Nóvemberspá Siggu Kling – Bogmaður: Þú sérð heildarmyndina á endanum 30. október 2015 09:00 Elsku bogmaðurinn minn. Það er eins og þú sért staddur í miðju púsluspili. Það vantar nokkur púsl og þú sérð ekki heildarmyndina enn þá. En ekki örvænta því þetta reddast allt eins og alltaf hjá þér! Það er að eiga sér stað eitthvað uppgjör í kringum þig í sambandi við fólk og þú finnur fyrir létti þegar það klárast. Þú ert svo miklill friðarsinni og friðurinn mun færa þér fegurð. Það hentar þér ekki að hafa allt hefðbundið í kringum þig svo það er mikilvægt að brjóta upp leiðinlega ávana. Ef þú gerir það ekki verður þú leiður og hvað er gaman að því? Það er búin að vera svolítil lægð í kringum þig, eins og á landinu öllu, en nú ert þú að fara á flug og það verða flugeldar í kringum þig í sambandi við hugmyndir og framkvæmd þeirra. Ferðalög og jafnvel flutningar verða í kortunum næstu mánuði og þú verður fullur af tilhlökkun. Þú tekur stjórnina og málin í þínar eigin hendur og steinhættir að bíða eftir að aðrir geri eitthvað. Við það fyllist þú þeirri orku sem þig vantar og munt í kjölfarið hrífa þá sem þú vilt með þér. Þú ert að vekja svo mikla eftirtekt svo ástin hefur greiðan aðgang að þér. Sýndu bara svolítið hugrekki í ástamálunum, það er allt sem þarf! Þú hefur, elsku bogmaðurinn minn, alveg nóg sjálfstraust til þess að vera þú sjálfur svo núna er akkúrat tíminn til að taka stórar ákvarðanir og fylgja þeim eftir. Mottó: Upp með sjarmann! Frægir bogmenn: Ingvar E. Sigurðsson leikari, Björgvin Franz Gíslason leikari, Edda Heiðrún Backman leikkona, Regína Ósk Óskarsdóttir söngkona, Sigrún í Gyðja Collecton, Steindi, Bryndís Ásmundsdóttir, leik- og söngkona, Jóhanna Vilhjálmsdóttir, fjallkona og leikkona, Logi Bergmann Eiðsson sjónvarpsmaður, Jói á Fabrikkunni, Sigga Dögg kynfræðingur og Hemmi, hársnillingur á Módus. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Fleiri fréttir Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Sjá meira
Elsku bogmaðurinn minn. Það er eins og þú sért staddur í miðju púsluspili. Það vantar nokkur púsl og þú sérð ekki heildarmyndina enn þá. En ekki örvænta því þetta reddast allt eins og alltaf hjá þér! Það er að eiga sér stað eitthvað uppgjör í kringum þig í sambandi við fólk og þú finnur fyrir létti þegar það klárast. Þú ert svo miklill friðarsinni og friðurinn mun færa þér fegurð. Það hentar þér ekki að hafa allt hefðbundið í kringum þig svo það er mikilvægt að brjóta upp leiðinlega ávana. Ef þú gerir það ekki verður þú leiður og hvað er gaman að því? Það er búin að vera svolítil lægð í kringum þig, eins og á landinu öllu, en nú ert þú að fara á flug og það verða flugeldar í kringum þig í sambandi við hugmyndir og framkvæmd þeirra. Ferðalög og jafnvel flutningar verða í kortunum næstu mánuði og þú verður fullur af tilhlökkun. Þú tekur stjórnina og málin í þínar eigin hendur og steinhættir að bíða eftir að aðrir geri eitthvað. Við það fyllist þú þeirri orku sem þig vantar og munt í kjölfarið hrífa þá sem þú vilt með þér. Þú ert að vekja svo mikla eftirtekt svo ástin hefur greiðan aðgang að þér. Sýndu bara svolítið hugrekki í ástamálunum, það er allt sem þarf! Þú hefur, elsku bogmaðurinn minn, alveg nóg sjálfstraust til þess að vera þú sjálfur svo núna er akkúrat tíminn til að taka stórar ákvarðanir og fylgja þeim eftir. Mottó: Upp með sjarmann! Frægir bogmenn: Ingvar E. Sigurðsson leikari, Björgvin Franz Gíslason leikari, Edda Heiðrún Backman leikkona, Regína Ósk Óskarsdóttir söngkona, Sigrún í Gyðja Collecton, Steindi, Bryndís Ásmundsdóttir, leik- og söngkona, Jóhanna Vilhjálmsdóttir, fjallkona og leikkona, Logi Bergmann Eiðsson sjónvarpsmaður, Jói á Fabrikkunni, Sigga Dögg kynfræðingur og Hemmi, hársnillingur á Módus.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Fleiri fréttir Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Sjá meira