Lífið

Rosalegt stuð í garðpartýi Bylgjunnar - Myndir

Stefán Árni Pálsson skrifar
Það var stuið í Hljómskálagarðinum.
Það var stuið í Hljómskálagarðinum.
Garðpartý Bylgjunnar fór fram í Hljómskálagarðinum á Menningarnótt um helgina og þótti takast vel til.

Mannakjöt, Júníus Meyvant, Milljónamæringarnir ásamt Bogomil Font og Bjarna Ara, Dikta, StopWaitGo ásamt Öldu Dís, Maríu Ólafs, Friðrik Dór og Glowie og Páll Óskar komu fram á tónleikunum.

Ali bauð öllum í girnilega grillveislu og Vífilfell bauð gestum upp á Coke.

Tónleikarnir hófust klukkan 18:30 og stóðu yfir til 22:30. Með fréttinni má skoða vel valdar myndir frá partýinu. 

Dikta spilaði á laugardaginn.
María Ólafs var á staðnum.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×