Bannaði Lancôme að nota Photoshop Ritstjórn skrifar 29. október 2015 09:15 Kate Winslet Glamour/getty Leikkonan Kate Winslet hefur alla tíð talað gegn því að myndir af henni séu of unnar í myndvinnsluforritinu Photoshop og hún látin virka yngri. Á dögunum sagði Winslet í samtali við E-news á Elle Women in Hollywood-hátíðinni, að í samning sem hún gerði við snyrtivörufyrirtækið Lancôme hafi hún látið setja klausu þar sem hún bannar þeim að eiga við myndir af henni í auglýsingunum.Hún segist hafa gert þetta þar sem henni finnst hún bera skylda til þess gagnvart ungum stelpum í dag. Þær sjái auglýsingar og myndir út um allt þar sem búið er að vinna myndirnar óeðlilega. Með því að láta ekki vinna myndirnar af sér, vilji hún vera þeim góð fyrirmynd. „Ég vil heldur vera konan þar sem fólk segir að hafi elst, heldur að fólk haldi að ég sé freðin.“ Því eru allar myndirnar af henni í auglýsingaherferð Lancôme óunnar. Vonum við á ritstjórn Glamour að þetta sé bara byrjunin og að fleiri þekktar konur taki Winslet sér til fyrirmyndar og veri góð fyrirmynd. For the first time ever, four Lancôme faces appear together in one campaign as Kate Winslet, Penelope Cruz, Lupita Nyong'o and Lily Collins face Advanced Génifique serum, in a celebration of the many facets of womanhood so important to us. Makeup by @lisaeldridgemakeup #FrenchTouch #ParisInspires #Lancome #Katewinslet #lisaeldridge #Genifique A photo posted by Lancôme Official (@lancomeofficial) on May 17, 2015 at 4:49am PDT Glamour Fegurð Mest lesið Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour Gucci gefur hálfa milljón bandaríkjadala Glamour Stjörnurnar og þakkargjörðarhátíðin á Instagram Glamour Kaia og Presley Gerber eru andlit Omega Glamour Guðdómlegir síðkjólar á galakvöldi Time Glamour Gefa vörur fyrir 1,5 milljón Glamour Fyrsta Glamourblað ársins komið út Glamour Ritstjóri breska Vogue segir upp starfi sínu Glamour Beyoncé gerir gervitattú Glamour Lagt upp með stórstjörnum. Glamour
Leikkonan Kate Winslet hefur alla tíð talað gegn því að myndir af henni séu of unnar í myndvinnsluforritinu Photoshop og hún látin virka yngri. Á dögunum sagði Winslet í samtali við E-news á Elle Women in Hollywood-hátíðinni, að í samning sem hún gerði við snyrtivörufyrirtækið Lancôme hafi hún látið setja klausu þar sem hún bannar þeim að eiga við myndir af henni í auglýsingunum.Hún segist hafa gert þetta þar sem henni finnst hún bera skylda til þess gagnvart ungum stelpum í dag. Þær sjái auglýsingar og myndir út um allt þar sem búið er að vinna myndirnar óeðlilega. Með því að láta ekki vinna myndirnar af sér, vilji hún vera þeim góð fyrirmynd. „Ég vil heldur vera konan þar sem fólk segir að hafi elst, heldur að fólk haldi að ég sé freðin.“ Því eru allar myndirnar af henni í auglýsingaherferð Lancôme óunnar. Vonum við á ritstjórn Glamour að þetta sé bara byrjunin og að fleiri þekktar konur taki Winslet sér til fyrirmyndar og veri góð fyrirmynd. For the first time ever, four Lancôme faces appear together in one campaign as Kate Winslet, Penelope Cruz, Lupita Nyong'o and Lily Collins face Advanced Génifique serum, in a celebration of the many facets of womanhood so important to us. Makeup by @lisaeldridgemakeup #FrenchTouch #ParisInspires #Lancome #Katewinslet #lisaeldridge #Genifique A photo posted by Lancôme Official (@lancomeofficial) on May 17, 2015 at 4:49am PDT
Glamour Fegurð Mest lesið Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour Gucci gefur hálfa milljón bandaríkjadala Glamour Stjörnurnar og þakkargjörðarhátíðin á Instagram Glamour Kaia og Presley Gerber eru andlit Omega Glamour Guðdómlegir síðkjólar á galakvöldi Time Glamour Gefa vörur fyrir 1,5 milljón Glamour Fyrsta Glamourblað ársins komið út Glamour Ritstjóri breska Vogue segir upp starfi sínu Glamour Beyoncé gerir gervitattú Glamour Lagt upp með stórstjörnum. Glamour