Haustsúpa sem yljar Eva Laufey Kjaran skrifar 28. ágúst 2015 22:31 Skjáskot/Fannar Grænmetissúpa og einfalt hvítlauksbrauð Grænmetissúpa 1 meðalstór laukur2 sellerí stilkar3 gulrætur4 - 5 kartöflur1 spergilkálshöfuð1/2 blómkálshöfuð1 L grænmetissoð (soðið vatn + 2 grænmetisteningar)salt og piparrjómi eða mjólk nýrifinn parmesan ostur Aðferð: 1. Hitið smjör eða ólífuolíu í stórum potti. 2. Smáttsaxið laukinn, selleríið og gulræturnar. Mýkjið í smjörinu eða í olíunni í nokkrar mínútur. 3. Bætið kartöflum, flysjuðum og spergilkálinu út í pottinn ásamt blómkálinu. 4. Hellið grænmetissoðinu út í pottinn og kryddið til með salti og pipar. 5. Náið upp suðu og leyfið súpunni að malla í 30 - 40 mínútur. Maukið súpuna með töfrasprota eða setjið í blandara. Það er afar gott að bæta eins og 2 dl af rjóma eða mjólk rétt í lokin. 6. Berið súpuna fram með nýrifnum parmesan osti og hvítlauksbrauði. Hvítlauksbrauð Hvítlauksolía 2 dl ólífuolía2 hvítlauksrif, pressuð handfylli smátt söxuð steinselja1/2 rautt chili, smátt skorið salt og nýmalaður pipar1 baguette brauðAðferð: 1. Skerið baguette brauðið eftir endilöngu og leggið á pappírsklædda ofnplötu. 2. Blandið saman í skál olíunni, hvítlauknum, steinseljunni, chili, salti og pipar. 3. Smyrjuð brauðið með olíunni og sáldrið rifnum mozzarella osti yfir. 4. Bakið við 200°C í nokkrar mínútur eða þar til brauðið er gullinbrúnt. Grænmetisréttir Súpur Uppskriftir Mest lesið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Lífið
Grænmetissúpa og einfalt hvítlauksbrauð Grænmetissúpa 1 meðalstór laukur2 sellerí stilkar3 gulrætur4 - 5 kartöflur1 spergilkálshöfuð1/2 blómkálshöfuð1 L grænmetissoð (soðið vatn + 2 grænmetisteningar)salt og piparrjómi eða mjólk nýrifinn parmesan ostur Aðferð: 1. Hitið smjör eða ólífuolíu í stórum potti. 2. Smáttsaxið laukinn, selleríið og gulræturnar. Mýkjið í smjörinu eða í olíunni í nokkrar mínútur. 3. Bætið kartöflum, flysjuðum og spergilkálinu út í pottinn ásamt blómkálinu. 4. Hellið grænmetissoðinu út í pottinn og kryddið til með salti og pipar. 5. Náið upp suðu og leyfið súpunni að malla í 30 - 40 mínútur. Maukið súpuna með töfrasprota eða setjið í blandara. Það er afar gott að bæta eins og 2 dl af rjóma eða mjólk rétt í lokin. 6. Berið súpuna fram með nýrifnum parmesan osti og hvítlauksbrauði. Hvítlauksbrauð Hvítlauksolía 2 dl ólífuolía2 hvítlauksrif, pressuð handfylli smátt söxuð steinselja1/2 rautt chili, smátt skorið salt og nýmalaður pipar1 baguette brauðAðferð: 1. Skerið baguette brauðið eftir endilöngu og leggið á pappírsklædda ofnplötu. 2. Blandið saman í skál olíunni, hvítlauknum, steinseljunni, chili, salti og pipar. 3. Smyrjuð brauðið með olíunni og sáldrið rifnum mozzarella osti yfir. 4. Bakið við 200°C í nokkrar mínútur eða þar til brauðið er gullinbrúnt.
Grænmetisréttir Súpur Uppskriftir Mest lesið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Lífið