Ólafur Darri um Steven Spielberg: „Æðislegur gaur“ Birgir Olgeirsson skrifar 23. október 2015 19:57 „Hann er einhver almennilegasti maður sem ég hef hitt,“ sagði leikarinn Ólafur Darri Ólafsson um leikstjórann StevenSpielberg í Loga í beinni í kvöld. Ólafur Darri leikur í mynd Spielbergs sem nefnist TheBFG, eða TheBigFriendlyGiant, en tökur á myndinni fóru fram fyrr í ár. Logi Bergmann spurði Ólaf Darra hvernig var að vinna með Spielberg og svaraði leikarinn að það hefði verið æðislegt. Hann ólst upp við myndir Spielbergs eins og svo margir og nefnir sem dæmir Indiana Jones: Raiders of the Lost Arc, Jaws og CloseEncounters of theThird Kind. Hann sagði ferlið allt saman hafa verið ótrúlegt. Hann sagði Spielberg ekki taka leikara í áheyrnaprufur, allavega mjög sjaldan, og þegar Ólafur Darri var við leik í íslensku sjónvarpsþáttaröðinni Ófærð fyrr í vetur fékk hann þær fréttir frá umboðsmanni sínum að Steven Spilberg vildi fá hann í mynd. Ólafur sagðist ekki hafa tekið mikið mark á því, hann hafði áður fengið slíkar meldingar og svo varð ekkert úr þeim áhuga. Síðan fær hann að vita að Spielberg hafi enn áhuga á honum og Ólafur átti erfitt með að trúa því. „Ég trúði þessu ekki fyrr en ég byrjaði fyrsta tökudag og hitti hann og vann með honum,“ sagði Ólafur Darri og svaraði aðspurður að Spielberg væri „æðislegur gaur“. „Hann er einhver almennilegasti maður sem ég hef hitt. Frábær leikstjóri.“ Ólafur Darri tók einnig þátt í hrekk í Loga í beinni sem má sjá hér fyrir neðan. Tengdar fréttir Ólafur Darri í Spielbergmynd Ólafur Darri leikur risa í nýrri mynd eftir Steven Spielberg, BFG, sem byggð er á sögu eftir Roald Dahl. 13. apríl 2015 18:49 Þegar Ólafur Darri hitti Jennifer Aniston: „Stóð bara slefandi þarna og gat ekki sagt orð“ „Mín svona "star struck“ saga er mjög fyndin,“ segir Ólafur Darri Ólafsson, sem var gestur í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Þar talaði hann um frægðina og sérstaklega um nýjustu mynd sína. 23. október 2015 15:30 Mest lesið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Sjá meira
„Hann er einhver almennilegasti maður sem ég hef hitt,“ sagði leikarinn Ólafur Darri Ólafsson um leikstjórann StevenSpielberg í Loga í beinni í kvöld. Ólafur Darri leikur í mynd Spielbergs sem nefnist TheBFG, eða TheBigFriendlyGiant, en tökur á myndinni fóru fram fyrr í ár. Logi Bergmann spurði Ólaf Darra hvernig var að vinna með Spielberg og svaraði leikarinn að það hefði verið æðislegt. Hann ólst upp við myndir Spielbergs eins og svo margir og nefnir sem dæmir Indiana Jones: Raiders of the Lost Arc, Jaws og CloseEncounters of theThird Kind. Hann sagði ferlið allt saman hafa verið ótrúlegt. Hann sagði Spielberg ekki taka leikara í áheyrnaprufur, allavega mjög sjaldan, og þegar Ólafur Darri var við leik í íslensku sjónvarpsþáttaröðinni Ófærð fyrr í vetur fékk hann þær fréttir frá umboðsmanni sínum að Steven Spilberg vildi fá hann í mynd. Ólafur sagðist ekki hafa tekið mikið mark á því, hann hafði áður fengið slíkar meldingar og svo varð ekkert úr þeim áhuga. Síðan fær hann að vita að Spielberg hafi enn áhuga á honum og Ólafur átti erfitt með að trúa því. „Ég trúði þessu ekki fyrr en ég byrjaði fyrsta tökudag og hitti hann og vann með honum,“ sagði Ólafur Darri og svaraði aðspurður að Spielberg væri „æðislegur gaur“. „Hann er einhver almennilegasti maður sem ég hef hitt. Frábær leikstjóri.“ Ólafur Darri tók einnig þátt í hrekk í Loga í beinni sem má sjá hér fyrir neðan.
Tengdar fréttir Ólafur Darri í Spielbergmynd Ólafur Darri leikur risa í nýrri mynd eftir Steven Spielberg, BFG, sem byggð er á sögu eftir Roald Dahl. 13. apríl 2015 18:49 Þegar Ólafur Darri hitti Jennifer Aniston: „Stóð bara slefandi þarna og gat ekki sagt orð“ „Mín svona "star struck“ saga er mjög fyndin,“ segir Ólafur Darri Ólafsson, sem var gestur í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Þar talaði hann um frægðina og sérstaklega um nýjustu mynd sína. 23. október 2015 15:30 Mest lesið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Sjá meira
Ólafur Darri í Spielbergmynd Ólafur Darri leikur risa í nýrri mynd eftir Steven Spielberg, BFG, sem byggð er á sögu eftir Roald Dahl. 13. apríl 2015 18:49
Þegar Ólafur Darri hitti Jennifer Aniston: „Stóð bara slefandi þarna og gat ekki sagt orð“ „Mín svona "star struck“ saga er mjög fyndin,“ segir Ólafur Darri Ólafsson, sem var gestur í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Þar talaði hann um frægðina og sérstaklega um nýjustu mynd sína. 23. október 2015 15:30