Hafa nú þegar sigrað í netkosningu kvikmyndarisans Lionsgate Guðrún Ansnes skrifar 28. október 2015 08:30 Hópurinn ætlar sér stóra hluti í kvikmyndagerð enda þykir þeim vanta töluvert upp á þegar kemur að kvenfyrirmyndum í kvikmyndaiðnaðinum. Vísir/Stefán Extura Production er kvikmyndafyrirtæki sem samanstendur af fimm menntskælingum úr Menntaskólanum í Reykjavík og Menntaskólanum við Hamrahlíð á aldursbilinu sextán og sautján ára, þeim Anastazju S. Glogowska, Elínu C.H. Ramette, Jönu Katrínu Magnúsdóttur, Melkorku Gunborg Briansdóttur og Stefaníu Stefánsdóttur. „Við sóttum ekki um að vera með, fengum bara allt í einu skilaboð frá Hunger Games official Instagram um að við værum meðal þeirra fimm sem væru í undanúrslitum í þessari stuttmyndakeppni,“ segir Jana. Lionsgate, hið risavaxna kanadíska framleiðslufyrirtæki, sem meðal annars framleiðir Hunger Games-seríurnar, valdi á dögunum Extura Production áfram í keppninni The Hunger Game Tribute, sem fram fer á heimasíðu fyrirtækisins og verða úrslit kunngjörð þann 31. október í Los Angeles í Bandaríkjunum. Keppir hópurinn í flokki Best original video content.Kvikmyndagerðarkonurnar hafa sérstakt dálæti á Jennifer Lawrence sem fer með aðalhutverk Hungurleikamyndanna.Um er að ræða myndina" target="_blank"> 'The 26th Hunger Games' sem stelpurnar gerðu árið 2013 þegar allar voru enn í grunnskóla, og er í grunninn byggð á hinum geysivinsælu kvikmyndum Hunger Games, og hafa stelpurnar svo skapað sínar eigin persónur og aðstæður. Þær sjá alfarið um allt sem kemur kvikmyndagerðinni við, svo sem tökur, klippingar, leikaraval og þar fram eftir götunum. „Okkur er reyndar skutlað af foreldrum þangað sem við þurfum að fara. Við settum myndina á YouTube-síðuna okkar og spáðum svo ekkert meira í það. Áhorfin hlóðust svo bara upp hægt og rólega og við löngu farnar að gera eitthvað annað. Það var svo í síðasta mánuði, sem við fengum allt í einu skilaboð þar sem okkur var tilkynnt að við værum komnar í undanúrslit í þessari keppni,“ segir Jana og skýtur því að, að þar hljóti útsendarar keppninnar að hafa komið auga á verkið þeirra. Má með sanni segja að þessi skjóta velgengni hafi komið stelpunum nokkuð á óvart. Burtséð frá því að vera óvænt með í keppni, þá eru þær nefnilega að keppa við sumar af fyrirmyndum sínum. „Þarna er til dæmis hópurinn MainstayPro, sem við höfum verið að fylgjast mikið með og verið að skoða hvernig vinnur. Okkur grunaði ekki að við myndum slást við hann um verðlaunasæti á borð við þetta,“ útskýrir Jana, en til glöggvunar má benda á að MainstayPro hefur níutíu þúsund fylgjenda á YouTube en okkar konur hafa fjögur þúsund og fimm hundruð. Aðspurðar um fyrirmyndir segja stelpurnar að skortur sé á konum í kvikmyndagerð en skuli einhver nefndur í þessu samhengi sé það Tim Burton, hann heilli þær allar. „Ég ætla samt að segja að mér finnst stelpurnar í hópnum mínum vera mínar fyrirmyndir eins og staðan er núna,“ laumar Elín að og uppsker mikla kátínu meðal samstarfskvennanna. Hópurinn þarf að bíða þar til á föstudag eftir úrslitum og