Gríma Bjarkar vekur athygli en ætti ekki að koma aðdáendum hennar á óvart Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 6. nóvember 2015 15:55 Björk á blaðamannafundinum í dag sem er eftir listamanninn James Merry. vísir/gva Það hefur vart farið framhjá mörgum að tónlistarkonan Björk Guðmundsdóttir hélt blaðamannafund í dag ásamt rithöfundinum Andra Snæ Magnasyni. Fundurinn vakti mikla athygli og var vel sóttur af erlendum og innlendum blaðamönnum en á honum ræddu Björk og Andri Snær að berjast gegn því sem þau kalla stóriðjustefnu ríkisstjórnarinnar. Eins og gjarnan er vakti klæðnaður Bjarkar athygli og í þetta skiptið var það nokkurs konar gríma sem hún var með sem fólk velti fyrir hvaðan kom. Gríman hefur þó varla komið hörðustu aðdáendum söngkonunnar á óvart þar sem hún kom fram með ýmis konar höfuðföt á nýafstaðinni tónleikaferð sinni vegna nýjustu plötu sinnar, Vulnicura. Var hún til dæmis með sams konar grímu á tónleikum á listahátíðinni í Manchester fyrr á árinu en grímurnar eru hannaðar af listamanninum James Merry.photos by Carsten Windhorst Photographydress by Nikoline Liv Andersenheadpiece by J T MerryPosted by Björk on Monday, 6 July 2015Hvort þetta sé sú tíska sem koma skal á blaðamannafundum í framtíðinni hér á Íslandi skal ósagt látið en netverjar eru strax byrjaðir að gera sér mat úr grímunni. Hrafn Jónsson, pistlahöfundur á Kjarnanum, skreytti til dæmis Sigmund Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, og Bjarna Benediktsson, fjármálaráðherra, með grímunni góðu á blaðamannafundi sem þeir héldu þegar þeir kynntu ríkisstjórn sína árið 2013.Blaðamannafundar fashion-inspó. pic.twitter.com/FJ7ezLYCgr— Krummi (@hrafnjonsson) November 6, 2015 Engra orða þörf! pic.twitter.com/yBFWE8HPFP— Þorsteinn Mar (@Tmar78) November 6, 2015 Björk Tengdar fréttir Andri Snær og Björk: Umræða um sæstreng til Bretlands í anda sagna af álfum og tröllum Listamennirnir segja ráðamenn vaða áfram með virkjunarplön sín eins og afleiðingar séu engar og þvert á skoðanir almennings. 6. nóvember 2015 12:30 Mest lesið „Þetta var ekki alið upp í mér“ Lífið Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Lífið Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Lífið „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Lífið Brúnkukremið frá Bondi Sands getur framkallað töfra Lífið samstarf Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Lífið Bitin Bachelor stjarna Lífið Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list Lífið Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn Lífið Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Lífið Fleiri fréttir Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Unnur og Travis orðin tveggja barna foreldrar Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Tveggja milljóna króna nefaðgerð í Tyrklandi Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Þjálfaðar til að svara spurningum frá hjartanu Lét papparassa heyra það Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Vorboðar láta sjá sig „Átt ekki að falla af því að þú skilur ekki spurninguna“ Walliams furðar sig á vinsældum eigin frasa á Íslandi Spöruðu hálfa milljón á mánuði og stefna á íbúðarkaup Kransakaka Jóa Fel án kökuforms Gerðu upp gamlan banka í dönsku krúttþorpi Prinsessan í sínu fyrsta hlutverki með Höllu Lærði fyrstu hundrað tölurnar í pi í sóttkví Klara og félagar í uppreisn gegn „femínistaþreytunni“ Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Gossip girl stjarna orðinn faðir Sjá meira
Það hefur vart farið framhjá mörgum að tónlistarkonan Björk Guðmundsdóttir hélt blaðamannafund í dag ásamt rithöfundinum Andra Snæ Magnasyni. Fundurinn vakti mikla athygli og var vel sóttur af erlendum og innlendum blaðamönnum en á honum ræddu Björk og Andri Snær að berjast gegn því sem þau kalla stóriðjustefnu ríkisstjórnarinnar. Eins og gjarnan er vakti klæðnaður Bjarkar athygli og í þetta skiptið var það nokkurs konar gríma sem hún var með sem fólk velti fyrir hvaðan kom. Gríman hefur þó varla komið hörðustu aðdáendum söngkonunnar á óvart þar sem hún kom fram með ýmis konar höfuðföt á nýafstaðinni tónleikaferð sinni vegna nýjustu plötu sinnar, Vulnicura. Var hún til dæmis með sams konar grímu á tónleikum á listahátíðinni í Manchester fyrr á árinu en grímurnar eru hannaðar af listamanninum James Merry.photos by Carsten Windhorst Photographydress by Nikoline Liv Andersenheadpiece by J T MerryPosted by Björk on Monday, 6 July 2015Hvort þetta sé sú tíska sem koma skal á blaðamannafundum í framtíðinni hér á Íslandi skal ósagt látið en netverjar eru strax byrjaðir að gera sér mat úr grímunni. Hrafn Jónsson, pistlahöfundur á Kjarnanum, skreytti til dæmis Sigmund Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, og Bjarna Benediktsson, fjármálaráðherra, með grímunni góðu á blaðamannafundi sem þeir héldu þegar þeir kynntu ríkisstjórn sína árið 2013.Blaðamannafundar fashion-inspó. pic.twitter.com/FJ7ezLYCgr— Krummi (@hrafnjonsson) November 6, 2015 Engra orða þörf! pic.twitter.com/yBFWE8HPFP— Þorsteinn Mar (@Tmar78) November 6, 2015
Björk Tengdar fréttir Andri Snær og Björk: Umræða um sæstreng til Bretlands í anda sagna af álfum og tröllum Listamennirnir segja ráðamenn vaða áfram með virkjunarplön sín eins og afleiðingar séu engar og þvert á skoðanir almennings. 6. nóvember 2015 12:30 Mest lesið „Þetta var ekki alið upp í mér“ Lífið Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Lífið Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Lífið „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Lífið Brúnkukremið frá Bondi Sands getur framkallað töfra Lífið samstarf Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Lífið Bitin Bachelor stjarna Lífið Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list Lífið Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn Lífið Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Lífið Fleiri fréttir Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Unnur og Travis orðin tveggja barna foreldrar Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Tveggja milljóna króna nefaðgerð í Tyrklandi Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Þjálfaðar til að svara spurningum frá hjartanu Lét papparassa heyra það Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Vorboðar láta sjá sig „Átt ekki að falla af því að þú skilur ekki spurninguna“ Walliams furðar sig á vinsældum eigin frasa á Íslandi Spöruðu hálfa milljón á mánuði og stefna á íbúðarkaup Kransakaka Jóa Fel án kökuforms Gerðu upp gamlan banka í dönsku krúttþorpi Prinsessan í sínu fyrsta hlutverki með Höllu Lærði fyrstu hundrað tölurnar í pi í sóttkví Klara og félagar í uppreisn gegn „femínistaþreytunni“ Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Gossip girl stjarna orðinn faðir Sjá meira
Andri Snær og Björk: Umræða um sæstreng til Bretlands í anda sagna af álfum og tröllum Listamennirnir segja ráðamenn vaða áfram með virkjunarplön sín eins og afleiðingar séu engar og þvert á skoðanir almennings. 6. nóvember 2015 12:30