Kaupþing óskar eftir undanþágu frá gjaldeyrishöftum Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 10. september 2015 10:17 Slitastjórn Kaupþings sótti um undanþágu síðastliðinn föstudag. vísir/gva Slitastjórn Kaupþings hefur formlega sótt um undanþágu frá gjaldeyrishöftum til Seðlabanka Íslands. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Kaupþingi. Sótt var um undanþáguna síðastliðinn föstudag en fram kemur í tilkynningunni að undanþágan sé nauðsynleg svo hægt sé að uppfylli skilyrði stjórnvalda í tengslum við losun gjaldeyrishafta. Umsókn slitastjórnarinnar er byggð á tillögum frá kröfuhöfum bankans. Eins og kunnugt er hafa slitabú föllnu bankanna fram til áramóta til að uppfylla stöðugleikaskilyrði stjórnvalda vegna losunar gjaldeyrishafta. Þau felast meðal annars í greiðslu stöðugleikaframlags opg endurfjármögnun lána. Þegar áætlun stjórnvalda var kynnt í júní síðastliðnum lögðu ákveðnir kröfuhafar bankanna fram tillögur um hvernig þeir hygðust standa að stöðugleikaframlagi. Ítarlega útlistun á því má nálgast á vef fjármálaráðuneytisins en meðal þess sem tillögurnar fela í sér er að framselja kröfur á hendur innlendum aðilum að nafnverði um það bil 114,8 milljörðum íslenskra króna. Tengdar fréttir Lífeyrissjóðirnir þurfa rýmri heimildir en áætlun stjórnvalda um losun hafta leyfir Fjárfestingar lífeyrissjóðanna í útlöndum nú 24% en þyrftu að vera allt að 50% að mati sjóðanna. 9. júní 2015 13:26 Haftalosun í þremur liðum Oddvitar ríkisstjórnarinnar kynntu í gær aðgerðaáætlun um losun hafta. Lýtur að slitabúum gömlu bankanna, aflandskrónum og uppbyggingu raunhagkerfis. Heildarumfang aðgerðanna nemur 1.200 milljörðum króna. 9. júní 2015 07:00 Stöðugleikaskilyrði eða stöðugleikaskattur Aðeins tvær mögulegar leiðir gagnvart slitabúum föllnu bankanna við losun fjármagnshaftanna. 9. júní 2015 07:00 Már telur Ísland sönnun þess að gjaldeyrishöft geti virkað Seðlabankastjóri segir fámenni og staðsetningu Íslands hafi hjálpað til við lagningu gjaldeyrishafta. 28. ágúst 2015 18:07 Má ekki verða tekjuöflun fyrir ríkissjóð Krónur sem teknar eru úr umferð mega ekki pumpast út í hagkerfið og auka þannig þrýsting. 9. júní 2015 09:00 Mest lesið Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Morgunblaðið skammað fyrir að birta óvart lítið merki Neytendur Stytta skammarkrókinn til muna Neytendur Bobbingastaður í bobba Viðskipti erlent E. coli í frönskum osti Neytendur Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Fleiri fréttir Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Sjá meira
Slitastjórn Kaupþings hefur formlega sótt um undanþágu frá gjaldeyrishöftum til Seðlabanka Íslands. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Kaupþingi. Sótt var um undanþáguna síðastliðinn föstudag en fram kemur í tilkynningunni að undanþágan sé nauðsynleg svo hægt sé að uppfylli skilyrði stjórnvalda í tengslum við losun gjaldeyrishafta. Umsókn slitastjórnarinnar er byggð á tillögum frá kröfuhöfum bankans. Eins og kunnugt er hafa slitabú föllnu bankanna fram til áramóta til að uppfylla stöðugleikaskilyrði stjórnvalda vegna losunar gjaldeyrishafta. Þau felast meðal annars í greiðslu stöðugleikaframlags opg endurfjármögnun lána. Þegar áætlun stjórnvalda var kynnt í júní síðastliðnum lögðu ákveðnir kröfuhafar bankanna fram tillögur um hvernig þeir hygðust standa að stöðugleikaframlagi. Ítarlega útlistun á því má nálgast á vef fjármálaráðuneytisins en meðal þess sem tillögurnar fela í sér er að framselja kröfur á hendur innlendum aðilum að nafnverði um það bil 114,8 milljörðum íslenskra króna.
Tengdar fréttir Lífeyrissjóðirnir þurfa rýmri heimildir en áætlun stjórnvalda um losun hafta leyfir Fjárfestingar lífeyrissjóðanna í útlöndum nú 24% en þyrftu að vera allt að 50% að mati sjóðanna. 9. júní 2015 13:26 Haftalosun í þremur liðum Oddvitar ríkisstjórnarinnar kynntu í gær aðgerðaáætlun um losun hafta. Lýtur að slitabúum gömlu bankanna, aflandskrónum og uppbyggingu raunhagkerfis. Heildarumfang aðgerðanna nemur 1.200 milljörðum króna. 9. júní 2015 07:00 Stöðugleikaskilyrði eða stöðugleikaskattur Aðeins tvær mögulegar leiðir gagnvart slitabúum föllnu bankanna við losun fjármagnshaftanna. 9. júní 2015 07:00 Már telur Ísland sönnun þess að gjaldeyrishöft geti virkað Seðlabankastjóri segir fámenni og staðsetningu Íslands hafi hjálpað til við lagningu gjaldeyrishafta. 28. ágúst 2015 18:07 Má ekki verða tekjuöflun fyrir ríkissjóð Krónur sem teknar eru úr umferð mega ekki pumpast út í hagkerfið og auka þannig þrýsting. 9. júní 2015 09:00 Mest lesið Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Morgunblaðið skammað fyrir að birta óvart lítið merki Neytendur Stytta skammarkrókinn til muna Neytendur Bobbingastaður í bobba Viðskipti erlent E. coli í frönskum osti Neytendur Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Fleiri fréttir Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Sjá meira
Lífeyrissjóðirnir þurfa rýmri heimildir en áætlun stjórnvalda um losun hafta leyfir Fjárfestingar lífeyrissjóðanna í útlöndum nú 24% en þyrftu að vera allt að 50% að mati sjóðanna. 9. júní 2015 13:26
Haftalosun í þremur liðum Oddvitar ríkisstjórnarinnar kynntu í gær aðgerðaáætlun um losun hafta. Lýtur að slitabúum gömlu bankanna, aflandskrónum og uppbyggingu raunhagkerfis. Heildarumfang aðgerðanna nemur 1.200 milljörðum króna. 9. júní 2015 07:00
Stöðugleikaskilyrði eða stöðugleikaskattur Aðeins tvær mögulegar leiðir gagnvart slitabúum föllnu bankanna við losun fjármagnshaftanna. 9. júní 2015 07:00
Már telur Ísland sönnun þess að gjaldeyrishöft geti virkað Seðlabankastjóri segir fámenni og staðsetningu Íslands hafi hjálpað til við lagningu gjaldeyrishafta. 28. ágúst 2015 18:07
Má ekki verða tekjuöflun fyrir ríkissjóð Krónur sem teknar eru úr umferð mega ekki pumpast út í hagkerfið og auka þannig þrýsting. 9. júní 2015 09:00