Leikjavísir

GameTíví spilar: Dragon Quest Heroes

Samúel Karl Ólason skrifar
Sverrir og Óli úr GameTíví.
Sverrir og Óli úr GameTíví.
GameTíví bræðurnir Sverrir og Óli prófuðu fyrstu fimmtán mínúturnar í hinum nýja Dragon Quest Heroes á PS4. Um er að ræða ævintýra- og hlutverkaleik sem framleiddur er í Japan.

„Þetta virkar sem einfaldur og þægilegur leikur fyrir yngri kynslóðina,“ segir Sverrir. Óli segir hann minna mjög á Kingdom Hearts leikina.

Leikurinn fjallar um heim þar sem menn og skrýmsli búa saman í góðum fílíng, en það breytist þó allt. Innslag þeirra bræðra má sjá hér að neðan.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.