Lífið

Atriðið í Friends sem fór aldrei í loftið útaf 11. september

Stefán Árni Pálsson skrifar
Þættirnir voru einstaklega vinsælir og eru það enn.
Þættirnir voru einstaklega vinsælir og eru það enn. vísir/getty
Gamanþættirnir Friends slógu rækilega í gegn á árunum 1994-2004 og eru líklega vinsælustu gamanþættir sögunnar.

Nú gengur myndband um netið þar sem sjá má atriði sem aldrei var sýnt í þáttunum en atriðið átti að fara í loftið 11. október árið 2001.

Sú ákvörðun var tekinn að birta það ekki eftir hryðjuverkaárásina á Tvíburaturnana í New York þann 11. september sama ár.

Hér að neðan má sjá atriðið sem birtist fyrst á netinu fyrir átta árum en gengur nú eins og eldur um sinu á netinu. 






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.