Lífið

Adele flytur When We Were Young í heild

Birgir Olgeirsson skrifar
Adele fer létt með þetta eins og venjulega.
Adele fer létt með þetta eins og venjulega. Vísir/Youtube
Aðdáendur Adele halda niður í sér andanum á meðan þeir bíða eftir næstu plötu bresku söngkonunnar, 25, sem er væntanleg í verslanir á föstudag. Hún gleður fylgjendur sína í dag með því að birta á Vevo-síðu sinni flutning á laginu When We Were Young sem verður að finna á plötunni og má heyra hér fyrir neðan:






Tengdar fréttir

Hlustaðu á David Attenborough taka Hello með Adele

Nýtt lag með Adele kom út á dögunum og sló það öll met. Lagið hefur fengið gríðarlega góðar viðtökur og þegar þessi frétt er skrifuð hafa um 210 milljónir manna horft á myndbandið við lagið á YouTube.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.