Hann falsaði miðann, skellti sér í smóking-jakkaföt og fór af stað með símann, þar sem hann tók þetta allt saman upp á myndband.
Kappinn náði meðal annars að hitta Sam Smith, Chris Evans og Naomi Harris á rauða dreglinum og sá einnig Harry og William Bretaprinsa sem voru þar ásamt Kate Middleton. Daniel Craig var vissulega einnig mættur á svæðið.
Eftir sýninguna náði James einnig að koma sér í eftirpartýið en hér að neðan má sjá þetta skemmtilega ferðalag.