Tempura grænmeti með heimalöguðu beikonmajónesi 20. nóvember 2015 09:00 Sjónvarpskokkurinn Eyþór Rúnarsson gefur gómsætar og auðveldar uppskriftir í þætti sínum Eldhúsið hans Eyþórs, á Stöð 2 fram að jólum. Tempura grænmeti með heimalöguðu beikonmajónesi Beikonmajónes 1 bréf beikon 3 eggjarauður 300 ml olía bragðlaus 1 stk. sítrónasjávarsalt ½ hvítlauksrif 1 tsk. Dijon sinnep Hnífsoddur af cayanna piparSkerið beikonið smátt niður og steikið á pönnu þar til það er stökkt og fallegt. Setjið þrefalt lag af eldhúspappír á disk og hellið beikoninu yfir á hann og þerrið. Setjið eggjarauðurnar í hrærivél og þeytið saman. Hellið olíunni smám saman út í eggjarauðurnar þar til olían er búin. Takið majónesið úr skálinni og smakkið það til með sítrónusafanum og kryddunum. Bætið í lokin fínt skorna beikoninu út í majónesið Tempura deig100 g hveiti1 msk. maizena1/2 tsk. salt200 ml sódavatn4 ísmolarSetjið þurrefnin saman í stóra skál og bætið svo sódavatninu smám saman út í. Setjið ísmolana útí í lokin svo að deigið haldist kalt á meðan þið eruð að nota það. Veltið grænmetinu upp úr deiginu og steikið það við 190 gráður í potti eða djúpsteikingarpotti í 2 mín. Berið grænmetið fram með beikonmajónesinu og sítrónu þetta er frábær réttur til að byrja gott matarboð. Eyþór Rúnarsson Grænmetisréttir Uppskriftir Mest lesið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París Lífið VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Lífið Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Lífið Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Lífið Í skýjunum með að vera fyrstir Tónlist Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Bíó og sjónvarp Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ Lífið Fleiri fréttir Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Er Dúbaí-súkkulaðið virkilega svona gott? Kryddbrauðið sem kom viðræðunum af stað Andrés, Daníel og Ásbjörn Íslandsmeistarar Maturinn á boðstólnum yfir Super Bowl Sjá meira
Sjónvarpskokkurinn Eyþór Rúnarsson gefur gómsætar og auðveldar uppskriftir í þætti sínum Eldhúsið hans Eyþórs, á Stöð 2 fram að jólum. Tempura grænmeti með heimalöguðu beikonmajónesi Beikonmajónes 1 bréf beikon 3 eggjarauður 300 ml olía bragðlaus 1 stk. sítrónasjávarsalt ½ hvítlauksrif 1 tsk. Dijon sinnep Hnífsoddur af cayanna piparSkerið beikonið smátt niður og steikið á pönnu þar til það er stökkt og fallegt. Setjið þrefalt lag af eldhúspappír á disk og hellið beikoninu yfir á hann og þerrið. Setjið eggjarauðurnar í hrærivél og þeytið saman. Hellið olíunni smám saman út í eggjarauðurnar þar til olían er búin. Takið majónesið úr skálinni og smakkið það til með sítrónusafanum og kryddunum. Bætið í lokin fínt skorna beikoninu út í majónesið Tempura deig100 g hveiti1 msk. maizena1/2 tsk. salt200 ml sódavatn4 ísmolarSetjið þurrefnin saman í stóra skál og bætið svo sódavatninu smám saman út í. Setjið ísmolana útí í lokin svo að deigið haldist kalt á meðan þið eruð að nota það. Veltið grænmetinu upp úr deiginu og steikið það við 190 gráður í potti eða djúpsteikingarpotti í 2 mín. Berið grænmetið fram með beikonmajónesinu og sítrónu þetta er frábær réttur til að byrja gott matarboð.
Eyþór Rúnarsson Grænmetisréttir Uppskriftir Mest lesið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París Lífið VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Lífið Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Lífið Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Lífið Í skýjunum með að vera fyrstir Tónlist Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Bíó og sjónvarp Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ Lífið Fleiri fréttir Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Er Dúbaí-súkkulaðið virkilega svona gott? Kryddbrauðið sem kom viðræðunum af stað Andrés, Daníel og Ásbjörn Íslandsmeistarar Maturinn á boðstólnum yfir Super Bowl Sjá meira