Fjögurra leikja banni Tom Brady aflétt 4. september 2015 06:00 Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots. Vísir/Getty Leikstjórnandinn Tom Brady verður með liði sínu í fyrsta leik NFL-tímabilsins eftir slétta viku eftir að fjögurra leikja bann hans fyrir aðild sína að loftlausu boltunum í leik liðsins gegn Indianapolis Colts í úrslitum AFC-deildarinnar var þurrkað út. Málið vakti gríðarlega athygli á sínum tíma eftir að í ljós kom að starfsmenn New England Patriots höfðu viljandi dælt lofti úr boltunum eftir að dómararnir könnuðu ástand boltanna fyrir leikinn. Var spjótum beint að Brady en hann var dæmdur í fjögurra leikja bann af deildinni á sínum tíma. Þrátt fyrir að hafa ekki sönnungargögn sem sýndu fram á aðild hans í málinu þótti fullsannað að hann hefði átt þátt í þessu eftir að hafa eytt öllum gögnum af símanum sínum stuttu eftir að upp komst um aðgerðir boltastrákanna. Málið vakti eðlilega mikla athygli enda um einn af þekktustu íþróttamönnum Bandaríkjanna að ræða. Var áfrýjun hans synjað af deildinni sem leiddi til þess að hann fór með málið fyrir dómstóla sem úrskurðuðu Brady í hag í dag. Sagði dómarinn sem tók málið fyrir að engar forsendur væru fyrir banninu. Er þetta ekki í fyrsta sinn sem New England Patriots ratar í fjölmiðla fyrir svindl en frægt er þegar þjálfari liðsins lét taka upp æfingar mótstæðinganna fyrir leik árið 2007. Getur Brady því leikið fyrsta leik NFL-deildarinnar gegn Pittsburgh Steelers eftir slétta viku. Enski boltinn Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Sjá meira
Leikstjórnandinn Tom Brady verður með liði sínu í fyrsta leik NFL-tímabilsins eftir slétta viku eftir að fjögurra leikja bann hans fyrir aðild sína að loftlausu boltunum í leik liðsins gegn Indianapolis Colts í úrslitum AFC-deildarinnar var þurrkað út. Málið vakti gríðarlega athygli á sínum tíma eftir að í ljós kom að starfsmenn New England Patriots höfðu viljandi dælt lofti úr boltunum eftir að dómararnir könnuðu ástand boltanna fyrir leikinn. Var spjótum beint að Brady en hann var dæmdur í fjögurra leikja bann af deildinni á sínum tíma. Þrátt fyrir að hafa ekki sönnungargögn sem sýndu fram á aðild hans í málinu þótti fullsannað að hann hefði átt þátt í þessu eftir að hafa eytt öllum gögnum af símanum sínum stuttu eftir að upp komst um aðgerðir boltastrákanna. Málið vakti eðlilega mikla athygli enda um einn af þekktustu íþróttamönnum Bandaríkjanna að ræða. Var áfrýjun hans synjað af deildinni sem leiddi til þess að hann fór með málið fyrir dómstóla sem úrskurðuðu Brady í hag í dag. Sagði dómarinn sem tók málið fyrir að engar forsendur væru fyrir banninu. Er þetta ekki í fyrsta sinn sem New England Patriots ratar í fjölmiðla fyrir svindl en frægt er þegar þjálfari liðsins lét taka upp æfingar mótstæðinganna fyrir leik árið 2007. Getur Brady því leikið fyrsta leik NFL-deildarinnar gegn Pittsburgh Steelers eftir slétta viku.
Enski boltinn Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Sjá meira