Íslensku krakkarnir unnu Ítali út í Perú og tryggðu sér 33. sætið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. nóvember 2015 22:35 Hér er mynd af þremur úr íslenska landsliðinu sem var að keppa á HM unglinga í badminton í Perú. Frá vinstri Pálmi Guðfinnsson, Arna Karen Jóhannsdóttir og Kristófer Darri Finnsson. Mynd/Helgi Jóhannesson Íslenska 19 ára landsliðið í badminton endaði í 33. sæti á Heimsmeistaramótinu í Perú sem lauk um helgina. Íslenska liðið vann tvo síðustu leiki sína við Kosta Ríka og Ítalíu. Íslenska 19 ára landsliðið vann Kosta Ríka 3-0 á HM í gær. Kristófer Darri Finnsson og Alda Karen Jónsdóttir unnu Ana Laura Martinez Vega og Zhicong Alejandro Zheng Chen 2-0 í tvenndarleik (21-11 og 21-7). Pálmi Guðfinnsson mætti Gianpiero Cavallotti Villalobos og vann 2-0 í einliðaleik karla (21-9 og 21-12) og Arna Karen Jóhannsdóttir vann Lauren Villalobos Murillo 2-0 í einliðaleik kvenna (21-13 og 21-12). Ísland mætti því Ítalíu í leiknum um 33. sætið og vann hann 3-1. Kristófer Darri Finnsson og Alda Karen Jónsdóttir unnu 2-0 í tvenndarleiknum (21-19 og 21-14). Pálmi Guðfinnsson tapaði einliðaleik sínum fyrir Fabio Caponio 0-2 (13-21 og 22-24) en Arna Karen Jóhannsdóttir svaraði og vann Silvia Garino í einliðaleik kvenna 2-0 (21-15 og 21-14). Kristófer Darri Finnsson og Pálmi Guðfinnsson tryggðu íslandi svo sigurinn með því að vinna þá Lukas Osele og Kevin Strobl í tvíliðaleik en íslensku strákarnir unnu 2-1 eftir oddalotu (17-21, 21-18 og 21-11). Með því tryggðu íslensku krakkarnir sér 33. sæti á heimsmeistaramótinu en það er nóg eftir hjá krökkunum sem koma ekki heim frá Perú alveg strax því einstaklingskeppnin hefst á þriðjudaginn. Íþróttir Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Fleiri fréttir Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Í beinni: Fiorentina - Celje | Albert og félagar geta komist í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Í beinni: ÍBV - Víkingur | Fyrsti heimaleikur Eyjamanna Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Aubameyang syrgir fallinn félaga „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ „Þetta var skrýtinn leikur“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Sjá meira
Íslenska 19 ára landsliðið í badminton endaði í 33. sæti á Heimsmeistaramótinu í Perú sem lauk um helgina. Íslenska liðið vann tvo síðustu leiki sína við Kosta Ríka og Ítalíu. Íslenska 19 ára landsliðið vann Kosta Ríka 3-0 á HM í gær. Kristófer Darri Finnsson og Alda Karen Jónsdóttir unnu Ana Laura Martinez Vega og Zhicong Alejandro Zheng Chen 2-0 í tvenndarleik (21-11 og 21-7). Pálmi Guðfinnsson mætti Gianpiero Cavallotti Villalobos og vann 2-0 í einliðaleik karla (21-9 og 21-12) og Arna Karen Jóhannsdóttir vann Lauren Villalobos Murillo 2-0 í einliðaleik kvenna (21-13 og 21-12). Ísland mætti því Ítalíu í leiknum um 33. sætið og vann hann 3-1. Kristófer Darri Finnsson og Alda Karen Jónsdóttir unnu 2-0 í tvenndarleiknum (21-19 og 21-14). Pálmi Guðfinnsson tapaði einliðaleik sínum fyrir Fabio Caponio 0-2 (13-21 og 22-24) en Arna Karen Jóhannsdóttir svaraði og vann Silvia Garino í einliðaleik kvenna 2-0 (21-15 og 21-14). Kristófer Darri Finnsson og Pálmi Guðfinnsson tryggðu íslandi svo sigurinn með því að vinna þá Lukas Osele og Kevin Strobl í tvíliðaleik en íslensku strákarnir unnu 2-1 eftir oddalotu (17-21, 21-18 og 21-11). Með því tryggðu íslensku krakkarnir sér 33. sæti á heimsmeistaramótinu en það er nóg eftir hjá krökkunum sem koma ekki heim frá Perú alveg strax því einstaklingskeppnin hefst á þriðjudaginn.
Íþróttir Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Fleiri fréttir Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Í beinni: Fiorentina - Celje | Albert og félagar geta komist í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Í beinni: ÍBV - Víkingur | Fyrsti heimaleikur Eyjamanna Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Aubameyang syrgir fallinn félaga „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ „Þetta var skrýtinn leikur“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Sjá meira