FSu búið að senda Bandaríkjamanninn sinn heim Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. nóvember 2015 17:07 Chris Anderson. Vísir/Ernir Nýliðar FSu verða kanalausir í næstu leikjum en stjórn og þjálfarar liðsins hafa ákveðið að senda Bandaríkjamanninn Chris Anderson heim. FSu bíður enn eftir fyrsta sigri tímabilsins í Domino´s deild karla í körfubolta. Christopher Anderson var settur á bekkinn í síðasta leik á móti Haukum og það þarf því ekki að koma á óvart að leikmaðurinn sé á heimleið. Anderson klikkaði á 7 af 10 skotum sínum í lokaleiknum á Ásvöllum. „Chris er hæfileikaríkur körfuboltamaður en náði að mati forráðamanna liðsins ekki að setja mark sitt á leik þess með þeim afgerandi og jákvæða hætti sem vonir stóðu til. FSU-KARFA þakkar Anderson fyrir samstarfið þessa rúmu tvo mánuði og óskar honum velgengni á körfuboltaferli sínum í framtíðinni," segir í frétt á heimasíðu FSu. Christopher Anderson var með 20,0 stig og 6,6 fráköst að meðaltali. Hann var jafnframt með 17,8 framlagsstig að meðaltali í leik en var það næstlægsta hjá öllum bandarísku leikmönnum deildarinnar. Framlag hans í fjórða leikhluta var afar dapurt (3,6 stig að meðaltali) en FSu hefur tapað niður forskot í fjórða leikhluta í nokkrum leikja sinna. Í fréttinni kemur jafnfram fram að FSu-liðið muni leika án erlends leikmanns á næstunni en að ákvörðun um hvort og þá hvenær samið verður við annan leikmann verði kynnt fljótlega. Næsti leikur FSu-liðsins er á heimavelli á móti Njarðvík á fimmtudaginn kemur. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - FSu 91-87 | Ískaldur Shouse kláraði FSu Úrslitin réðust í Garðabænum eftir æsispennandi lokamínútur eftir að FSu hafði leitt framan af. 22. október 2015 21:45 Körfuboltakvöld: Fannar skammar | Myndband Fannar Ólafsson lætur gamminn geysa. 17. október 2015 22:30 FSu lítil fyrirstaða fyrir Grindavík | Blikar og Haukar b einnig komnir áfram Grindvíkingar eru komnir áfram í 16-liða úrslit Powerade-bikars karla en þeir unnu 20 stiga sigur, 91-71, á FSu í Röstinni í kvöld. 1. nóvember 2015 21:21 Umfjöllun og viðtöl: FSu - ÍR 81-91 | ÍR vann þrátt fyrir meiðsli Mitchell Sveinbjörn Claessen fór fyrir sínum mönnum í ÍR sem vann góðan sigur á nýliðum FSu í kvöld. 18. október 2015 23:00 Sjáðu tröllatroðslur Anderson Chris Anderson, leikmaður FSu í Dominos-deild karla, sýndi mögnuð tilþrif í leiknum gegn Þór í gær. 30. október 2015 14:00 Umfjöllun myndir og viðtöl: Haukar - FSu 104-88 | Haukar jörðuðu nýliðana Haukar fóru illa með FSu þegar liðin mættust í 5. umferð Domino's deildar karla í kvöld. Lokatölur 104-88, Hafnfirðingum í vil. 6. nóvember 2015 22:00 Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Fleiri fréttir Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Sjá meira
