Lífið

Fjölmennt í útgáfuboði Jóns Gnarr

sunna karen sigurþórsdóttir skrifar
Jón Gnarr gaf út á dögunum sína þriðju skáldævisögu, Útlagann.
Jón Gnarr gaf út á dögunum sína þriðju skáldævisögu, Útlagann. vísir/anton brink
Margt var um manninn á Kex Hostel í kvöld þegar Jón Gnarr fagnaði útgáfu nýjustu bókar sinnar, Útlagans. Bókin er þriðja skáldævisaga Jóns en í henni hann rekur sögu sína á aldrinum fjórtán til nítján ára.

Við upphaf útgáfuhófsins tilkynnti Jón gestum og gangandi að hann fengi loks að bera nafnið Jón Gnarr, eftir þrjátíu ára baráttu við Þjóðskrá Íslands. Þá las hann nokkur orð úr bók sinni.

Myndir úr hófinu má sjá í albúminu hér fyrir neðan, en þær tók Anton Brink ljósmyndari.


Tengdar fréttir






Fleiri fréttir

Sjá meira


×