Adele segist sjá eftir því að hafa reynt að vinna með Damon Albarn Birgir Olgeirsson skrifar 3. nóvember 2015 20:07 Damon Albarn og Adele áttu ekki gott samstarf. Vísir/Getty Breska söngkonan Adele segist sjá eftir því að hafa reynt samstarf með DamonAlbarn úr hljómsveitinni Blur við lagasmíðar.Adele segir þetta í viðtali við tónlistartímaritið Rolling Stone en þar ræðir hún meðal annars gerð væntanlegu plötunnar 25 og þá tónlistarmenn sem hún vann með. Einn af þeim var Albarn sem sagði fyrir nokkrum mánuðum að lagið sem hann og Adele unnu að yrði væntanlega ekki á plötunni. Hann sagði samstarfið ekki hafa gengið vel, Adele væri óörugg með sjálfa sig og sagði nýju lögin hennar sem hann hefði fengið að heyra vera miðjumoðskennd.Sjá einnig: Leikstjórinn útskýrir hvers vegna Adele notar samlokusíma í nýjasta myndbandinuAdele sagði við Rolling Stone að þetta samstarf þeirra hefði verið klassískt dæmi um að fólk eigi ekki að hitta átrúnaðargoðin sín. „Og það sorglegasta við þetta er að ég var mikill Blur-aðdáandi í æsku. Ég sé eftir því að hafa hangið með honum. Ekkert af þessu gekk vel. Ekkert af okkar vinnu hentaði á plötuna mína. Hann sagði að ég væri óörugg en ég er einhver sú öruggasta manneskja sem ég veit um.“ Tengdar fréttir Hlustaðu á David Attenborough taka Hello með Adele Nýtt lag með Adele kom út á dögunum og sló það öll met. Lagið hefur fengið gríðarlega góðar viðtökur og þegar þessi frétt er skrifuð hafa um 210 milljónir manna horft á myndbandið við lagið á YouTube. 3. nóvember 2015 16:30 Richie svarar Adele: "Hello" Hafa bæði gefið út lag sem heitir Hello. 25. október 2015 14:53 Adele skellir á Silvíu Breska söngkonan gefur ekki mikið fyrir skrípalæti þeirrar íslensku í nýju myndbandi. 29. október 2015 00:18 Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Menning Auddi og Steindi í BDSM Lífið Fleiri fréttir Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Sjá meira
Breska söngkonan Adele segist sjá eftir því að hafa reynt samstarf með DamonAlbarn úr hljómsveitinni Blur við lagasmíðar.Adele segir þetta í viðtali við tónlistartímaritið Rolling Stone en þar ræðir hún meðal annars gerð væntanlegu plötunnar 25 og þá tónlistarmenn sem hún vann með. Einn af þeim var Albarn sem sagði fyrir nokkrum mánuðum að lagið sem hann og Adele unnu að yrði væntanlega ekki á plötunni. Hann sagði samstarfið ekki hafa gengið vel, Adele væri óörugg með sjálfa sig og sagði nýju lögin hennar sem hann hefði fengið að heyra vera miðjumoðskennd.Sjá einnig: Leikstjórinn útskýrir hvers vegna Adele notar samlokusíma í nýjasta myndbandinuAdele sagði við Rolling Stone að þetta samstarf þeirra hefði verið klassískt dæmi um að fólk eigi ekki að hitta átrúnaðargoðin sín. „Og það sorglegasta við þetta er að ég var mikill Blur-aðdáandi í æsku. Ég sé eftir því að hafa hangið með honum. Ekkert af þessu gekk vel. Ekkert af okkar vinnu hentaði á plötuna mína. Hann sagði að ég væri óörugg en ég er einhver sú öruggasta manneskja sem ég veit um.“
Tengdar fréttir Hlustaðu á David Attenborough taka Hello með Adele Nýtt lag með Adele kom út á dögunum og sló það öll met. Lagið hefur fengið gríðarlega góðar viðtökur og þegar þessi frétt er skrifuð hafa um 210 milljónir manna horft á myndbandið við lagið á YouTube. 3. nóvember 2015 16:30 Richie svarar Adele: "Hello" Hafa bæði gefið út lag sem heitir Hello. 25. október 2015 14:53 Adele skellir á Silvíu Breska söngkonan gefur ekki mikið fyrir skrípalæti þeirrar íslensku í nýju myndbandi. 29. október 2015 00:18 Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Menning Auddi og Steindi í BDSM Lífið Fleiri fréttir Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Sjá meira
Hlustaðu á David Attenborough taka Hello með Adele Nýtt lag með Adele kom út á dögunum og sló það öll met. Lagið hefur fengið gríðarlega góðar viðtökur og þegar þessi frétt er skrifuð hafa um 210 milljónir manna horft á myndbandið við lagið á YouTube. 3. nóvember 2015 16:30
Adele skellir á Silvíu Breska söngkonan gefur ekki mikið fyrir skrípalæti þeirrar íslensku í nýju myndbandi. 29. október 2015 00:18