verða þessir þrír dagar ef til vill ansi lengi að líða. „Þar sem við getum því miður ekki mætt á verðlaunaafhendinguna, vegna þess að tíminn er of knappur, of dýrt er fyrir okkur að fara og svo erum við náttúrulega í skólanum, þá ætlum við að horfa saman á beint streymi á netinu,“ segir Stefanía og bætir við að þær hafi þó búið þannig um hnúta að fulltrúar hópsins verði á staðnum, en það ku vera vinafólk foreldra einnar úr hópnum. En hvað ef þær sigra, líkt og þær sigruðu í netkosningunni? „Við erum ekkert að velta fyrir okkur að vinna, heiðurinn sem felst í að komast svona langt er alveg nóg,“ segir Melkorka og hópurinn tekur einróma undir. Tengdar fréttir Fyrsta brotið úr The Hunger Games: Mockingjay - Part 2 Katniss Everdeen biðlar til fólks að beina vopnum sínum til Kapitol í fyrstu stiklunni úr lokamynd seríunnar. 9. júní 2015 15:45 Konur í kvikmyndagerð Umræða um stöðu og þátt kvenna í kvikmyndagerð hefur verið þó nokkur síðustu misserin. Það er þakkarvert hve konur sem starfa við kvikmyndagerð hafa verið ötular við að benda á það ójafnvægi sem ríkir þegar kemur að hlut kvenna. 24. september 2015 08:00 Hemsworth boðið hlutverk Hunger Games-stjörnunni Liam Hemsworth hefur verið boðið aðalhlutverkið í ID Forever, sem er framhald hinnar vinsælu Independence Day sem kom út 1996. 29. janúar 2015 13:00 Er kynjakvóti í kvikmyndagerð svarið? 8. ágúst 2015 11:00 Jennifer Lawrence söng Cher lag af innlifun Believe með Cher varð fyrir valinu þegar leikkonan var beðin um að syngja í settinu hjá Conan O'Brien. 10. júlí 2015 19:00 Kvennakvótinn Það er ekki að sjá að vanbúnaðurinn sé nokkur. Einn þekktasti og áhrifamesti Íslendingurinn í kvikmyndagerð og sjálfur ráðherra málaflokksins hafa báðir lýst yfir vilja til framkvæmda. 28. júlí 2015 14:00 Uppistand um konur í kvikmyndum Í kvöld verður uppistand um konur í kvikmyndum þar sem þær Snjólaug Lúðvíksdóttir og Edda Björgvinsdóttir koma fram ásamt góðum félagsskap. 1. október 2015 10:30 Ný stikla fyrir seinni hluta The Hunger Games: Mockingjay Myndin verður frumsýnd í nóvember. 23. júlí 2015 16:07 Launahá Lawrence Leikkonan Jennifer Lawrence hefur skrifað upp á samning þess efnis að hún fái 20 milljónir Bandaríkjadala fyrir hlutverk sitt í myndinni Passengers. 12. maí 2015 11:30 Konur ráða litlu: „Mjög vandræðaleg staða fyrir íslenska kvikmyndagerð“ Engar konur voru leikstjórar eða handritshöfundar í kvikmyndagerð á Íslandi árið 2014. Þá var yfirgnæfandi meirihluti karla í aðalhlutverki. Kynjakvóti sagður möguleg lausn. 20. febrúar 2015 00:01 Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ „Mér finnst ekkert skemmtilegra en að spila bridge“ Sjá meira
