Frumsýnt á Vísi: Lagið Howls frá Agent Fresco beint úr Eldborg Guðrún Ansnes skrifar 30. október 2015 10:27 Nýtt myndband einnar vinsælustu rokksveitar landsins, Agent Fresco, hefur litið dagsins ljós og er hér með frumsýnt á Vísi. Um ræðir myndband við lagið Howls, sem er á plötunni Destrier sem kom út fyrr á árinu. Myndbandið er tekið upp á og í kringum undirbúning útgáfutónleika sveitarinnar sem fram fóru í Eldborgarsal Hörpu í blábyrjun október og fékk vægast sagt frábæra dóma. Sagði Arnór í samtali við Fréttablaðið að loknum tónleikum að tilfinningarnar hafi borið hann ofurliði og þessi stund yrði ekki endursköpuð aftur, en má með sanni segja að myndbandið komist ansi nálægt því, slíkur er krafturinn. „Ég held að þetta hafi verið síðasta lagið sem ég samdi fyrir þessa plötu. Ég áttaði mig á að allt fram að þessu lagi hafði ég verið mjög melankólískur, enda nýkominn úr löngu sambandi svo það getur hafa haft áhrif. Þannig að ég ákvað að lokalagið yrði tekið með trompi, skellti inn trompeti og vildi hafa það eins energískt og mögulegt er,“ segir Þórarinn Guðnason, gítarleikari Agent Fresco um lagið. Arnór Dan sá um að fylla líflega laglínuna orðum og segist vanur því að elta tilfinningarnar sem spretta innra með honum þegar hann heyri laglínuna og hljóðfærin saman hverju sinni. „Þessu lagi gæti ég líkt við mína persónulegu flóttaleið aftur í fortíðina, aftur í sakleysið,“ útskýrir Arnór. „Þetta lag er bleikt ský til að tylla sér á, smá afturhvarf til notalegrar nostalgíu. Þegar ég flyt það live, finnst mér ég aftur orðinn krakki. Þetta er verulega skemmtilegt, líkt og sést í myndbandinu.“ Arnór segist alsæll með myndbandið, en leikstjórinn Baldvin Z sá um að leikstýra því. „Ég er mjög spenntur að segja svo frá því að tónleikarnir voru allir teknir upp og verða sýndir á Stöð 2 síðar á árinnu,“ segir hann að lokum. Myndbandið má sjá hér fyrir neðan. Tónlist Tengdar fréttir Stund sem aldrei verður endursköpuð Arnór Dan, söngvari Agent Fresco, segist hafa fengið sjokk á sviðinu þegar eitt lag var eftir, þar sem hann féll í algeran trans á sviðinu og rankaði ekki við sér fyrr en á lokametrunum. „Stund sem ég gleymi aldrei.“ 5. október 2015 10:30 Agent Fresco í fyrsta sinn til Bandaríkjanna Nýjasta plata sveitarinnar, Destrier, fór í fyrsta sæti yfir söluhæstu plötur vikunnar. 14. ágúst 2015 08:00 Spilar tuttugu og þrisvar sinnum á fimm dögum á Airwaves Eftirsóttustu menn Airwaves 2015 „Svo þegar maður byrjar á lokalaginu, þá veit maður að maður er orðinn of seinn á næsta gigg,“ segir Hrafnkell Örn Guðjónsson trommari, sem spilaði á flestum viðburðum í fyrra. 30. október 2015 08:00 Gefa vinnu sína til styrktar börnum frá Sýrlandi Dj flugvél og geimskip, FM Belfast, Agent Fresco, Mammút og fleiri koma fram á tónleikum á KEXI í dag. 19. september 2015 11:00 Svölustu sköllóttu menn landsins Þau Ósk Gunnarsdóttir og Sverrir Bergmann ræddu sköllótta menn í Morgunþættinum á FM 957. 17. september 2015 10:09 Nýja plata Agent Fresco fær frábærar viðtökur erlendis Hljómsveitin hélt öðruvísi útgáfupartí í Bíói Paradís. Stefnan er sett á Evróputúr í lok ársins. 11. ágúst 2015 09:30 Mest lesið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Lífið Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Lífið Gagnrýnir innihaldsefni í skólamat: „Mér vægast sagt brá“ Lífið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Nýtt myndband einnar vinsælustu rokksveitar landsins, Agent Fresco, hefur litið dagsins ljós og er hér með frumsýnt á Vísi. Um ræðir myndband við lagið Howls, sem er á plötunni Destrier sem kom út fyrr á árinu. Myndbandið er tekið upp á og í kringum undirbúning útgáfutónleika sveitarinnar sem fram fóru í Eldborgarsal Hörpu í blábyrjun október og fékk vægast sagt frábæra dóma. Sagði Arnór í samtali við Fréttablaðið að loknum tónleikum að tilfinningarnar hafi borið hann ofurliði og þessi stund yrði ekki endursköpuð aftur, en má með sanni segja að myndbandið komist ansi nálægt því, slíkur er krafturinn. „Ég held að þetta hafi verið síðasta lagið sem ég samdi fyrir þessa plötu. Ég áttaði mig á að allt fram að þessu lagi hafði ég verið mjög melankólískur, enda nýkominn úr löngu sambandi svo það getur hafa haft áhrif. Þannig að ég ákvað að lokalagið yrði tekið með trompi, skellti inn trompeti og vildi hafa það eins energískt og mögulegt er,“ segir Þórarinn Guðnason, gítarleikari Agent Fresco um lagið. Arnór Dan sá um að fylla líflega laglínuna orðum og segist vanur því að elta tilfinningarnar sem spretta innra með honum þegar hann heyri laglínuna og hljóðfærin saman hverju sinni. „Þessu lagi gæti ég líkt við mína persónulegu flóttaleið aftur í fortíðina, aftur í sakleysið,“ útskýrir Arnór. „Þetta lag er bleikt ský til að tylla sér á, smá afturhvarf til notalegrar nostalgíu. Þegar ég flyt það live, finnst mér ég aftur orðinn krakki. Þetta er verulega skemmtilegt, líkt og sést í myndbandinu.“ Arnór segist alsæll með myndbandið, en leikstjórinn Baldvin Z sá um að leikstýra því. „Ég er mjög spenntur að segja svo frá því að tónleikarnir voru allir teknir upp og verða sýndir á Stöð 2 síðar á árinnu,“ segir hann að lokum. Myndbandið má sjá hér fyrir neðan.
