faðir Rousey fyrirfór sér er Ronda var aðeins átta ára gömul. Correia baðst síðar afsökunar á þessum ummælum sínum en skaðinn var skeður. Rousey ætlar að refsa Correia fyrir þessi ummæli. Bardaginn er aðalbardaginn á UFC 190 en bein útsending frá viðburðinum hefst kl 2 í nótt og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
MMA Tengdar fréttir Conor McGregor: Ronda myndi skella mér á höfuðið á einni sekúndu sléttri Heimsmeistarinn í fjaðurvigt vill ekki lenda í bardaga á móti hörðustu íþróttakonu heims. 30. júlí 2015 11:30 Ronda fær ekkert nema ást í landi mótherjans | Myndbönd Ronda Rousey átti ekki orð yfir móttökum brasilískra stuðningsmanna þegar hún æfði á ströndinni í Ríó fyrir bardagann gegn Bethe Correia. 31. júlí 2015 14:00 Sjáðu fyrsta þáttinn um bardaga Rondu og Correia Vinsælasta íþróttakona heims í dag, Ronda Rousey, er mætt til Brasilíu þar sem hún berst um næstu helgi. 28. júlí 2015 12:30 Ronda myndi klára mig þegar henni hentar LeBron James er nýjasti karlmaðurinn sem segist ekki eiga möguleika í Rondu Rousey. 30. júlí 2015 23:15 Mest lesið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Handbolti Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Íslenski boltinn Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Fótbolti „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ Körfubolti „Mæti honum með bros á vör“ Körfubolti „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Körfubolti Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Fleiri fréttir Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Barcelona fagnaði sigri innan og utan vallar í vikunni Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Málinu vísað frá og SA og SR spila um Íslandsmeistaratitilinn Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu „Það er algjört kjaftæði“ Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný „Þrífst í hlutverki þar sem ég þarf að taka ábyrgð“ Tímabilinu lokið hjá Gabriel Stelpurnar okkar gætu komist á HM í Ameríku og Bretlandi Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Þorsteinn og Ingibjörg sátu fyrir svörum „Þarf ekki einu sinni að taka takkaskóna sjálf í leiki“ Sjá meira
Conor McGregor: Ronda myndi skella mér á höfuðið á einni sekúndu sléttri Heimsmeistarinn í fjaðurvigt vill ekki lenda í bardaga á móti hörðustu íþróttakonu heims. 30. júlí 2015 11:30
Ronda fær ekkert nema ást í landi mótherjans | Myndbönd Ronda Rousey átti ekki orð yfir móttökum brasilískra stuðningsmanna þegar hún æfði á ströndinni í Ríó fyrir bardagann gegn Bethe Correia. 31. júlí 2015 14:00
Sjáðu fyrsta þáttinn um bardaga Rondu og Correia Vinsælasta íþróttakona heims í dag, Ronda Rousey, er mætt til Brasilíu þar sem hún berst um næstu helgi. 28. júlí 2015 12:30
Ronda myndi klára mig þegar henni hentar LeBron James er nýjasti karlmaðurinn sem segist ekki eiga möguleika í Rondu Rousey. 30. júlí 2015 23:15