Skærrauðar varir fyrir næsta sumar Ritstjórn skrifar 17. september 2015 12:00 Jason Wu Glamour/Getty Ein vinsælasta förðunin fyrir næsta sumar á tískupöllunum á tískuvikunni í New York voru bjartar, mattar, rauðar varir. Tónninn var alveg frá appelsínurauðum út í rauðbleikan. Varirnar voru í algjöru aðalhlutverki, förðun á augum í lágmarki og húðin var heilbrigð og falleg. Til að draga fram kinnbeinin og til að fá fallegan ljóma í húðina var notaður highlighter. Við tökum þessari tísku fagnandi og erum strax farnar að láta okkur hlakka til næsta sumars.DKNYDKNYOscar De RentaBadgley MischkaVictoria BeckhamNýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak!Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook. Mest lesið Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Verslað í kóngsins Kaupmannahöfn, að hætti Glamour Glamour Bað konur í salnum að standa upp með sér Glamour Kjólarnir á lokakvöldinu í Cannes Glamour Vínrauðar partývarir sem stela senunni Glamour Völdu buxur fram yfir kjól Glamour Þetta er vinsælasti skartgripurinn á internetinu Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Ikea í samstarf við Byredo Glamour Edda Péturs gekk pallana fyrir threeASFOUR í New York Glamour
Ein vinsælasta förðunin fyrir næsta sumar á tískupöllunum á tískuvikunni í New York voru bjartar, mattar, rauðar varir. Tónninn var alveg frá appelsínurauðum út í rauðbleikan. Varirnar voru í algjöru aðalhlutverki, förðun á augum í lágmarki og húðin var heilbrigð og falleg. Til að draga fram kinnbeinin og til að fá fallegan ljóma í húðina var notaður highlighter. Við tökum þessari tísku fagnandi og erum strax farnar að láta okkur hlakka til næsta sumars.DKNYDKNYOscar De RentaBadgley MischkaVictoria BeckhamNýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak!Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook.
Mest lesið Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Verslað í kóngsins Kaupmannahöfn, að hætti Glamour Glamour Bað konur í salnum að standa upp með sér Glamour Kjólarnir á lokakvöldinu í Cannes Glamour Vínrauðar partývarir sem stela senunni Glamour Völdu buxur fram yfir kjól Glamour Þetta er vinsælasti skartgripurinn á internetinu Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Ikea í samstarf við Byredo Glamour Edda Péturs gekk pallana fyrir threeASFOUR í New York Glamour