Uppselt á góðgerðarsýningu Everest Stefán Árni Pálsson skrifar 14. september 2015 11:22 Baltasar á tökustað Everest myndarinnar. vísir/getty Uppselt er á góðgerðarsýninguna á stórmyndinni Everest sem haldin verður næsta miðvikudag 16. september í Laugarásbíói, en um er að ræða fyrstu sýningu á myndinni hérlendis. Sýningin er haldin af 66°Norður, Myndform, Rvk. Studios og Universal Pictures en allur ágóðinn rennur óskiptur til uppbyggingar í Nepal eftir jarðskjálftann sem reið þar yfir fyrr á árinu. Vegna þessa var ákveðið að hafa verðið á miðanum dýrara en venjulega eða um 3.000 kr. Allir þeir sem keyptu miða munu fá Surtsey húfu frá 66°Norður á sýningunni. Leikstjóri myndarinnar er sem kunnugt er Baltasar Kormákur og hluti myndarinnar var tekinn upp í Nepal. Myndin er byggð á sannri sögu um leiðangur á tind Everrest, hæsta fjall heims. Í aðalhlutverkum eru stórleikararnir Josh Brolin, Jake Gyllenhall, Keira Knightley, Jason Clarke, Emily Watson, Sam Worthington, Robin Wright, John Hawkes og Ingvar E. Sigurðsson og voru þau m.a. klædd fatnaði frá íslenska fataframleiðandanum 66°Norður við tökur á myndinni. Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Lífið Fleiri fréttir Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Uppselt er á góðgerðarsýninguna á stórmyndinni Everest sem haldin verður næsta miðvikudag 16. september í Laugarásbíói, en um er að ræða fyrstu sýningu á myndinni hérlendis. Sýningin er haldin af 66°Norður, Myndform, Rvk. Studios og Universal Pictures en allur ágóðinn rennur óskiptur til uppbyggingar í Nepal eftir jarðskjálftann sem reið þar yfir fyrr á árinu. Vegna þessa var ákveðið að hafa verðið á miðanum dýrara en venjulega eða um 3.000 kr. Allir þeir sem keyptu miða munu fá Surtsey húfu frá 66°Norður á sýningunni. Leikstjóri myndarinnar er sem kunnugt er Baltasar Kormákur og hluti myndarinnar var tekinn upp í Nepal. Myndin er byggð á sannri sögu um leiðangur á tind Everrest, hæsta fjall heims. Í aðalhlutverkum eru stórleikararnir Josh Brolin, Jake Gyllenhall, Keira Knightley, Jason Clarke, Emily Watson, Sam Worthington, Robin Wright, John Hawkes og Ingvar E. Sigurðsson og voru þau m.a. klædd fatnaði frá íslenska fataframleiðandanum 66°Norður við tökur á myndinni.
Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Lífið Fleiri fréttir Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein