Lífið

Sjáðu Ungfrú Ísland keppnina í heild sinni

Stefán Árni Pálsson skrifar
vísir/melkorka
Ungfrú Ísland árið 2015 er Arna Ýr Jónsdóttir en þetta var tilkynnt í Silfurbergi í Hörpu á laugardagskvöld.

Hún hlaut jafnframt titilinn Miss World Iceland og mun því vera fulltrúi Íslands í Miss World í Kína í desember.

Arna er tvítug Kópavogsmær. Stúlkurnar voru 24 í ár. Vinsælasta stúlkan árið 2015, Miss People Choice Iceland var Helena Reynisdóttir. Sportstúlkan var Thelma Fanney Magnúsdóttir, módelstúlkan var Íris Rósa Hauksdóttir og Malín Agla Kristjánsdóttir var hæfileikastúlkan.

Keppnin var í beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi en hér neðan má sjá upptöku af keppninni. 


Tengdar fréttir






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.