Honda, Mazda, Mitsubishi og Mercedes Benz undir smásjánni Finnur Thorlacius skrifar 12. október 2015 09:14 Svo virðist sem bílaframleiðendum takist ekki að standast strangar mengunarkröfur um dísilbíla og þeir leita tilslakana. Autoblog Það eru fleir bílaframleiðendur en Volkswagen nú undir smásjánni varðandi meiri nituroxíðmengun dísilbíla en uppgefin er frá framleiðendunum. Samkvæmt mælingum Emissions Analytics gefa bílar framleiðendanna Honda, Mazda, Mitsubishi og Mercedes Benz frá sér fjórum sinnum meiri nituroxíðmengun en uppgefin er hjá þeim sjálfum. Reyndar eru bílar frá Renault, Nissan, Hyundai, Fiat, Volvo, Jeep og Citroën einnig með rangar uppgefnar tölur samkvæmt mælingum Emissions Analytics svo miklu munar. Ekki hefur þó fundist svindlhugbúnaður í bílum þessara framleiðenda en engu að síður stemma uppgefnar mengunartölur þeirra engan veginn og það sem miklu munar. Allir þessir bílaframleiðendur segja að ómögulegt sé að standast þær ströngu mengunakröfur sem þeim eru settar hvað varðar dísilbíla og þeir biðla til mikillar tilsökuna í þeim efnum. Skandall hjá Volkswagen Mest lesið Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Erlent Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Erlent Eftirlitið skipar afurðastöðvum að stöðva aðgerðir tafarlaust Innlent Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Innlent Minnisblað þvert á niðurstöðu dómsins Innlent Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Óheppilegt að setja Jón í ráðuneytið Innlent Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Erlent Borgarlínuvagnar þeir einu sem fái að aka Fríkirkju- og Skothúsveg Innlent
Það eru fleir bílaframleiðendur en Volkswagen nú undir smásjánni varðandi meiri nituroxíðmengun dísilbíla en uppgefin er frá framleiðendunum. Samkvæmt mælingum Emissions Analytics gefa bílar framleiðendanna Honda, Mazda, Mitsubishi og Mercedes Benz frá sér fjórum sinnum meiri nituroxíðmengun en uppgefin er hjá þeim sjálfum. Reyndar eru bílar frá Renault, Nissan, Hyundai, Fiat, Volvo, Jeep og Citroën einnig með rangar uppgefnar tölur samkvæmt mælingum Emissions Analytics svo miklu munar. Ekki hefur þó fundist svindlhugbúnaður í bílum þessara framleiðenda en engu að síður stemma uppgefnar mengunartölur þeirra engan veginn og það sem miklu munar. Allir þessir bílaframleiðendur segja að ómögulegt sé að standast þær ströngu mengunakröfur sem þeim eru settar hvað varðar dísilbíla og þeir biðla til mikillar tilsökuna í þeim efnum.
Skandall hjá Volkswagen Mest lesið Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Erlent Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Erlent Eftirlitið skipar afurðastöðvum að stöðva aðgerðir tafarlaust Innlent Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Innlent Minnisblað þvert á niðurstöðu dómsins Innlent Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Óheppilegt að setja Jón í ráðuneytið Innlent Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Erlent Borgarlínuvagnar þeir einu sem fái að aka Fríkirkju- og Skothúsveg Innlent