Auglýsa steggjaferðir fyrir erlenda ferðamenn: Ævintýraferðir og mikið djamm Stefán Árni Pálsson skrifar 27. október 2015 15:30 Nokkuð töff myndband. vísir „Við stofnuðum fyrirtækið fyrir rúmlega einu og hálfu ári og erum í dag leiðandi „nightlife-service“ á Íslandi,“ segir Egill Fannar Halldórsson sem rekur fyrirtækið Wake up Reykjavík ásamt félaga sínum Daníel Andra Péturssyni. Þeir starfa við það að leiða ferðamenn í gegnum næturlífið í Reykjavík og skipuleggja allskonar viðburði fyrir túrista. Í dag voru þeir að gefa út einskonar kynningarmyndband sem er komið í dreifingu. Titill myndbandsins er „Upplifðu steggjapartý í Reykjavík“ og ætla þeir greinilega að herja á slíka hópa í blanda við aðra ferðamenn. „Túrarnir okkar snúast í raun og veru um að kynna ferðamönnum fyrir Reykjavík eins og hún er séð frá okkar augum og að gera þeim kleift að upplifa borgina í gegnum íslenska drykki, hefðir og íslenskt fólk.“Upplifa miðbæinn á þremur klukkustundum Hann segir að fyrirtækið bjóð upp á allskonar mismunandi túra en sá vinsælasti sé klárlega „the Reykjavik Bar Crawl“. „Hann snýst í raun og veru um að upplifa allt það besta sem næturlífið í Reykjavík hefur upp á að bjóða á aðeins þremur klukkustundum og er þessi túr opinn fyrir alla, hvort sem það eru einstaklingar eða hópar. Það sem er hins vegar líka rosalega stór hluti af því sem við gerum eru steggjaferðir.“ Þá taka þeir á móti ferðamönnum frá öllum heimshornum og reyna að sýna þeim eins mikið og þeir geta á aðeins nokkrum dögum. „Venjulega samanstendur það af skemmtilegum ævintýraferðum á daginn og miklu djammi á nóttunni“. Egill segir að myndbandið sé kynning fyrir erlenda steggjahópa. „Í myndbandinu bregðum við áhorfandanum í hlutverk ferðamannsins sem kemur til okkar í steggjapartý. Hann fer í þyrluferð, ekur um ótroðnar slóðir á jökli og dansar síðan á næturklúbbnum til morguns.“ Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Fleiri fréttir Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Sjá meira
„Við stofnuðum fyrirtækið fyrir rúmlega einu og hálfu ári og erum í dag leiðandi „nightlife-service“ á Íslandi,“ segir Egill Fannar Halldórsson sem rekur fyrirtækið Wake up Reykjavík ásamt félaga sínum Daníel Andra Péturssyni. Þeir starfa við það að leiða ferðamenn í gegnum næturlífið í Reykjavík og skipuleggja allskonar viðburði fyrir túrista. Í dag voru þeir að gefa út einskonar kynningarmyndband sem er komið í dreifingu. Titill myndbandsins er „Upplifðu steggjapartý í Reykjavík“ og ætla þeir greinilega að herja á slíka hópa í blanda við aðra ferðamenn. „Túrarnir okkar snúast í raun og veru um að kynna ferðamönnum fyrir Reykjavík eins og hún er séð frá okkar augum og að gera þeim kleift að upplifa borgina í gegnum íslenska drykki, hefðir og íslenskt fólk.“Upplifa miðbæinn á þremur klukkustundum Hann segir að fyrirtækið bjóð upp á allskonar mismunandi túra en sá vinsælasti sé klárlega „the Reykjavik Bar Crawl“. „Hann snýst í raun og veru um að upplifa allt það besta sem næturlífið í Reykjavík hefur upp á að bjóða á aðeins þremur klukkustundum og er þessi túr opinn fyrir alla, hvort sem það eru einstaklingar eða hópar. Það sem er hins vegar líka rosalega stór hluti af því sem við gerum eru steggjaferðir.“ Þá taka þeir á móti ferðamönnum frá öllum heimshornum og reyna að sýna þeim eins mikið og þeir geta á aðeins nokkrum dögum. „Venjulega samanstendur það af skemmtilegum ævintýraferðum á daginn og miklu djammi á nóttunni“. Egill segir að myndbandið sé kynning fyrir erlenda steggjahópa. „Í myndbandinu bregðum við áhorfandanum í hlutverk ferðamannsins sem kemur til okkar í steggjapartý. Hann fer í þyrluferð, ekur um ótroðnar slóðir á jökli og dansar síðan á næturklúbbnum til morguns.“
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Fleiri fréttir Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Sjá meira