Ross hafði ekki haldið framhjá Rachel og DVD-diskar voru „mindblowing“ fyrirbæri Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 13. október 2015 11:23 Ólafur Ragnar Grímsson og eiginkona hans Guðrún Katrín Þorbergsdóttir heitin þegar Ólafur var svarin í embætti árið 1996. Vísir/Gunnar Sverrisson Ólafur Ragnar Grímsson ætlar ekki að upplýsa hvort hann sækist eftir endurkjöri til embættis forseta Íslands í vor. Forsetinn tók við embætti af Vigdísi Finnbogadóttur árið 1996 og lýkur sínu fimmta kjörtímabili í vor, sem er Íslandsmet. Síðan hefur mikið vatn runnið til sjáfar. Twitter-notendur keppast nú við að setja nítján ára veru Ólafs Ragnars í embætti í samhengi og birta hnyttnar og upplýsandi færslur undir merkinu #þegarÓlafurvarðforseti.Að neðan má sjá nokkur dæmi.Kvöldið #þegarOlafurvarðforseti var Matlock í sjónvarpinu. pic.twitter.com/w2pKke9kwB— Atli Viðar (@atli_vidar) October 13, 2015 #þegarOlafurvarðforseti voru 19 ár síðan 'negri“ sást í Þistilfirði. Núna eru 19 ár síðan Ólafur varð forseti. pic.twitter.com/RpHTznfPat— Andrés Ingi (@andresingi) October 13, 2015 Arnþrúður Karlsdóttir sat á þingi fyrir Framsókn sem varamaður Finns Ingólfssonar #þegarOlafurvarðforseti (eða a.mk. þegar hann var kosinn).— Stígur Helgason (@Stigurh) October 13, 2015 Fyrsta klofhneppta skyrtan leit daxins ljós. #þegarOlafurvarðforseti— Son (@sonjajon) October 13, 2015 Tupac var ennþá lifandi #þegarOlafurvarðforseti— Sunna Ben (@SunnaBen) October 13, 2015 Ég var 10 ára og þetta að trenda á ísl #þegarÓlafurvarðforseti https://t.co/na9oGM1AEa— María Lilja Þrastar (@marialiljath) October 13, 2015 Ross var ekki búinn að halda framhjá Rachel #þegarÓlafurvarðforseti— Rafn Steingrímsson (@rafnsteingrims) October 13, 2015 Tengdadóttir Íslands var í Spice Girls #þegarÓlafurvarðforseti— Þossi (@thossmeister) October 13, 2015 Það var enginn með E-mail nema Björn Bjarnason #þegarÓlafurvarðForseti— Rafn Steingrímsson (@rafnsteingrims) January 31, 2015 Evran var ekki til. #þegarÓlafurvarðforseti— Hulda Hólmkelsdóttir (@huldaholm) March 13, 2015 Díana prinsessa var ennþá á lífi #þegarÓlafurvarðforseti— unnur flovenz (@uflovenz) March 13, 2015 mp3 og #winamp var ekki alveg komið í almenna notkun #þegarÓlafurvarðforseti— Hafsteinn Árnason (@h_arnason) October 13, 2015 #þegarOlafurvarðforseti treysti fólk ennþá Framsókn og Sjálfstæðisflokknum, Davíð Oddsson hafði áhrif á umræðuna og við vorum með þjóðkirkju— Natan Kolbeinsson (@NatanKol) October 13, 2015 David Beckham og Victoria þekktust ekki, nítján ár voru síðan negri sást í Þistilfirði, Matlock var eitt vinsælasta sjónvarpsefnið, Jón Arnar Magnússon keppti á Ólympíuleikum með skegg í íslensku fánalitunum, Arnþrúður Karlsdóttir sat á þingi, Ross hafði ekki haldið framhjá Rachel í Friends og DVD-diskar voru „mindblowing“ fyrirbæri.Í flettigluggganum má sjá öll tístin á Twitter undir merkinu #ÞegarÓlafurVarðForseti en stöðugt bætist í.#þegarólafurvarðforseti Tweets Ólafur Ragnar sagði í viðtali við Sigurjón M. Egilsson á Sprengisandi á Bylgjunni á sunnudagsmorgun að það væri athyglisvert hve eftirsóknarvert embætti fólk teldi forsetaembættið vera. „Það er kannski eðlilegt að menn átti sig ekki á því hvers konar frelsisvipting, hvers konar ábyrgð felst í því að gegna þessu embætti,“ sagði hann. Ummælin hafa vakið nokkra athygli en Ólafur Ragnar segist eiga eftir að ræða við eiginkonu sína og dætur áður en hann upplýsir um áramótin hvort hann bjóði sig fram að nýju.Viðtalið má sjá í heild sinni hér að neðan. Tengdar fréttir Ólafur Ragnar: Ísland að verða Sviss norðurslóða Forseti Íslands segir Arctic Circle ráðstefnuna mikilvæga fyrir Ísland. 11. október 2015 11:15 Ólafur Ragnar ekki búinn að ákveða hvort hann bjóði sig fram aftur Forseti Íslands segir að margir vilji að hann bjóði sig fram á nýjan leik. 11. október 2015 12:45 Mest lesið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Sjá meira