Extura Production er kvikmyndafyrirtæki sem samanstendur af fimm menntskælingum úr Menntaskólanum í Reykjavík og Menntaskólanum við Hamrahlíð á aldursbilinu sextán og sautján ára, þeim Anastazju S. Glogowska, Elínu C.H. Ramette, Jönu Katrínu Magnúsdóttur, Melkorku Gunborg Briansdóttur og Stefaníu Stefánsdóttur. „Við sóttum ekki um að vera með, fengum bara allt í einu skilaboð frá Hunger Games official Instagram um að við værum meðal þeirra fimm sem væru í undanúrslitum í þessari stuttmyndakeppni,“ segir Jana. Lionsgate, hið risavaxna kanadíska framleiðslufyrirtæki, sem meðal annars framleiðir Hunger Games-seríurnar, valdi á dögunum Extura Production áfram í keppninni The Hunger Game Tribute, sem fram fer á heimasíðu fyrirtækisins og verða úrslit kunngjörð þann 31. október í Los Angeles í Bandaríkjunum. Keppir hópurinn í flokki Best original video content.Kvikmyndagerðarkonurnar hafa sérstakt dálæti á Jennifer Lawrence sem fer með aðalhutverk Hungurleikamyndanna.Um er að ræða myndina" target="_blank"> 'The 26th Hunger Games' sem stelpurnar gerðu árið 2013 þegar allar voru enn í grunnskóla, og er í grunninn byggð á hinum geysivinsælu kvikmyndum Hunger Games, og hafa stelpurnar svo skapað sínar eigin persónur og aðstæður. Þær sjá alfarið um allt sem kemur kvikmyndagerðinni við, svo sem tökur, klippingar, leikaraval og þar fram eftir götunum. „Okkur er reyndar skutlað af foreldrum þangað sem við þurfum að fara. Við settum myndina á YouTube-síðuna okkar og spáðum svo ekkert meira í það. Áhorfin hlóðust svo bara upp hægt og rólega og við löngu farnar að gera eitthvað annað. Það var svo í síðasta mánuði, sem við fengum allt í einu skilaboð þar sem okkur var tilkynnt að við værum komnar í undanúrslit í þessari keppni,“ segir Jana og skýtur því að, að þar hljóti útsendarar keppninnar að hafa komið auga á verkið þeirra. Má með sanni segja að þessi skjóta velgengni hafi komið stelpunum nokkuð á óvart. Burtséð frá því að vera óvænt með í keppni, þá eru þær nefnilega að keppa við sumar af fyrirmyndum sínum. „Þarna er til dæmis hópurinn MainstayPro, sem við höfum verið að fylgjast mikið með og verið að skoða hvernig vinnur. Okkur grunaði ekki að við myndum slást við hann um verðlaunasæti á borð við þetta,“ útskýrir Jana, en til glöggvunar má benda á að MainstayPro hefur níutíu þúsund fylgjenda á YouTube en okkar konur hafa fjögur þúsund og fimm hundruð. Aðspurðar um fyrirmyndir segja stelpurnar að skortur sé á konum í kvikmyndagerð en skuli einhver nefndur í þessu samhengi sé það Tim Burton, hann heilli þær allar. „Ég ætla samt að segja að mér finnst stelpurnar í hópnum mínum vera mínar fyrirmyndir eins og staðan er núna,“ laumar Elín að og uppsker mikla kátínu meðal samstarfskvennanna. Hópurinn þarf að bíða þar til á föstudag eftir úrslitum og verða þessir þrír dagar ef til vill ansi lengi að líða. „Þar sem við getum því miður ekki mætt á verðlaunaafhendinguna, vegna þess að tíminn er of knappur, of dýrt er fyrir okkur að fara og svo erum við náttúrulega í skólanum, þá ætlum við að horfa saman á beint streymi á netinu,“ segir Stefanía og bætir við að þær hafi þó búið þannig um hnúta að fulltrúar hópsins verði á staðnum, en það ku vera vinafólk foreldra einnar úr hópnum. En hvað ef þær sigra, líkt og þær sigruðu í netkosningunni? „Við erum ekkert að velta fyrir okkur að vinna, heiðurinn sem felst í að komast svona langt er alveg nóg,“ segir Melkorka og hópurinn tekur einróma undir.
