John Oliver hakkar í sig mismunun vegna kynhneigðar í Bandaríkjunum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 24. ágúst 2015 23:00 John Oliver benti á kálið sé ekki sopið þó í ausina sé komið varðandi réttindi LBGT-fólks í Bandaríkjunu. Skjáskot John Oliver sparar aldrei stóru orðin og í síðasta þætti sínum benti hann á merkilega þversögn þegar kemur að réttindum LBGT-fólks í Bandaríkjunum. Þáttinn má sjá í heild sinni hér að neðan. Í flestum ríkjum Bandaríkjanna mega samkynhneigð pör nú gifta sig. Í mörgum ríkjum er það hinsvegar einnig löglegt fyrir vinnuveitendur að reka þessi hjón úr vinnu, fyrir leigusala að bera þessi hjón út og fyrir atvinnurekendur að neita þeim um þjónustu, eingöngu vegna kynhneigðar þeirra. „Það kemur kannski á óvart en mismunun gegn samkynhneigðum einstaklingum er lögleg í stórum hluta Bandaríkjanna,“ sagði Oliver. „Ef þetta kemur þér á óvart, ekki örvænta, þú ert ekki einn um það,“ sagði Oliver. „Skoðanakönnun sem gerð var árið 2013 gaf til kynna að 70% af svarendum hélt að það væri ólöglegt að reka einhvern fyrir það eitt að vera samkynhneigður. Fólk heldur það vegna þess að því finnst að það ætti að vera satt.“Þrjár dæmisögur Máli sínu til stuðnings benti Oliver á þrjú nýleg dæmi. Félagssráðgjafi í Texas var rekinn eftir að unnusti hans kom til að aðstoða hann í vinnunni. Forseti samtakanna sem hann vann fyrir þótti það óþægilegt að hafa samkynhneigðan mann í vinnu. Samkynhneigðu pari var vísað frá veitingastað í Texas vegna þess að veitingastaðurinn afgreiddi ekki samkynhneigt fólk. Ástæðan sem gefin upp var sú að á þessum veitingastað þætti það til siðs að menn létu eins og menn og konur eins og konur. Barnalæknir í Michigan neitaði að sinna barni hjóna vegna kynhneigðar foreldranna. Hjónin kröfðust þess að læknirinn myndi sinna barninu en hann neitaði.Þátturinn er sýndur í heild sinni á Stöð 2 á hverju þriðjudagskvöldi kl. 23.00, textaður. Tengdar fréttir John Oliver tekur kynfræðslu og mikilvægi hennar fyrir „Ekkert foreldri vill tala við barn sitt um kynlíf og ekkert barn vill tala um kynlíf við foreldri sitt,“ segir hann. 10. ágúst 2015 12:55 John Oliver rífur svikula presta í sig og stofnar kirkju Sjónvarpsprestar í Bandaríkjunum, svokallaðir Televangelistar, græða milljónir dollara á bágstöddu fólki sem gefur þeim peninga sína í von um að guð bæti líf þeirra í kjölfarið. 17. ágúst 2015 11:47 Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Fleiri fréttir Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Sjá meira
John Oliver sparar aldrei stóru orðin og í síðasta þætti sínum benti hann á merkilega þversögn þegar kemur að réttindum LBGT-fólks í Bandaríkjunum. Þáttinn má sjá í heild sinni hér að neðan. Í flestum ríkjum Bandaríkjanna mega samkynhneigð pör nú gifta sig. Í mörgum ríkjum er það hinsvegar einnig löglegt fyrir vinnuveitendur að reka þessi hjón úr vinnu, fyrir leigusala að bera þessi hjón út og fyrir atvinnurekendur að neita þeim um þjónustu, eingöngu vegna kynhneigðar þeirra. „Það kemur kannski á óvart en mismunun gegn samkynhneigðum einstaklingum er lögleg í stórum hluta Bandaríkjanna,“ sagði Oliver. „Ef þetta kemur þér á óvart, ekki örvænta, þú ert ekki einn um það,“ sagði Oliver. „Skoðanakönnun sem gerð var árið 2013 gaf til kynna að 70% af svarendum hélt að það væri ólöglegt að reka einhvern fyrir það eitt að vera samkynhneigður. Fólk heldur það vegna þess að því finnst að það ætti að vera satt.“Þrjár dæmisögur Máli sínu til stuðnings benti Oliver á þrjú nýleg dæmi. Félagssráðgjafi í Texas var rekinn eftir að unnusti hans kom til að aðstoða hann í vinnunni. Forseti samtakanna sem hann vann fyrir þótti það óþægilegt að hafa samkynhneigðan mann í vinnu. Samkynhneigðu pari var vísað frá veitingastað í Texas vegna þess að veitingastaðurinn afgreiddi ekki samkynhneigt fólk. Ástæðan sem gefin upp var sú að á þessum veitingastað þætti það til siðs að menn létu eins og menn og konur eins og konur. Barnalæknir í Michigan neitaði að sinna barni hjóna vegna kynhneigðar foreldranna. Hjónin kröfðust þess að læknirinn myndi sinna barninu en hann neitaði.Þátturinn er sýndur í heild sinni á Stöð 2 á hverju þriðjudagskvöldi kl. 23.00, textaður.
Tengdar fréttir John Oliver tekur kynfræðslu og mikilvægi hennar fyrir „Ekkert foreldri vill tala við barn sitt um kynlíf og ekkert barn vill tala um kynlíf við foreldri sitt,“ segir hann. 10. ágúst 2015 12:55 John Oliver rífur svikula presta í sig og stofnar kirkju Sjónvarpsprestar í Bandaríkjunum, svokallaðir Televangelistar, græða milljónir dollara á bágstöddu fólki sem gefur þeim peninga sína í von um að guð bæti líf þeirra í kjölfarið. 17. ágúst 2015 11:47 Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Fleiri fréttir Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Sjá meira
John Oliver tekur kynfræðslu og mikilvægi hennar fyrir „Ekkert foreldri vill tala við barn sitt um kynlíf og ekkert barn vill tala um kynlíf við foreldri sitt,“ segir hann. 10. ágúst 2015 12:55
John Oliver rífur svikula presta í sig og stofnar kirkju Sjónvarpsprestar í Bandaríkjunum, svokallaðir Televangelistar, græða milljónir dollara á bágstöddu fólki sem gefur þeim peninga sína í von um að guð bæti líf þeirra í kjölfarið. 17. ágúst 2015 11:47