Nýliðar FSu verða kanalausir í næstu leikjum en stjórn og þjálfarar liðsins hafa ákveðið að senda Bandaríkjamanninn Chris Anderson heim. FSu bíður enn eftir fyrsta sigri tímabilsins í Domino´s deild karla í körfubolta. Christopher Anderson var settur á bekkinn í síðasta leik á móti Haukum og það þarf því ekki að koma á óvart að leikmaðurinn sé á heimleið. Anderson klikkaði á 7 af 10 skotum sínum í lokaleiknum á Ásvöllum. „Chris er hæfileikaríkur körfuboltamaður en náði að mati forráðamanna liðsins ekki að setja mark sitt á leik þess með þeim afgerandi og jákvæða hætti sem vonir stóðu til. FSU-KARFA þakkar Anderson fyrir samstarfið þessa rúmu tvo mánuði og óskar honum velgengni á körfuboltaferli sínum í framtíðinni," segir í frétt á heimasíðu FSu. Christopher Anderson var með 20,0 stig og 6,6 fráköst að meðaltali. Hann var jafnframt með 17,8 framlagsstig að meðaltali í leik en var það næstlægsta hjá öllum bandarísku leikmönnum deildarinnar. Framlag hans í fjórða leikhluta var afar dapurt (3,6 stig að meðaltali) en FSu hefur tapað niður forskot í fjórða leikhluta í nokkrum leikja sinna. Í fréttinni kemur jafnfram fram að FSu-liðið muni leika án erlends leikmanns á næstunni en að ákvörðun um hvort og þá hvenær samið verður við annan leikmann verði kynnt fljótlega. Næsti leikur FSu-liðsins er á heimavelli á móti Njarðvík á fimmtudaginn kemur.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - FSu 91-87 | Ískaldur Shouse kláraði FSu Úrslitin réðust í Garðabænum eftir æsispennandi lokamínútur eftir að FSu hafði leitt framan af. 22. október 2015 21:45 Körfuboltakvöld: Fannar skammar | Myndband Fannar Ólafsson lætur gamminn geysa. 17. október 2015 22:30 FSu lítil fyrirstaða fyrir Grindavík | Blikar og Haukar b einnig komnir áfram Grindvíkingar eru komnir áfram í 16-liða úrslit Powerade-bikars karla en þeir unnu 20 stiga sigur, 91-71, á FSu í Röstinni í kvöld. 1. nóvember 2015 21:21 Umfjöllun og viðtöl: FSu - ÍR 81-91 | ÍR vann þrátt fyrir meiðsli Mitchell Sveinbjörn Claessen fór fyrir sínum mönnum í ÍR sem vann góðan sigur á nýliðum FSu í kvöld. 18. október 2015 23:00 Sjáðu tröllatroðslur Anderson Chris Anderson, leikmaður FSu í Dominos-deild karla, sýndi mögnuð tilþrif í leiknum gegn Þór í gær. 30. október 2015 14:00 Umfjöllun myndir og viðtöl: Haukar - FSu 104-88 | Haukar jörðuðu nýliðana Haukar fóru illa með FSu þegar liðin mættust í 5. umferð Domino's deildar karla í kvöld. Lokatölur 104-88, Hafnfirðingum í vil. 6. nóvember 2015 22:00 Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Fleiri fréttir Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - FSu 91-87 | Ískaldur Shouse kláraði FSu Úrslitin réðust í Garðabænum eftir æsispennandi lokamínútur eftir að FSu hafði leitt framan af. 22. október 2015 21:45
Körfuboltakvöld: Fannar skammar | Myndband Fannar Ólafsson lætur gamminn geysa. 17. október 2015 22:30
FSu lítil fyrirstaða fyrir Grindavík | Blikar og Haukar b einnig komnir áfram Grindvíkingar eru komnir áfram í 16-liða úrslit Powerade-bikars karla en þeir unnu 20 stiga sigur, 91-71, á FSu í Röstinni í kvöld. 1. nóvember 2015 21:21
Umfjöllun og viðtöl: FSu - ÍR 81-91 | ÍR vann þrátt fyrir meiðsli Mitchell Sveinbjörn Claessen fór fyrir sínum mönnum í ÍR sem vann góðan sigur á nýliðum FSu í kvöld. 18. október 2015 23:00
Sjáðu tröllatroðslur Anderson Chris Anderson, leikmaður FSu í Dominos-deild karla, sýndi mögnuð tilþrif í leiknum gegn Þór í gær. 30. október 2015 14:00
Umfjöllun myndir og viðtöl: Haukar - FSu 104-88 | Haukar jörðuðu nýliðana Haukar fóru illa með FSu þegar liðin mættust í 5. umferð Domino's deildar karla í kvöld. Lokatölur 104-88, Hafnfirðingum í vil. 6. nóvember 2015 22:00