Ívar: Við bárum virðingu fyrir KR og dómararnir líka Ingvi Þór Sæmundsson á Ásvöllum skrifar 23. október 2015 21:50 Ívar og lærisveinar hans eru búnir að tapa tveimur af fyrstu þremur leikjum sínum í Domino's deildinni. vísir/ernir Ívar Ásgrímsson, þjálfari Hauka, var ekki sáttur með sína menn eftir 72-95 tap fyrir KR í Schenker-höllinni í kvöld. "Við erum ekki að vinna sem lið, heldur eins og fimm einstaklingar. Okkur vantaði smá stemmningu og við þurfum að vinna í því og vinna sem lið. Það er eins og okkur finnist þetta leiðinlegt og ég verð að kíkja á hvað við getum gert til að bæta úr því," sagði Ívar. "Ég á örugglega stóran þátt í því af hverju okkur finnst ekki gaman. Við þurfum að vinna í þessu og fá strákana til að finnast aftur gaman að spila körfubolta." KR byrjaði leikinn mun betur og eftir þriggja mínútna leik var staðan orðin 0-7, Íslandsmeisturunum í vil. Þá tók Ívar leikhlé og setti leikstjórnandann Emil Barja á bekkinn. "Ég var bara ósáttur við hann. Emil er kannski ekki búinn að spila neitt sérstaklega í síðustu leikjum en hann byrjaði líka svona í fyrra. Vonandi stígur hann upp og ég hef fulla trú á að hann geri það. "Hann er ekkert sáttur við sjálfan sig en ég hef ekkert miklar áhyggjur af honum," sagði Ívar sem var temmilega sáttur með fyrri hálfleikinn en Haukar voru fimm stigum undir, 45-50, að honum loknum. "Við vorum alveg þokkalegir í fyrri hálfleik og fáum á okkur þriggja stiga flautukörfu undir lok 1. leikhluta, hann dripplaði að vísu út af. Það voru einhverjir blindir að dæma þennan leik, held ég. "Það munaði um þetta en svo byrjum við seinni hálfleikinn eins og algjörir aumingjar og KR náði góðri forystu sem þeir létu ekkert af hendi og við höfðum ekki metnað til að ná þeim." Ívar var ekki sáttur með dómara leiksins og taldi þá hafa sýnt KR-ingum full mikla virðingu. "Við bárum virðingu fyrir KR-ingum í þessum leik og þeir gerðu það líka. Við töpuðum ekki á dómgæslunni, langt því frá, en það er erfitt ef dómararnir bera líka virðingu fyrir KR," sagði Ívar að endingu. Dominos-deild karla Mest lesið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Körfubolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Sjá meira
Ívar Ásgrímsson, þjálfari Hauka, var ekki sáttur með sína menn eftir 72-95 tap fyrir KR í Schenker-höllinni í kvöld. "Við erum ekki að vinna sem lið, heldur eins og fimm einstaklingar. Okkur vantaði smá stemmningu og við þurfum að vinna í því og vinna sem lið. Það er eins og okkur finnist þetta leiðinlegt og ég verð að kíkja á hvað við getum gert til að bæta úr því," sagði Ívar. "Ég á örugglega stóran þátt í því af hverju okkur finnst ekki gaman. Við þurfum að vinna í þessu og fá strákana til að finnast aftur gaman að spila körfubolta." KR byrjaði leikinn mun betur og eftir þriggja mínútna leik var staðan orðin 0-7, Íslandsmeisturunum í vil. Þá tók Ívar leikhlé og setti leikstjórnandann Emil Barja á bekkinn. "Ég var bara ósáttur við hann. Emil er kannski ekki búinn að spila neitt sérstaklega í síðustu leikjum en hann byrjaði líka svona í fyrra. Vonandi stígur hann upp og ég hef fulla trú á að hann geri það. "Hann er ekkert sáttur við sjálfan sig en ég hef ekkert miklar áhyggjur af honum," sagði Ívar sem var temmilega sáttur með fyrri hálfleikinn en Haukar voru fimm stigum undir, 45-50, að honum loknum. "Við vorum alveg þokkalegir í fyrri hálfleik og fáum á okkur þriggja stiga flautukörfu undir lok 1. leikhluta, hann dripplaði að vísu út af. Það voru einhverjir blindir að dæma þennan leik, held ég. "Það munaði um þetta en svo byrjum við seinni hálfleikinn eins og algjörir aumingjar og KR náði góðri forystu sem þeir létu ekkert af hendi og við höfðum ekki metnað til að ná þeim." Ívar var ekki sáttur með dómara leiksins og taldi þá hafa sýnt KR-ingum full mikla virðingu. "Við bárum virðingu fyrir KR-ingum í þessum leik og þeir gerðu það líka. Við töpuðum ekki á dómgæslunni, langt því frá, en það er erfitt ef dómararnir bera líka virðingu fyrir KR," sagði Ívar að endingu.
Dominos-deild karla Mest lesið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Körfubolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Sjá meira