Aldo ver titilinn gegn McGregor í desember Kristinn Páll Teitsson skrifar 11. ágúst 2015 09:00 McGregor er stórskemmtilegur karakter. Vísir/Getty Samkvæmt Yahoo Sports er búið að ákveða að bardagi Conor McGregor og Jose Aldo sem átti upphaflega að fara fram þann 11. júlí síðastliðinn fari fram 12. desember í Las Vegas. Samkvæmt sömu heimildum mun Ronda Rousey ekki berjast sama kvöld. Hinn brasilíski Aldo(26-1) þurfti að hætta við bardagann stuttu áður vegna meiðsla sem hann varð fyrir á æfingum en hann hefur titil að verja í léttvigtarflokknum. Var hann gagnrýndur af McGregor og Dana White, forseta UFC, en McGregor barðist við Chad Mendes í Las Vegas þar sem írski bardagakappinn hafði betur eftir tvær lotur. McGregor sem er skemmtikraftur af bestu gerð hefur unnið fjórtán bardaga í röð, þar af sex í röð í UFC en eftir bardagann verður aðeins einn meistari. Í dag teljast þeir báðir vera meistarar eftir að fresta þurfti bardaga Aldo og McGregor. Þá staðfesti White að hugmyndin um að Rousey myndi berjast sama kvöld hefði komið upp en til þess hefði þurft höll á stærð við heimavöll Dallas Cowboys sem tekur allt að 105.000 manns. Í stað þess fer bardaginn fram á MGM Grand í Las Vegas líkt og upphaflega stóð til sem tekur tæplega 17.000 manns. MMA Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Leik lokið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Fleiri fréttir Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Sjá meira
Samkvæmt Yahoo Sports er búið að ákveða að bardagi Conor McGregor og Jose Aldo sem átti upphaflega að fara fram þann 11. júlí síðastliðinn fari fram 12. desember í Las Vegas. Samkvæmt sömu heimildum mun Ronda Rousey ekki berjast sama kvöld. Hinn brasilíski Aldo(26-1) þurfti að hætta við bardagann stuttu áður vegna meiðsla sem hann varð fyrir á æfingum en hann hefur titil að verja í léttvigtarflokknum. Var hann gagnrýndur af McGregor og Dana White, forseta UFC, en McGregor barðist við Chad Mendes í Las Vegas þar sem írski bardagakappinn hafði betur eftir tvær lotur. McGregor sem er skemmtikraftur af bestu gerð hefur unnið fjórtán bardaga í röð, þar af sex í röð í UFC en eftir bardagann verður aðeins einn meistari. Í dag teljast þeir báðir vera meistarar eftir að fresta þurfti bardaga Aldo og McGregor. Þá staðfesti White að hugmyndin um að Rousey myndi berjast sama kvöld hefði komið upp en til þess hefði þurft höll á stærð við heimavöll Dallas Cowboys sem tekur allt að 105.000 manns. Í stað þess fer bardaginn fram á MGM Grand í Las Vegas líkt og upphaflega stóð til sem tekur tæplega 17.000 manns.
MMA Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Leik lokið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Fleiri fréttir Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Sjá meira