900 hestafla Mustang á SEMA Finnur Thorlacius skrifar 23. október 2015 10:28 Þessi Mustang verður á meðal 8 breyttra Mustang bíla á SEMA bílasýningunni í Bandaríkjunum. Automobilemag Ford mun kynna þennan Mustang á SEMA bílasýningunni í Bandaríkjunum sem brátt hefst. Á SEMA eru kynntir breyttir bílar sem gjarna eru hlaðnir gríðaröflugum vélum og flestum bílum þar hefur verið mikið breytt frá grunnframleiðslu bílanna. Ford mun einnig sýna mjög breytta Edge, F-150 og Explorer bíla, en í heild mun Ford sýna 8 mismunandi breytta Mustang bíla. Það undarlega við þennan 900 hestafla Mustang er að hann er með 2,3 lítra EcoBoost vélina sem finna má í grunngerð Mustang er sú sem er með minnst sprengirými sem í boði er í bílinn. Breytingafyrirtækið Bisimoto hefur hinsvegar kreist út 900 hestöfl úr þessari vél, auk þess að vera með 14 nýja vélar- og undivagnsparta í bílnum. Meðal þeirra er risastór forþjappa og keflablásari. Mest lesið „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Erlent Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Erlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent
Ford mun kynna þennan Mustang á SEMA bílasýningunni í Bandaríkjunum sem brátt hefst. Á SEMA eru kynntir breyttir bílar sem gjarna eru hlaðnir gríðaröflugum vélum og flestum bílum þar hefur verið mikið breytt frá grunnframleiðslu bílanna. Ford mun einnig sýna mjög breytta Edge, F-150 og Explorer bíla, en í heild mun Ford sýna 8 mismunandi breytta Mustang bíla. Það undarlega við þennan 900 hestafla Mustang er að hann er með 2,3 lítra EcoBoost vélina sem finna má í grunngerð Mustang er sú sem er með minnst sprengirými sem í boði er í bílinn. Breytingafyrirtækið Bisimoto hefur hinsvegar kreist út 900 hestöfl úr þessari vél, auk þess að vera með 14 nýja vélar- og undivagnsparta í bílnum. Meðal þeirra er risastór forþjappa og keflablásari.
Mest lesið „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Erlent Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Erlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent