Davíð Þór: Verður ekki þreytt meðan maður vinnur titla Ingvi Þór Sæmundsson í Kaplakrika skrifar 26. september 2015 16:39 Davíð Þór átti frábæran leik í dag. vísir/þórdís "Ég var næstum því búinn að gleyma því hvernig það er að lyfta bikurum. Nei, nei það er frábær tilfinning að ná að klára þetta og við erum ótrúlega ánægðir með tímabilið," sagði Davíð Þór Viðarsson, fyrirliði FH, skömmu eftir að hann lyfti Íslandsbikarnum, þeim sjöunda í sögu félagsins. Davíð sagði leikinn gegn Fjölni í dag hafa verið erfiðan. "Já, mér fannst við samt vera sterkari aðilinn alveg þangað til við komumst í 2-1. Þá féllum við ósjálfrátt dálítið langt til baka en náðum að klára þetta," sagði Davíð sem sagði drauga fortíðar ekki hafa þvælst fyrir FH-ingum í dag en þeir töpuðu titlinum á heimavelli í fyrra gegn Stjörnunni eins og frægt er orðið. "Eina sem var í höfðinu á mér var að klára þetta hérna í dag. Vonbrigðin frá því í fyrra hjálpuðu kannski frekar en hitt og það var virkilega sterkt að ná að klára þetta," sagði Davíð sem er búinn að vera lengi að þrátt fyrir tiltölulega ungan aldur. Hann segir að titlarnir haldi honum gangandi. "Þetta verður ekki þreytt meðan maður er að vinna titlana, það er þreytt ef maður nær ekki að klára tímabilin með titli. Þetta var erfitt að tapa þessu á síðustu stundu í fyrra og þetta var erfitt 2013. "En það er ekkert skemmtilegra en að vinna titla," sagði Davíð sem er nokkuð sáttur með eigin frammistöðu á tímabilinu. "Já, ég er nokkuð sáttur með þetta. Ég er búinn að spila alla leikina nema einn, þegar ég var í banni, og fannst ég nokkuð stöðugur," sagði fyrirliðinn alsæll að lokum. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Enski boltinn Líbönsk landsliðskona lífshættulega slösuð eftir árás Ísraelsmanna Fótbolti Eldræða Lárusar Orra: Þurfum ferskan þjálfara inn með ástríðu Fótbolti „Mikilvægt að sýna fólki að ég er ekki brjálæðingur“ Fótbolti Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Fótbolti Nefna völl eftir nemanda sem lést á golfvelli Sport X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Fótbolti Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Fótbolti Gekk út eftir afar vandræðalegan tuttugu sekúndna blaðamannafund Fótbolti Messi jafnaði heimsmet með frábærum hætti Fótbolti Fleiri fréttir Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Sjá meira
"Ég var næstum því búinn að gleyma því hvernig það er að lyfta bikurum. Nei, nei það er frábær tilfinning að ná að klára þetta og við erum ótrúlega ánægðir með tímabilið," sagði Davíð Þór Viðarsson, fyrirliði FH, skömmu eftir að hann lyfti Íslandsbikarnum, þeim sjöunda í sögu félagsins. Davíð sagði leikinn gegn Fjölni í dag hafa verið erfiðan. "Já, mér fannst við samt vera sterkari aðilinn alveg þangað til við komumst í 2-1. Þá féllum við ósjálfrátt dálítið langt til baka en náðum að klára þetta," sagði Davíð sem sagði drauga fortíðar ekki hafa þvælst fyrir FH-ingum í dag en þeir töpuðu titlinum á heimavelli í fyrra gegn Stjörnunni eins og frægt er orðið. "Eina sem var í höfðinu á mér var að klára þetta hérna í dag. Vonbrigðin frá því í fyrra hjálpuðu kannski frekar en hitt og það var virkilega sterkt að ná að klára þetta," sagði Davíð sem er búinn að vera lengi að þrátt fyrir tiltölulega ungan aldur. Hann segir að titlarnir haldi honum gangandi. "Þetta verður ekki þreytt meðan maður er að vinna titlana, það er þreytt ef maður nær ekki að klára tímabilin með titli. Þetta var erfitt að tapa þessu á síðustu stundu í fyrra og þetta var erfitt 2013. "En það er ekkert skemmtilegra en að vinna titla," sagði Davíð sem er nokkuð sáttur með eigin frammistöðu á tímabilinu. "Já, ég er nokkuð sáttur með þetta. Ég er búinn að spila alla leikina nema einn, þegar ég var í banni, og fannst ég nokkuð stöðugur," sagði fyrirliðinn alsæll að lokum.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Enski boltinn Líbönsk landsliðskona lífshættulega slösuð eftir árás Ísraelsmanna Fótbolti Eldræða Lárusar Orra: Þurfum ferskan þjálfara inn með ástríðu Fótbolti „Mikilvægt að sýna fólki að ég er ekki brjálæðingur“ Fótbolti Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Fótbolti Nefna völl eftir nemanda sem lést á golfvelli Sport X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Fótbolti Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Fótbolti Gekk út eftir afar vandræðalegan tuttugu sekúndna blaðamannafund Fótbolti Messi jafnaði heimsmet með frábærum hætti Fótbolti Fleiri fréttir Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Sjá meira