Tengdar fréttir Fyrsta brotið úr The Hunger Games: Mockingjay - Part 2 Katniss Everdeen biðlar til fólks að beina vopnum sínum til Kapitol í fyrstu stiklunni úr lokamynd seríunnar. 9. júní 2015 15:45 Konur í kvikmyndagerð Umræða um stöðu og þátt kvenna í kvikmyndagerð hefur verið þó nokkur síðustu misserin. Það er þakkarvert hve konur sem starfa við kvikmyndagerð hafa verið ötular við að benda á það ójafnvægi sem ríkir þegar kemur að hlut kvenna. 24. september 2015 08:00 Hemsworth boðið hlutverk Hunger Games-stjörnunni Liam Hemsworth hefur verið boðið aðalhlutverkið í ID Forever, sem er framhald hinnar vinsælu Independence Day sem kom út 1996. 29. janúar 2015 13:00 Er kynjakvóti í kvikmyndagerð svarið? 8. ágúst 2015 11:00 Jennifer Lawrence söng Cher lag af innlifun Believe með Cher varð fyrir valinu þegar leikkonan var beðin um að syngja í settinu hjá Conan O'Brien. 10. júlí 2015 19:00 Kvennakvótinn Það er ekki að sjá að vanbúnaðurinn sé nokkur. Einn þekktasti og áhrifamesti Íslendingurinn í kvikmyndagerð og sjálfur ráðherra málaflokksins hafa báðir lýst yfir vilja til framkvæmda. 28. júlí 2015 14:00 Uppistand um konur í kvikmyndum Í kvöld verður uppistand um konur í kvikmyndum þar sem þær Snjólaug Lúðvíksdóttir og Edda Björgvinsdóttir koma fram ásamt góðum félagsskap. 1. október 2015 10:30 Ný stikla fyrir seinni hluta The Hunger Games: Mockingjay Myndin verður frumsýnd í nóvember. 23. júlí 2015 16:07 Launahá Lawrence Leikkonan Jennifer Lawrence hefur skrifað upp á samning þess efnis að hún fái 20 milljónir Bandaríkjadala fyrir hlutverk sitt í myndinni Passengers. 12. maí 2015 11:30 Konur ráða litlu: „Mjög vandræðaleg staða fyrir íslenska kvikmyndagerð“ Engar konur voru leikstjórar eða handritshöfundar í kvikmyndagerð á Íslandi árið 2014. Þá var yfirgnæfandi meirihluti karla í aðalhlutverki. Kynjakvóti sagður möguleg lausn. 20. febrúar 2015 00:01 Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ „Mér finnst ekkert skemmtilegra en að spila bridge“ Sjá meira
Fyrsta brotið úr The Hunger Games: Mockingjay - Part 2 Katniss Everdeen biðlar til fólks að beina vopnum sínum til Kapitol í fyrstu stiklunni úr lokamynd seríunnar. 9. júní 2015 15:45
Konur í kvikmyndagerð Umræða um stöðu og þátt kvenna í kvikmyndagerð hefur verið þó nokkur síðustu misserin. Það er þakkarvert hve konur sem starfa við kvikmyndagerð hafa verið ötular við að benda á það ójafnvægi sem ríkir þegar kemur að hlut kvenna. 24. september 2015 08:00
Hemsworth boðið hlutverk Hunger Games-stjörnunni Liam Hemsworth hefur verið boðið aðalhlutverkið í ID Forever, sem er framhald hinnar vinsælu Independence Day sem kom út 1996. 29. janúar 2015 13:00
Jennifer Lawrence söng Cher lag af innlifun Believe með Cher varð fyrir valinu þegar leikkonan var beðin um að syngja í settinu hjá Conan O'Brien. 10. júlí 2015 19:00
Kvennakvótinn Það er ekki að sjá að vanbúnaðurinn sé nokkur. Einn þekktasti og áhrifamesti Íslendingurinn í kvikmyndagerð og sjálfur ráðherra málaflokksins hafa báðir lýst yfir vilja til framkvæmda. 28. júlí 2015 14:00
Uppistand um konur í kvikmyndum Í kvöld verður uppistand um konur í kvikmyndum þar sem þær Snjólaug Lúðvíksdóttir og Edda Björgvinsdóttir koma fram ásamt góðum félagsskap. 1. október 2015 10:30
Ný stikla fyrir seinni hluta The Hunger Games: Mockingjay Myndin verður frumsýnd í nóvember. 23. júlí 2015 16:07
Launahá Lawrence Leikkonan Jennifer Lawrence hefur skrifað upp á samning þess efnis að hún fái 20 milljónir Bandaríkjadala fyrir hlutverk sitt í myndinni Passengers. 12. maí 2015 11:30
Konur ráða litlu: „Mjög vandræðaleg staða fyrir íslenska kvikmyndagerð“ Engar konur voru leikstjórar eða handritshöfundar í kvikmyndagerð á Íslandi árið 2014. Þá var yfirgnæfandi meirihluti karla í aðalhlutverki. Kynjakvóti sagður möguleg lausn. 20. febrúar 2015 00:01