67. Emmy-verðlaunahátíðin fór fram í gærkvöldi og vann sjónvarpsþátturinn Game of Thrones tólf Emmy verðlaun.
Þátturinn sló þannig met West Wing, sem vann níu Emmy-verðlaun árið 2000. Andy Samberg sló í gegn sem kynnir á verðlaunahátíðinni og hefur hann fengið góðar viðtökur eftir frammistöðu sína.
Stjörnurnar fjölmenntu og snýst kvöldið ávallt um þær. Hér að neðan má sjá myndir frá stjörnunum sjálfum og það bak við tjöldin.
Keflavík
Höttur