Hrafnhildur: Er ekki með fullan hraða Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 15. nóvember 2015 22:00 Hrafnhildur Lúthersdóttir var stjarna helgarinnar á Íslandsmeistaramótinu í 25 m laug þar sem hún vann alls tíu gullverðlaun, bætti sex Íslandsmet og jafnaði það sjöunda.Sjá einnig: Sjöunda Íslandsmet Hrafnhildar Hrafnhildur jafnaði metið í 50 m bringusundi í dag en hún sagði í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld að það væri ekki algengt. „Það er mjög óalgengt að jafna met - hvað þá í jafn stuttu sundi og 50 metrum. Ég er því mjög ánægð með það, sérstaklega þar sem ég hef verið í stífum æfingum og ekki með fullan hraða,“ segir Hrafnhildur. Aðeins um 20 mínútum eftir 50 m bringusundið keppti hún í 400 m fjórsundi þar sem hún gerði sér lítið fyrir og bætti Íslandsmet Eyglóar Óskar Gústafsdóttur um tæpar þrjár sekúndur.Sjá einnig: Eygló og Hrafnhildur nálægt bestu tímum Evrópu „Ég syndi 400 m fjórsund oft og því var ég nokkuð stressuð fyrir það. Ég reyndi bara að synda eins hratt og ég gat og það gekk upp. Ég er því mjög ánægð.“ Hún segir að það sé ekkert leyndarmál á bak við velgengni hennar. „Ég tek vítamínin mín og reyni að borða eins hollt og ég get, þó að ég eigi mína nammidaga. Ég reyni að sofa eins vel og ég get, æfi, lyfti og gef mig alla í þetta.“ Hún hélt upp á árangurinn á uppskeruhátíð Sundsambandsins í kvöld en fer svo snemma í háttinn. „Ég er bara þreytt eftir helgina og þarf á því að halda,“ sagði hún og hló. Sund Tengdar fréttir SH með tvö Íslandsmet | Fimmta met Hrafnhildar Hrafnhildur Lúthersdóttir, sundkona úr SH, er hvergi nærri hætt að slá Íslandsmet á Íslandsmeistaramótinu í 25 metra laug sem fram fer í Ásvallarlaug um helgina. 14. nóvember 2015 18:56 Eygló Ósk með Íslandsmet í baksundi Eygló Ósk Gústafsdóttir, úr Ægi, setti Íslandsmet 100 metra baksundi á Íslandsmótinu í 25 metra laug sem haldið er í Ásvallalaug í Hafnarfirði um helgina. 15. nóvember 2015 16:36 Hrafnhildur fer á kostum í Ásvallalaug og sló fjórða Íslandsmetið Hrafnhildur Lúthersdóttir, sundkona úr SH, heldur áfram að fara á kostum á Íslandsmeistaramótinu í 25 metra laug í heimabæ Hrafnhildar, Hafnarfirði. 14. nóvember 2015 17:08 Hrafnhildur byrjar af krafti Bætti Íslandsmetið í 100 m bringusundi á Íslandsmótinu í 25 m laug. 13. nóvember 2015 17:14 Hrafnhildur jafnaði eigið Íslandsmet Hafði bætt fimm Íslandsmet á ÍM í 25 m laug og jafnaði það sjötta í dag. 15. nóvember 2015 16:38 Hrafnhildur stórbætti met Eyglóar Hrafnhildur Lúthersdóttir heldur áfram að gera það gott í lauginni. 13. nóvember 2015 17:47 Hrafnhildur og Eygló nálægt bestu tímum Evrópu Báðar syntu afar vel á Íslandsmeistaramótinu í 25 m laug í Hafnarfirði um helgina. 15. nóvember 2015 17:20 Íslandsmet hjá sveit SH í fjórsundi Sveit Sundfélags Hafnarfjarðar bætti í dag Íslandsmetið í fjórum sinnum 50 metra fjórsundi, en Íslandsmótið í 25 metra laug fer fram í Hafnarfirði um helgina. 14. nóvember 2015 16:32 Sjöunda Íslandsmetið hjá Hrafnhildi Stórbætti met Eyglóar Óskar Gústafsdóttur í 400 m fjórsundi. 