Herra Hnetusmjör heldur útgáfupartí Gunnhildur Jónsdóttir skrifar 31. ágúst 2015 10:00 Herra Hnetusmjör verður 19 ára í dag og ætlar að gefa út sína fyrstu breiðskífu í tilefni þess. Visir/Vilhelm Í dag heldur Herra Hnetusmjör upp á 19 ára afmælið sitt en í tilefni dagsins ætlar hann að gefa út sína fyrstu breiðskífu. Mikil vinna hefur verið lögð í plötuna en hann segir að það séu engin lög sem gætu talist einhvers konar uppfyllingarlög. „Markmikið er að hafa einungis slagara á plötunni.“ Í kvöld verður haldið útgáfupartý á prikinu frá klukkan 21 til klukkan 1 í nótt en þar verður platan látin renna í gegn í heild sinni. Platan verður gefins á netinu fyrir áhugasama en hún verður aðgengileg á Youtube, Spotify og Tonlist.is. „Ég vil að fólk fái að heyra tónlistina mína án endurgjalds.“ Jóhann Karlsson, sem gengur undir nafninu Joe Frazier, gerði alla taktana á plötunni en þeir hafa unnið náið saman í gegnum tíðina. Jóhann rappar einnig á fjórum lögum á plötunni en lögin eru alls tíu talsins. Platan ber nafnið Flottur Skrákur en titillinn vísar til þess hve flottur gaur Herra Hnetusmjör er í raun og veru. Rapparinn er einn af vinsælustu röppurum landsins þrátt fyrir ungan aldur. Lög hans hafa hljómað á útvarpsstöðvum landsins síðastliðnar vikur. Það eru margir sem bíða með mikilli eftirvæntingu eftir plötunni enda eiga þeir Herra Hnetusmjör og Jóhann Karlsson eftir að spila stór hlutverk á íslensku hiphop-senunni um ókomna framtíð. Tónlist Mest lesið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hjálmar Örn fékk hjartaáfall Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Anora sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Angie Stone lést í bílslysi Tónlist Fleiri fréttir Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Sjá meira
Í dag heldur Herra Hnetusmjör upp á 19 ára afmælið sitt en í tilefni dagsins ætlar hann að gefa út sína fyrstu breiðskífu. Mikil vinna hefur verið lögð í plötuna en hann segir að það séu engin lög sem gætu talist einhvers konar uppfyllingarlög. „Markmikið er að hafa einungis slagara á plötunni.“ Í kvöld verður haldið útgáfupartý á prikinu frá klukkan 21 til klukkan 1 í nótt en þar verður platan látin renna í gegn í heild sinni. Platan verður gefins á netinu fyrir áhugasama en hún verður aðgengileg á Youtube, Spotify og Tonlist.is. „Ég vil að fólk fái að heyra tónlistina mína án endurgjalds.“ Jóhann Karlsson, sem gengur undir nafninu Joe Frazier, gerði alla taktana á plötunni en þeir hafa unnið náið saman í gegnum tíðina. Jóhann rappar einnig á fjórum lögum á plötunni en lögin eru alls tíu talsins. Platan ber nafnið Flottur Skrákur en titillinn vísar til þess hve flottur gaur Herra Hnetusmjör er í raun og veru. Rapparinn er einn af vinsælustu röppurum landsins þrátt fyrir ungan aldur. Lög hans hafa hljómað á útvarpsstöðvum landsins síðastliðnar vikur. Það eru margir sem bíða með mikilli eftirvæntingu eftir plötunni enda eiga þeir Herra Hnetusmjör og Jóhann Karlsson eftir að spila stór hlutverk á íslensku hiphop-senunni um ókomna framtíð.
Tónlist Mest lesið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hjálmar Örn fékk hjartaáfall Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Anora sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Angie Stone lést í bílslysi Tónlist Fleiri fréttir Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Sjá meira