Hugrún Halldórsdóttir er dagskrárgerðarkona á Stöð 2 auk þess að vera með almannatengslafyrirtækið Kvis. Hún hefur unun af útiveru og hér tók hún saman lagalista sem er tilvalinn fyrir góðan sprett úti í íslenskri náttúru.
Bergrún Íris Sævarsdóttir er rithöfundur sem segist elska klassíska tónlist, sérstaklega á meðan hún myndskreytir barnabækur og semur sínar eigin sögur, ljóð og söngtexta.