Tónlist Tengdar fréttir Stund sem aldrei verður endursköpuð Arnór Dan, söngvari Agent Fresco, segist hafa fengið sjokk á sviðinu þegar eitt lag var eftir, þar sem hann féll í algeran trans á sviðinu og rankaði ekki við sér fyrr en á lokametrunum. „Stund sem ég gleymi aldrei.“ 5. október 2015 10:30 Agent Fresco í fyrsta sinn til Bandaríkjanna Nýjasta plata sveitarinnar, Destrier, fór í fyrsta sæti yfir söluhæstu plötur vikunnar. 14. ágúst 2015 08:00 Spilar tuttugu og þrisvar sinnum á fimm dögum á Airwaves Eftirsóttustu menn Airwaves 2015 „Svo þegar maður byrjar á lokalaginu, þá veit maður að maður er orðinn of seinn á næsta gigg,“ segir Hrafnkell Örn Guðjónsson trommari, sem spilaði á flestum viðburðum í fyrra. 30. október 2015 08:00 Gefa vinnu sína til styrktar börnum frá Sýrlandi Dj flugvél og geimskip, FM Belfast, Agent Fresco, Mammút og fleiri koma fram á tónleikum á KEXI í dag. 19. september 2015 11:00 Svölustu sköllóttu menn landsins Þau Ósk Gunnarsdóttir og Sverrir Bergmann ræddu sköllótta menn í Morgunþættinum á FM 957. 17. september 2015 10:09 Nýja plata Agent Fresco fær frábærar viðtökur erlendis Hljómsveitin hélt öðruvísi útgáfupartí í Bíói Paradís. Stefnan er sett á Evróputúr í lok ársins. 11. ágúst 2015 09:30 Mest lesið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Lífið Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Lífið Gagnrýnir innihaldsefni í skólamat: „Mér vægast sagt brá“ Lífið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Stund sem aldrei verður endursköpuð Arnór Dan, söngvari Agent Fresco, segist hafa fengið sjokk á sviðinu þegar eitt lag var eftir, þar sem hann féll í algeran trans á sviðinu og rankaði ekki við sér fyrr en á lokametrunum. „Stund sem ég gleymi aldrei.“ 5. október 2015 10:30
Agent Fresco í fyrsta sinn til Bandaríkjanna Nýjasta plata sveitarinnar, Destrier, fór í fyrsta sæti yfir söluhæstu plötur vikunnar. 14. ágúst 2015 08:00
Spilar tuttugu og þrisvar sinnum á fimm dögum á Airwaves Eftirsóttustu menn Airwaves 2015 „Svo þegar maður byrjar á lokalaginu, þá veit maður að maður er orðinn of seinn á næsta gigg,“ segir Hrafnkell Örn Guðjónsson trommari, sem spilaði á flestum viðburðum í fyrra. 30. október 2015 08:00
Gefa vinnu sína til styrktar börnum frá Sýrlandi Dj flugvél og geimskip, FM Belfast, Agent Fresco, Mammút og fleiri koma fram á tónleikum á KEXI í dag. 19. september 2015 11:00
Svölustu sköllóttu menn landsins Þau Ósk Gunnarsdóttir og Sverrir Bergmann ræddu sköllótta menn í Morgunþættinum á FM 957. 17. september 2015 10:09
Nýja plata Agent Fresco fær frábærar viðtökur erlendis Hljómsveitin hélt öðruvísi útgáfupartí í Bíói Paradís. Stefnan er sett á Evróputúr í lok ársins. 11. ágúst 2015 09:30