Ólafur Ragnar Grímsson ætlar ekki að upplýsa hvort hann sækist eftir endurkjöri til embættis forseta Íslands í vor. Forsetinn tók við embætti af Vigdísi Finnbogadóttur árið 1996 og lýkur sínu fimmta kjörtímabili í vor, sem er Íslandsmet. Síðan hefur mikið vatn runnið til sjáfar. Twitter-notendur keppast nú við að setja nítján ára veru Ólafs Ragnars í embætti í samhengi og birta hnyttnar og upplýsandi færslur undir merkinu #þegarÓlafurvarðforseti.Að neðan má sjá nokkur dæmi.Kvöldið #þegarOlafurvarðforseti var Matlock í sjónvarpinu. pic.twitter.com/w2pKke9kwB— Atli Viðar (@atli_vidar) October 13, 2015 #þegarOlafurvarðforseti voru 19 ár síðan 'negri“ sást í Þistilfirði. Núna eru 19 ár síðan Ólafur varð forseti. pic.twitter.com/RpHTznfPat— Andrés Ingi (@andresingi) October 13, 2015 Arnþrúður Karlsdóttir sat á þingi fyrir Framsókn sem varamaður Finns Ingólfssonar #þegarOlafurvarðforseti (eða a.mk. þegar hann var kosinn).— Stígur Helgason (@Stigurh) October 13, 2015 Fyrsta klofhneppta skyrtan leit daxins ljós. #þegarOlafurvarðforseti— Son (@sonjajon) October 13, 2015 Tupac var ennþá lifandi #þegarOlafurvarðforseti— Sunna Ben (@SunnaBen) October 13, 2015 Ég var 10 ára og þetta að trenda á ísl #þegarÓlafurvarðforseti https://t.co/na9oGM1AEa— María Lilja Þrastar (@marialiljath) October 13, 2015 Ross var ekki búinn að halda framhjá Rachel #þegarÓlafurvarðforseti— Rafn Steingrímsson (@rafnsteingrims) October 13, 2015 Tengdadóttir Íslands var í Spice Girls #þegarÓlafurvarðforseti— Þossi (@thossmeister) October 13, 2015 Það var enginn með E-mail nema Björn Bjarnason #þegarÓlafurvarðForseti— Rafn Steingrímsson (@rafnsteingrims) January 31, 2015 Evran var ekki til. #þegarÓlafurvarðforseti— Hulda Hólmkelsdóttir (@huldaholm) March 13, 2015 Díana prinsessa var ennþá á lífi #þegarÓlafurvarðforseti— unnur flovenz (@uflovenz) March 13, 2015 mp3 og #winamp var ekki alveg komið í almenna notkun #þegarÓlafurvarðforseti— Hafsteinn Árnason (@h_arnason) October 13, 2015 #þegarOlafurvarðforseti treysti fólk ennþá Framsókn og Sjálfstæðisflokknum, Davíð Oddsson hafði áhrif á umræðuna og við vorum með þjóðkirkju— Natan Kolbeinsson (@NatanKol) October 13, 2015 David Beckham og Victoria þekktust ekki, nítján ár voru síðan negri sást í Þistilfirði, Matlock var eitt vinsælasta sjónvarpsefnið, Jón Arnar Magnússon keppti á Ólympíuleikum með skegg í íslensku fánalitunum, Arnþrúður Karlsdóttir sat á þingi, Ross hafði ekki haldið framhjá Rachel í Friends og DVD-diskar voru „mindblowing“ fyrirbæri.Í flettigluggganum má sjá öll tístin á Twitter undir merkinu #ÞegarÓlafurVarðForseti en stöðugt bætist í.#þegarólafurvarðforseti Tweets Ólafur Ragnar sagði í viðtali við Sigurjón M. Egilsson á Sprengisandi á Bylgjunni á sunnudagsmorgun að það væri athyglisvert hve eftirsóknarvert embætti fólk teldi forsetaembættið vera. „Það er kannski eðlilegt að menn átti sig ekki á því hvers konar frelsisvipting, hvers konar ábyrgð felst í því að gegna þessu embætti,“ sagði hann. Ummælin hafa vakið nokkra athygli en Ólafur Ragnar segist eiga eftir að ræða við eiginkonu sína og dætur áður en hann upplýsir um áramótin hvort hann bjóði sig fram að nýju.Viðtalið má sjá í heild sinni hér að neðan.
Tengdar fréttir Ólafur Ragnar: Ísland að verða Sviss norðurslóða Forseti Íslands segir Arctic Circle ráðstefnuna mikilvæga fyrir Ísland. 11. október 2015 11:15 Ólafur Ragnar ekki búinn að ákveða hvort hann bjóði sig fram aftur Forseti Íslands segir að margir vilji að hann bjóði sig fram á nýjan leik. 11. október 2015 12:45 Mest lesið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Sjá meira
Ólafur Ragnar: Ísland að verða Sviss norðurslóða Forseti Íslands segir Arctic Circle ráðstefnuna mikilvæga fyrir Ísland. 11. október 2015 11:15
Ólafur Ragnar ekki búinn að ákveða hvort hann bjóði sig fram aftur Forseti Íslands segir að margir vilji að hann bjóði sig fram á nýjan leik. 11. október 2015 12:45