Lífið

Sjáðu myndirnar: Ungfrú Ísland krýnd í gær

Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar
Arna Ýr var hamingjusöm í gær þegar í ljós kom að titillinn var hennar.
Arna Ýr var hamingjusöm í gær þegar í ljós kom að titillinn var hennar. Vísir/Melkorka Katrín
Arna Ýr Jónsdóttir var valin Ungfrú Ísland eða Miss World Iceland í gær í Hörpu. Tanja Ýr Ástþórsdóttir krýndi hana en hún var valin Ungfrú Ísland fyrir tveimur árum. Keppnin var ekki haldin í fyrra.

Arna Ýr er tvítug og er búsett í Kópavogi. 

Fjórar aðrar stúlkur hlutu titla en keppendur voru 24 í ár.

Miss People Choice Ísland var Helena Reynisdóttir. Miss Sport Ísland var Thelma Fanney Magnúsdóttir, Miss Top Model Ísland var Íris Rósa Hauksdóttir og Malín Agla Kristjánsdóttir var Miss Talent Ísland.

Ljósmyndarinn Melkorka Katrín fór í Hörpu og tók myndir sem sjá má í albúminu hér að neðan.



Undirbúningur fyrir kvöldið.

Tengdar fréttir

Ungfrú Ísland í 65. skipti

Tuttugu stúlkur keppa um titilinn Ungfrú Ísland og Fréttablaðið fékk nokkrar drottninganna til að líta um öxl.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.