Fleiri lagalista má finna á reikningi Heilsuvísis á Spotify.

Halldóra Rut leikkona deilir hér með lesendum Lífsins lagalista sem er kjörin fyrir göngutúr
Hugrún Halldórsdóttir er dagskrárgerðarkona á Stöð 2 auk þess að vera með almannatengslafyrirtækið Kvis. Hún hefur unun af útiveru og hér tók hún saman lagalista sem er tilvalinn fyrir góðan sprett úti í íslenskri náttúru.
Lilja Katrín bakar af hjartans sálarkröftum og hlustar á skemmtilega tóna um leið
Eva H. Baldursdóttir, lögfræðingur og varaborgarfulltrúi, tók saman hlaupalista með áherslu á lög sem eru sexí en þó með talsverðum krafti.
Bergrún Íris Sævarsdóttir er rithöfundur sem segist elska klassíska tónlist, sérstaklega á meðan hún myndskreytir barnabækur og semur sínar eigin sögur, ljóð og söngtexta.