Snorri Steinn fer ekki með til Noregs - 18 manna hópurinn klár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. nóvember 2015 20:33 Pétur Júníusson fer með til Osló. Vísir/Stefán Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur valið átján manna hóp fyrir æfingamótið í Osló. Íslenska landsliðið er á leiðinni til Noregs þar sem liðið spilar við Noreg, Frakkland og Danmörku í Gulldeildinni. Töluverð forföll hafa komið upp undanfarna daga hjá íslenska landsliðinu. Snorri Steinn Guðjónsson þurfti að snúa aftur til Frakklands og getur ekki verið með. Þeir Vignir Svavarsson og Bjarki Már Gunnarsson eru báðir meiddir og ekki leikfærir. Aron kallaði þrjá leikmenn inn í æfingahópinn og tveir af þeim fara með til Noregs en það eru þeir Guðmundur Hólmar Helgason og Pétur Júníusson. Heima sitja aftur á móti þeir Arnór Þór Gunnarsson, Hreiðar Levý Guðmundsson og Janus Daði Smárason en sá síðastnefndi kom inn í hópinn í dag. Leikir Íslands í Gulldeildinni (Golden league) eru: Fimmtudagur 5. nóvember Noregur – Ísland kl.18.45 í Nadderud Arena, Oslo Laugardagur 7. nóvember Frakkland – Ísland kl.14.45 í Nadderud Arena, Osló Sunnudagur 8. nóvember Ísland – Danmörk kl. 19.30 í Nadderud Arena, OslóÍslenski landsliðshópurinn í Gulldeildinni (Golden league):Markmenn: Aron Rafn Eðvarðsson, Álaborg Björgvin Páll Gústavsson, Die Bergische Handball ClubAðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarson, Fram Arnór Atlason, St.Raphel Aron Pálmarson, MKB Veszprem Ásgeir Örn Hallgrímsson, USAM Nimes Bjarki Már Elísson, Fuche Berlin Guðjón Valur Sigurðsson, Barcelona Guðmundur Árni Ólafsson, Mors-Thy Guðmundur Hólmar Helgason, Valur Kári Kristján Kristjánsson, ÍBV Ólafur Bjarki Ragnarsson, Eisenach Pétur Júníusson, Afturelding Róbert Gunnarsson, Paris Handball Rúnar Kárason, TSV Hannover-Burgdorf Tandri Már Konráðsson, Ricoh Theodór Sigurbjörnsson, ÍBV Íslenski handboltinn Handbolti Tengdar fréttir Brotist inn heima hjá Snorra Steini Óvíst er hvort Snorri Steinn Guðjónsson geti spilað með handboltalandsliðinu á móti í Noregi um helgina. 3. nóvember 2015 12:54 Þriggja leikmanna útkall hjá íslenska handboltalandsliðinu Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur þurft að gera þrjár breytingar á æfingahóp landsliðsins í dag. 3. nóvember 2015 17:56 Stefán Rafn leikur eftir mögnuð tilþrif Gensheimer | Myndband Stefán Rafn Sigurmannsson er líka með gullúlnlið eins og þýski landsliðsmaðurinn. 3. nóvember 2015 17:30 Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Körfubolti Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Fleiri fréttir Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Sjá meira
Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur valið átján manna hóp fyrir æfingamótið í Osló. Íslenska landsliðið er á leiðinni til Noregs þar sem liðið spilar við Noreg, Frakkland og Danmörku í Gulldeildinni. Töluverð forföll hafa komið upp undanfarna daga hjá íslenska landsliðinu. Snorri Steinn Guðjónsson þurfti að snúa aftur til Frakklands og getur ekki verið með. Þeir Vignir Svavarsson og Bjarki Már Gunnarsson eru báðir meiddir og ekki leikfærir. Aron kallaði þrjá leikmenn inn í æfingahópinn og tveir af þeim fara með til Noregs en það eru þeir Guðmundur Hólmar Helgason og Pétur Júníusson. Heima sitja aftur á móti þeir Arnór Þór Gunnarsson, Hreiðar Levý Guðmundsson og Janus Daði Smárason en sá síðastnefndi kom inn í hópinn í dag. Leikir Íslands í Gulldeildinni (Golden league) eru: Fimmtudagur 5. nóvember Noregur – Ísland kl.18.45 í Nadderud Arena, Oslo Laugardagur 7. nóvember Frakkland – Ísland kl.14.45 í Nadderud Arena, Osló Sunnudagur 8. nóvember Ísland – Danmörk kl. 19.30 í Nadderud Arena, OslóÍslenski landsliðshópurinn í Gulldeildinni (Golden league):Markmenn: Aron Rafn Eðvarðsson, Álaborg Björgvin Páll Gústavsson, Die Bergische Handball ClubAðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarson, Fram Arnór Atlason, St.Raphel Aron Pálmarson, MKB Veszprem Ásgeir Örn Hallgrímsson, USAM Nimes Bjarki Már Elísson, Fuche Berlin Guðjón Valur Sigurðsson, Barcelona Guðmundur Árni Ólafsson, Mors-Thy Guðmundur Hólmar Helgason, Valur Kári Kristján Kristjánsson, ÍBV Ólafur Bjarki Ragnarsson, Eisenach Pétur Júníusson, Afturelding Róbert Gunnarsson, Paris Handball Rúnar Kárason, TSV Hannover-Burgdorf Tandri Már Konráðsson, Ricoh Theodór Sigurbjörnsson, ÍBV
Íslenski handboltinn Handbolti Tengdar fréttir Brotist inn heima hjá Snorra Steini Óvíst er hvort Snorri Steinn Guðjónsson geti spilað með handboltalandsliðinu á móti í Noregi um helgina. 3. nóvember 2015 12:54 Þriggja leikmanna útkall hjá íslenska handboltalandsliðinu Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur þurft að gera þrjár breytingar á æfingahóp landsliðsins í dag. 3. nóvember 2015 17:56 Stefán Rafn leikur eftir mögnuð tilþrif Gensheimer | Myndband Stefán Rafn Sigurmannsson er líka með gullúlnlið eins og þýski landsliðsmaðurinn. 3. nóvember 2015 17:30 Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Körfubolti Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Fleiri fréttir Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Sjá meira
Brotist inn heima hjá Snorra Steini Óvíst er hvort Snorri Steinn Guðjónsson geti spilað með handboltalandsliðinu á móti í Noregi um helgina. 3. nóvember 2015 12:54
Þriggja leikmanna útkall hjá íslenska handboltalandsliðinu Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur þurft að gera þrjár breytingar á æfingahóp landsliðsins í dag. 3. nóvember 2015 17:56
Stefán Rafn leikur eftir mögnuð tilþrif Gensheimer | Myndband Stefán Rafn Sigurmannsson er líka með gullúlnlið eins og þýski landsliðsmaðurinn. 3. nóvember 2015 17:30