John Oliver rífur svikula presta í sig og stofnar kirkju Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 17. ágúst 2015 11:47 Óhætt er að segja að þáttur gærkvöldsins sé athyglisverður og sorglegur í senn. Sjónvarpsprestar í Bandaríkjunum, svokallaðir Televangelistar, græða milljónir dollara á bágstöddu fólki sem gefur þeim peninga sína í von um að guð bæti líf þeirra í kjölfarið. John Oliver tekur umrædda glæpamenn fyrir í nýjasta þætti sínum Last Week Tonight. Sýnir hann fjölmörg sláandi dæmi um hvernig umræddir menn hafa fé af fólki með loforðum um að líf þeirra batni láti það fé af hendi. Menn á borð við Kenneth Copeland and Robert Tilton hafa haft gríðarlega miklar tekjur af fólki sem er svo illa statt að það trúir orðum prestanna um betri tíð og lætur sínar síðustu krónur í hendur mannanna.Fá skattaafslátt Bendir Oliver einnig á þá staðreynd í kerfinu vestanhafs að kirkjur, líka þær sem umræddir sjónvarpsprestar stofna, fá skattaafslátt. Ákvað John Oliver að stofna eigin kirkju, Our Lady of Perpetual Exemption, í gríni til að gera öllum ljóst um hve mikla vitleysu er að ræða. Hið jákvæða er þó að ákveði fólk að láta fé af hendi til John Oliver munu peningarnir fara til Lækna án landamæra. Þáttinn í heild sinni má sjá hér að neðan en hann verður sýndur með íslenskum texta á Stöð 2 annað kvöld. Tengdar fréttir John Oliver sendir nettröllum tóninn Hatursumræða trölla virðist koma verst niður á konum sem tjá skoðanir sínar á netinu. 23. júní 2015 10:18 John Oliver keypti tíma á sjónvarpsstöð í Trinidad til að koma skilaboðum til Jack Warner „Opinberaðu upplýsingarnar, herra Warner, og þú gætir enn bjargað því litla sem þú átt eftir af orðsporinu.“ 10. júní 2015 21:15 John Oliver tekur kynfræðslu og mikilvægi hennar fyrir „Ekkert foreldri vill tala við barn sitt um kynlíf og ekkert barn vill tala um kynlíf við foreldri sitt,“ segir hann. 10. ágúst 2015 12:55 Mest lesið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Fleiri fréttir Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Sjá meira
Sjónvarpsprestar í Bandaríkjunum, svokallaðir Televangelistar, græða milljónir dollara á bágstöddu fólki sem gefur þeim peninga sína í von um að guð bæti líf þeirra í kjölfarið. John Oliver tekur umrædda glæpamenn fyrir í nýjasta þætti sínum Last Week Tonight. Sýnir hann fjölmörg sláandi dæmi um hvernig umræddir menn hafa fé af fólki með loforðum um að líf þeirra batni láti það fé af hendi. Menn á borð við Kenneth Copeland and Robert Tilton hafa haft gríðarlega miklar tekjur af fólki sem er svo illa statt að það trúir orðum prestanna um betri tíð og lætur sínar síðustu krónur í hendur mannanna.Fá skattaafslátt Bendir Oliver einnig á þá staðreynd í kerfinu vestanhafs að kirkjur, líka þær sem umræddir sjónvarpsprestar stofna, fá skattaafslátt. Ákvað John Oliver að stofna eigin kirkju, Our Lady of Perpetual Exemption, í gríni til að gera öllum ljóst um hve mikla vitleysu er að ræða. Hið jákvæða er þó að ákveði fólk að láta fé af hendi til John Oliver munu peningarnir fara til Lækna án landamæra. Þáttinn í heild sinni má sjá hér að neðan en hann verður sýndur með íslenskum texta á Stöð 2 annað kvöld.
Tengdar fréttir John Oliver sendir nettröllum tóninn Hatursumræða trölla virðist koma verst niður á konum sem tjá skoðanir sínar á netinu. 23. júní 2015 10:18 John Oliver keypti tíma á sjónvarpsstöð í Trinidad til að koma skilaboðum til Jack Warner „Opinberaðu upplýsingarnar, herra Warner, og þú gætir enn bjargað því litla sem þú átt eftir af orðsporinu.“ 10. júní 2015 21:15 John Oliver tekur kynfræðslu og mikilvægi hennar fyrir „Ekkert foreldri vill tala við barn sitt um kynlíf og ekkert barn vill tala um kynlíf við foreldri sitt,“ segir hann. 10. ágúst 2015 12:55 Mest lesið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Fleiri fréttir Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Sjá meira
John Oliver sendir nettröllum tóninn Hatursumræða trölla virðist koma verst niður á konum sem tjá skoðanir sínar á netinu. 23. júní 2015 10:18
John Oliver keypti tíma á sjónvarpsstöð í Trinidad til að koma skilaboðum til Jack Warner „Opinberaðu upplýsingarnar, herra Warner, og þú gætir enn bjargað því litla sem þú átt eftir af orðsporinu.“ 10. júní 2015 21:15
John Oliver tekur kynfræðslu og mikilvægi hennar fyrir „Ekkert foreldri vill tala við barn sitt um kynlíf og ekkert barn vill tala um kynlíf við foreldri sitt,“ segir hann. 10. ágúst 2015 12:55
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp