Nóvemberspá Siggu Kling komin á Vísi! Stefán Árni Pálsson skrifar 30. október 2015 09:00 Alltaf gaman að lesa yfir Siggu Kling. vísir Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir nóvembermánuð má sjá hér fyrir neðan. Sigga leggur leggja áherslu á að fólk geri það besta úr því sem það les, nýta sér orkuna, klappa sér á bakið og elska lífið. Spárnar einkennast af gleði, krafti, orku og jákvæðni en það eru skilaboðin sem hún vill senda til samfélagsins. Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Nóvemberspá Siggu Kling – Vatnsberinn: Þarft að fara að ákveða þig Elsku skínandi vatnsberinn minn. Þú hefur svo afskaplega næmt auga fyrir öllu og þín ósk er sú að öll dýrin í skóginum séu vinir. 30. október 2015 09:00 Nóvemberspá Siggu Kling – Hrútur: Gleðin bankar upp á! Elsku duglegi og skemmtilegi hrúturinn minn. Þó að þú sért á fullri ferð í lífinu núna er margt sem þú ættir hreinlega að skila til fortíðarinnar og ekki vera að velta þér upp úr. 30. október 2015 09:00 Nóvemberspá Siggu Kling – Fiskur: Veiðiuggarnir þínir eru glansandi! Elsku dásamlegi fiskurinn minn. Þú átt aldeilis eftir að finna fyrir því hvað þú getur verið skemmtilega þrjóskur í þessum mánuði. 30. október 2015 09:00 Nóvemberspá Siggu Kling – Meyja: Kraftmikill mánuður að hefjast Elsku stórmerkilega meyjan mín. Það er búið að vera svo mikið að gerast hjá þér og þú ert búin að vera að takast á við hlutina í lífi þínu á mjög góðan máta. 30. október 2015 09:00 Nóvemberspá Siggu Kling – Steingeit: Mikil ástarþörf í mánuðinum Elsku steingeitin mín. Þú býrð yfir miklum hæfileikum og keppnisorku og þegar þú blandar þessum tveimur eiginleikum þínum saman er deginum ljósara að þú ert fæddur leiðtogi! 30. október 2015 09:00 Nóvemberspá Siggu Kling – Tvíburi: Þú verður þá að leggja allt undir Elsku margliti tvíburinn minn. Þú ert svo mikil ævitýramanneskja og það þarf alltaf að vera svo mikið að gerast hjá þér til þess að þú sért hamingjusamur. 30. október 2015 09:00 Nóvemberspá Siggu Kling – Sporðdreki: Kemur fleiru í verk en þig hefi grunað Elsku litríki sporðdrekinn minn. Þegar maður er alveg við það að gefast upp þá kemur kraftaverkið sem leysir vandamálin. 30. október 2015 09:00 Nóvemberspá Siggu Kling – Vog: Sýndu auðmýkt og hógværð Elsku besta vogin mín. Það er ást og elska allt í kringum þig frá þeim sem skipta þig einhverju máli. Og mundu að það er allt sem þarf. 30. október 2015 09:00 Nóvemberspá Siggu Kling – Nautið: Þú hefur aflið sem til þarf Elsku nautið mitt. Þann 27. október var fullt tungl í nautsmerkinu. 30. október 2015 09:00 Nóvemberspá Siggu Kling – Ljón: Settu kraft í félagslífið og hlustaðu á innsæið Elsku hlýja, viðkvæma ljónið mitt. Tilfinningar þínar eru eins og regnboginn. Eina stundina ertu ástfangið af lífinu og hina stundina finnur þú ekki tilganginn með þessu öllu saman. 30. október 2015 09:00 Nóvemberspá Siggu Kling – Krabbi: Hentu þér út í djúpu laugina Elsku fallegi krabbinn minn. Það er sama hvað þér gengur vel, það er samt eins og þig vanti töluverða trú á því að allt sé að fara eins og þú vilt að það fari. 30. október 2015 09:00 Nóvemberspá Siggu Kling – Bogmaður: Þú sérð heildarmyndina á endanum Elsku bogmaðurinn minn. Það er eins og þú sért staddur í miðju púsluspili. Það vantar nokkur púsl og þú sérð ekki heildarmyndina enn þá. 30. október 2015 09:00 Mest lesið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Lífið „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Lífið Stjörnum prýdd kynning enska boltans Lífið VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Lífið Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Lífið Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Lífið Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Lífið Fleiri fréttir „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Joey Christ og Alma selja íbúðina Stjörnum prýdd kynning enska boltans Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Segir frumburðinn með nefið hans pabba VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Rúrik á batavegi eftir aðgerð Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Sjá meira
Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir nóvembermánuð má sjá hér fyrir neðan. Sigga leggur leggja áherslu á að fólk geri það besta úr því sem það les, nýta sér orkuna, klappa sér á bakið og elska lífið. Spárnar einkennast af gleði, krafti, orku og jákvæðni en það eru skilaboðin sem hún vill senda til samfélagsins.
Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Nóvemberspá Siggu Kling – Vatnsberinn: Þarft að fara að ákveða þig Elsku skínandi vatnsberinn minn. Þú hefur svo afskaplega næmt auga fyrir öllu og þín ósk er sú að öll dýrin í skóginum séu vinir. 30. október 2015 09:00 Nóvemberspá Siggu Kling – Hrútur: Gleðin bankar upp á! Elsku duglegi og skemmtilegi hrúturinn minn. Þó að þú sért á fullri ferð í lífinu núna er margt sem þú ættir hreinlega að skila til fortíðarinnar og ekki vera að velta þér upp úr. 30. október 2015 09:00 Nóvemberspá Siggu Kling – Fiskur: Veiðiuggarnir þínir eru glansandi! Elsku dásamlegi fiskurinn minn. Þú átt aldeilis eftir að finna fyrir því hvað þú getur verið skemmtilega þrjóskur í þessum mánuði. 30. október 2015 09:00 Nóvemberspá Siggu Kling – Meyja: Kraftmikill mánuður að hefjast Elsku stórmerkilega meyjan mín. Það er búið að vera svo mikið að gerast hjá þér og þú ert búin að vera að takast á við hlutina í lífi þínu á mjög góðan máta. 30. október 2015 09:00 Nóvemberspá Siggu Kling – Steingeit: Mikil ástarþörf í mánuðinum Elsku steingeitin mín. Þú býrð yfir miklum hæfileikum og keppnisorku og þegar þú blandar þessum tveimur eiginleikum þínum saman er deginum ljósara að þú ert fæddur leiðtogi! 30. október 2015 09:00 Nóvemberspá Siggu Kling – Tvíburi: Þú verður þá að leggja allt undir Elsku margliti tvíburinn minn. Þú ert svo mikil ævitýramanneskja og það þarf alltaf að vera svo mikið að gerast hjá þér til þess að þú sért hamingjusamur. 30. október 2015 09:00 Nóvemberspá Siggu Kling – Sporðdreki: Kemur fleiru í verk en þig hefi grunað Elsku litríki sporðdrekinn minn. Þegar maður er alveg við það að gefast upp þá kemur kraftaverkið sem leysir vandamálin. 30. október 2015 09:00 Nóvemberspá Siggu Kling – Vog: Sýndu auðmýkt og hógværð Elsku besta vogin mín. Það er ást og elska allt í kringum þig frá þeim sem skipta þig einhverju máli. Og mundu að það er allt sem þarf. 30. október 2015 09:00 Nóvemberspá Siggu Kling – Nautið: Þú hefur aflið sem til þarf Elsku nautið mitt. Þann 27. október var fullt tungl í nautsmerkinu. 30. október 2015 09:00 Nóvemberspá Siggu Kling – Ljón: Settu kraft í félagslífið og hlustaðu á innsæið Elsku hlýja, viðkvæma ljónið mitt. Tilfinningar þínar eru eins og regnboginn. Eina stundina ertu ástfangið af lífinu og hina stundina finnur þú ekki tilganginn með þessu öllu saman. 30. október 2015 09:00 Nóvemberspá Siggu Kling – Krabbi: Hentu þér út í djúpu laugina Elsku fallegi krabbinn minn. Það er sama hvað þér gengur vel, það er samt eins og þig vanti töluverða trú á því að allt sé að fara eins og þú vilt að það fari. 30. október 2015 09:00 Nóvemberspá Siggu Kling – Bogmaður: Þú sérð heildarmyndina á endanum Elsku bogmaðurinn minn. Það er eins og þú sért staddur í miðju púsluspili. Það vantar nokkur púsl og þú sérð ekki heildarmyndina enn þá. 30. október 2015 09:00 Mest lesið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Lífið „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Lífið Stjörnum prýdd kynning enska boltans Lífið VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Lífið Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Lífið Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Lífið Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Lífið Fleiri fréttir „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Joey Christ og Alma selja íbúðina Stjörnum prýdd kynning enska boltans Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Segir frumburðinn með nefið hans pabba VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Rúrik á batavegi eftir aðgerð Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Sjá meira
