Það var einhver sem hélt í höndina á mér Rikka skrifar 10. september 2015 11:00 Um átján þúsund íslendingar taka þátt í því mikilvæga starfi sem björgunarsveitir landsins standa fyrir. Sveitirnar standa meðal annars vaktina þegar illa viðrar, vinna að því að koma í veg fyrir slys og bjarga mannslífum. Í síðasta þætti af Hjálparhönd kynntumst við feðginunum Sigga og Láru sem hafa nýlokið þjálfun hjá Björgunarsveit Hafnarfjarðar. Þau deila með okkur reynslu sinni af starfinu og Siggi svarar því hvernig tilfinning það sé að senda barnið sitt út í óvissuna þegar mikið liggur við. Í sjónvarpsþáttunum Hjálparhönd kynnumst við einstaklingum sem gefa tíma sinn til hjálpar öðrum og styrkja með því stoðir samfélagsins. Þættirnir eru sýndir á þriðjudagskvöldum klukkan 19:50 á Stöð 2.Hér fyrir neðan má sjá fyrsta þátt Hjálparhandar í heild sinni þar sem talað var við Magdalenu Sigurðardóttur, sjálfboðaliða hjá Samhjálp. Sjálf á hún erfiða sögu að baki en hefur með aðstoð samtakanna komist yfir erfiðasta hjallann. Í þættinum rekur hún sögu sína um baráttuna við fíknina sem tók af henni völdin um tíma og nýtt upphaf eftir að meðferð lauk. Mest lesið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Lífið Bryan Adams seldi upp á hálftíma Lífið Fleiri fréttir Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira
Um átján þúsund íslendingar taka þátt í því mikilvæga starfi sem björgunarsveitir landsins standa fyrir. Sveitirnar standa meðal annars vaktina þegar illa viðrar, vinna að því að koma í veg fyrir slys og bjarga mannslífum. Í síðasta þætti af Hjálparhönd kynntumst við feðginunum Sigga og Láru sem hafa nýlokið þjálfun hjá Björgunarsveit Hafnarfjarðar. Þau deila með okkur reynslu sinni af starfinu og Siggi svarar því hvernig tilfinning það sé að senda barnið sitt út í óvissuna þegar mikið liggur við. Í sjónvarpsþáttunum Hjálparhönd kynnumst við einstaklingum sem gefa tíma sinn til hjálpar öðrum og styrkja með því stoðir samfélagsins. Þættirnir eru sýndir á þriðjudagskvöldum klukkan 19:50 á Stöð 2.Hér fyrir neðan má sjá fyrsta þátt Hjálparhandar í heild sinni þar sem talað var við Magdalenu Sigurðardóttur, sjálfboðaliða hjá Samhjálp. Sjálf á hún erfiða sögu að baki en hefur með aðstoð samtakanna komist yfir erfiðasta hjallann. Í þættinum rekur hún sögu sína um baráttuna við fíknina sem tók af henni völdin um tíma og nýtt upphaf eftir að meðferð lauk.
Mest lesið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Lífið Bryan Adams seldi upp á hálftíma Lífið Fleiri fréttir Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira