Sænskar kjötbollur með öllu tilheyrandi Eva Laufey Kjaran skrifar 16. október 2015 09:35 vísir Sænskar kjötbollur í brúnni sósu Sænskar kjötbollurSmjör eða ólífuolía1 stór laukur2 msk smátt söxuð steinselja500 g svínahakk500 g nautahakk3 msk sýrður rjómi1 egg3 – 4 msk brauðraspsalt og nýmalaður piparAðferð: Hitið smjör eða ólífuolíu á pönnu, steikið laukinn í smá stund eða þar til hann fer að mýkjast. Saxið niður steinselju og bætið út á pönnuna. Blandið öllum hráefnum saman í skál og mótið litlar bollur úr hakkblöndunni. Steikið bollurnar á pönnu, snúið reglulega og leggið í eldfast mót. Klárið að elda bollurnar í ofni við 180°C í 10 – 15 mínútur. Berið bollurnar fram með kartöflum, brúnni sósu, góðri sultu og súrum agúrkum.Brauðrasp4 brauðsneiðarólífuolíasalt og piparAðferð: Hitið ofninn í 200°C. Leggið brauðsneiðarnar á pappírsklædda ofnplötu og sáldrið ólífuolíu yfir brauðið, kryddið til með salti og pipar. Bakið í ofni við 200 C í nokkrar mínútur eða þar til brauðið er orðið stökkt og gullinbrúnt. Setjið brauðið í matvinnsluvél og maukið þar til það verður að fínu brauðraspi.Brún og gómsæt sósa300 ml rjómi eða matreiðslurjómi1 dl kjúklingasoð3 msk sýrður rjómi1 tsk góð berjasultasalt og pipar1 msk smátt söxuð steinseljasósuþykkjari, magn eftir smekkAðferð: Blandið öllum hráefnum saman í pott og náið upp suðu. Leyfið sósunni að malla í nokkrar mínútur. Kryddið til með salti og pipar. Gott er að saxa niður ferska steinselju og sáldra yfir sósuna rétt í lokin.Missið ekki af Matargleði Evu öll fimmtudagskvöld á Stöð 2. Eva Laufey Kjötbollur Nautakjöt Sósur Svínakjöt Uppskriftir Tengdar fréttir Hvítlauksmarinerað lambalæri með Bernaise sósu Í síðasta þætti af Matargleði var sunnudagur til sælu tekinn alla leið. Franskt eggjabrauð, ístertan hennar ömmu og auðvitað sunnudags lambalærið í hvítlauksmarineringu með ómótstæðilegri Bernaise sósu frá grunni. 1. október 2015 23:39 Ómótstæðilegt Mac and cheese Í síðasta þætti af Matargleði útbjó Eva ómótstæðilegt Mac and Cheese með beikoni í ljúffengri rjómasósu. 29. september 2015 16:17 Mest lesið Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið Lífið Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Lífið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Lífið Ungfrú Danmörk fegurst allra Lífið Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Bíó og sjónvarp Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Edrú í eitt ár Lífið Bjarki og Rósa orðin hjón Lífið Lára og Jens verða mamma og pabbi Lífið Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ Tónlist Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira
Sænskar kjötbollur í brúnni sósu Sænskar kjötbollurSmjör eða ólífuolía1 stór laukur2 msk smátt söxuð steinselja500 g svínahakk500 g nautahakk3 msk sýrður rjómi1 egg3 – 4 msk brauðraspsalt og nýmalaður piparAðferð: Hitið smjör eða ólífuolíu á pönnu, steikið laukinn í smá stund eða þar til hann fer að mýkjast. Saxið niður steinselju og bætið út á pönnuna. Blandið öllum hráefnum saman í skál og mótið litlar bollur úr hakkblöndunni. Steikið bollurnar á pönnu, snúið reglulega og leggið í eldfast mót. Klárið að elda bollurnar í ofni við 180°C í 10 – 15 mínútur. Berið bollurnar fram með kartöflum, brúnni sósu, góðri sultu og súrum agúrkum.Brauðrasp4 brauðsneiðarólífuolíasalt og piparAðferð: Hitið ofninn í 200°C. Leggið brauðsneiðarnar á pappírsklædda ofnplötu og sáldrið ólífuolíu yfir brauðið, kryddið til með salti og pipar. Bakið í ofni við 200 C í nokkrar mínútur eða þar til brauðið er orðið stökkt og gullinbrúnt. Setjið brauðið í matvinnsluvél og maukið þar til það verður að fínu brauðraspi.Brún og gómsæt sósa300 ml rjómi eða matreiðslurjómi1 dl kjúklingasoð3 msk sýrður rjómi1 tsk góð berjasultasalt og pipar1 msk smátt söxuð steinseljasósuþykkjari, magn eftir smekkAðferð: Blandið öllum hráefnum saman í pott og náið upp suðu. Leyfið sósunni að malla í nokkrar mínútur. Kryddið til með salti og pipar. Gott er að saxa niður ferska steinselju og sáldra yfir sósuna rétt í lokin.Missið ekki af Matargleði Evu öll fimmtudagskvöld á Stöð 2.
Eva Laufey Kjötbollur Nautakjöt Sósur Svínakjöt Uppskriftir Tengdar fréttir Hvítlauksmarinerað lambalæri með Bernaise sósu Í síðasta þætti af Matargleði var sunnudagur til sælu tekinn alla leið. Franskt eggjabrauð, ístertan hennar ömmu og auðvitað sunnudags lambalærið í hvítlauksmarineringu með ómótstæðilegri Bernaise sósu frá grunni. 1. október 2015 23:39 Ómótstæðilegt Mac and cheese Í síðasta þætti af Matargleði útbjó Eva ómótstæðilegt Mac and Cheese með beikoni í ljúffengri rjómasósu. 29. september 2015 16:17 Mest lesið Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið Lífið Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Lífið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Lífið Ungfrú Danmörk fegurst allra Lífið Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Bíó og sjónvarp Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Edrú í eitt ár Lífið Bjarki og Rósa orðin hjón Lífið Lára og Jens verða mamma og pabbi Lífið Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ Tónlist Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira
Hvítlauksmarinerað lambalæri með Bernaise sósu Í síðasta þætti af Matargleði var sunnudagur til sælu tekinn alla leið. Franskt eggjabrauð, ístertan hennar ömmu og auðvitað sunnudags lambalærið í hvítlauksmarineringu með ómótstæðilegri Bernaise sósu frá grunni. 1. október 2015 23:39
Ómótstæðilegt Mac and cheese Í síðasta þætti af Matargleði útbjó Eva ómótstæðilegt Mac and Cheese með beikoni í ljúffengri rjómasósu. 29. september 2015 16:17