Nóvemberspá Siggu Kling – Vatnsberinn: Þarft að fara að ákveða þig Elsku skínandi vatnsberinn minn. Þú hefur svo afskaplega næmt auga fyrir öllu og þín ósk er sú að öll dýrin í skóginum séu vinir. 30. október 2015 09:00
Nóvemberspá Siggu Kling – Hrútur: Gleðin bankar upp á! Elsku duglegi og skemmtilegi hrúturinn minn. Þó að þú sért á fullri ferð í lífinu núna er margt sem þú ættir hreinlega að skila til fortíðarinnar og ekki vera að velta þér upp úr. 30. október 2015 09:00
Nóvemberspá Siggu Kling – Fiskur: Veiðiuggarnir þínir eru glansandi! Elsku dásamlegi fiskurinn minn. Þú átt aldeilis eftir að finna fyrir því hvað þú getur verið skemmtilega þrjóskur í þessum mánuði. 30. október 2015 09:00
Nóvemberspá Siggu Kling – Meyja: Kraftmikill mánuður að hefjast Elsku stórmerkilega meyjan mín. Það er búið að vera svo mikið að gerast hjá þér og þú ert búin að vera að takast á við hlutina í lífi þínu á mjög góðan máta. 30. október 2015 09:00
Nóvemberspá Siggu Kling – Steingeit: Mikil ástarþörf í mánuðinum Elsku steingeitin mín. Þú býrð yfir miklum hæfileikum og keppnisorku og þegar þú blandar þessum tveimur eiginleikum þínum saman er deginum ljósara að þú ert fæddur leiðtogi! 30. október 2015 09:00
Nóvemberspá Siggu Kling – Tvíburi: Þú verður þá að leggja allt undir Elsku margliti tvíburinn minn. Þú ert svo mikil ævitýramanneskja og það þarf alltaf að vera svo mikið að gerast hjá þér til þess að þú sért hamingjusamur. 30. október 2015 09:00
Nóvemberspá Siggu Kling – Sporðdreki: Kemur fleiru í verk en þig hefi grunað Elsku litríki sporðdrekinn minn. Þegar maður er alveg við það að gefast upp þá kemur kraftaverkið sem leysir vandamálin. 30. október 2015 09:00
Nóvemberspá Siggu Kling – Vog: Sýndu auðmýkt og hógværð Elsku besta vogin mín. Það er ást og elska allt í kringum þig frá þeim sem skipta þig einhverju máli. Og mundu að það er allt sem þarf. 30. október 2015 09:00
Nóvemberspá Siggu Kling – Nautið: Þú hefur aflið sem til þarf Elsku nautið mitt. Þann 27. október var fullt tungl í nautsmerkinu. 30. október 2015 09:00
Nóvemberspá Siggu Kling – Ljón: Settu kraft í félagslífið og hlustaðu á innsæið Elsku hlýja, viðkvæma ljónið mitt. Tilfinningar þínar eru eins og regnboginn. Eina stundina ertu ástfangið af lífinu og hina stundina finnur þú ekki tilganginn með þessu öllu saman. 30. október 2015 09:00
Nóvemberspá Siggu Kling – Krabbi: Hentu þér út í djúpu laugina Elsku fallegi krabbinn minn. Það er sama hvað þér gengur vel, það er samt eins og þig vanti töluverða trú á því að allt sé að fara eins og þú vilt að það fari. 30. október 2015 09:00
Nóvemberspá Siggu Kling – Bogmaður: Þú sérð heildarmyndina á endanum Elsku bogmaðurinn minn. Það er eins og þú sért staddur í miðju púsluspili. Það vantar nokkur púsl og þú sérð ekki heildarmyndina enn þá. 30. október 2015 09:00