15. nóvember 2015 17:01 Mest lesið Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Fleiri fréttir Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig við ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Kjartan: Við erum að vaða á liðin Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Aldís Ásta bjó til tíu mörk í stórsigri Valskonur byrjuðu Eyjadagana sína á því að komast í bikarúrslitin Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Uppgjör, myndir og viðtöl: Álftanes - Haukar 107-90 | Álftanes frábærir þegar á þurfti að halda Uppgjörið: Þór Þ. - Grindavík 95-104 | Grindvíkingar með stáltaugar í lokin Hætta við leikinn í miðnætursólinni Uppgjör: Stelpurnar stóðu í Tyrkjum fyrir framan troðfulla höll Framarar lausir við Frambanann Bestu viðtölin í NFL-deildinni: „Tek alvöru kraftæfingu í sturtunni“ Van Gerwen gagnrýnir Littler: „Hann er ekki barn lengur“ „Þetta er náttúrulega alltaf skrýtið“ Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Hófí Dóra stökk út úr braut á HM Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Sjá meira
Hrafnhildur Lúthersdóttir var stjarna helgarinnar á Íslandsmeistaramótinu í 25 m laug þar sem hún vann alls tíu gullverðlaun, bætti sex Íslandsmet og jafnaði það sjöunda.Sjá einnig: Sjöunda Íslandsmet Hrafnhildar Hrafnhildur jafnaði metið í 50 m bringusundi í dag en hún sagði í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld að það væri ekki algengt. „Það er mjög óalgengt að jafna met - hvað þá í jafn stuttu sundi og 50 metrum. Ég er því mjög ánægð með það, sérstaklega þar sem ég hef verið í stífum æfingum og ekki með fullan hraða,“ segir Hrafnhildur. Aðeins um 20 mínútum eftir 50 m bringusundið keppti hún í 400 m fjórsundi þar sem hún gerði sér lítið fyrir og bætti Íslandsmet Eyglóar Óskar Gústafsdóttur um tæpar þrjár sekúndur.Sjá einnig: Eygló og Hrafnhildur nálægt bestu tímum Evrópu „Ég syndi 400 m fjórsund oft og því var ég nokkuð stressuð fyrir það. Ég reyndi bara að synda eins hratt og ég gat og það gekk upp. Ég er því mjög ánægð.“ Hún segir að það sé ekkert leyndarmál á bak við velgengni hennar. „Ég tek vítamínin mín og reyni að borða eins hollt og ég get, þó að ég eigi mína nammidaga. Ég reyni að sofa eins vel og ég get, æfi, lyfti og gef mig alla í þetta.“ Hún hélt upp á árangurinn á uppskeruhátíð Sundsambandsins í kvöld en fer svo snemma í háttinn. „Ég er bara þreytt eftir helgina og þarf á því að halda,“ sagði hún og hló.
Sund Tengdar fréttir SH með tvö Íslandsmet | Fimmta met Hrafnhildar Hrafnhildur Lúthersdóttir, sundkona úr SH, er hvergi nærri hætt að slá Íslandsmet á Íslandsmeistaramótinu í 25 metra laug sem fram fer í Ásvallarlaug um helgina. 14. nóvember 2015 18:56 Eygló Ósk með Íslandsmet í baksundi Eygló Ósk Gústafsdóttir, úr Ægi, setti Íslandsmet 100 metra baksundi á Íslandsmótinu í 25 metra laug sem haldið er í Ásvallalaug í Hafnarfirði um helgina. 15. nóvember 2015 16:36 Hrafnhildur fer á kostum í Ásvallalaug og sló fjórða Íslandsmetið Hrafnhildur Lúthersdóttir, sundkona úr SH, heldur áfram að fara á kostum á Íslandsmeistaramótinu í 25 metra laug í heimabæ Hrafnhildar, Hafnarfirði. 14. nóvember 2015 17:08 Hrafnhildur byrjar af krafti Bætti Íslandsmetið í 100 m bringusundi á Íslandsmótinu í 25 m laug. 13. nóvember 2015 17:14 Hrafnhildur jafnaði eigið Íslandsmet Hafði bætt fimm Íslandsmet á ÍM í 25 m laug og jafnaði það sjötta í dag. 15. nóvember 2015 16:38 Hrafnhildur stórbætti met Eyglóar Hrafnhildur Lúthersdóttir heldur áfram að gera það gott í lauginni. 13. nóvember 2015 17:47 Hrafnhildur og Eygló nálægt bestu tímum Evrópu Báðar syntu afar vel á Íslandsmeistaramótinu í 25 m laug í Hafnarfirði um helgina. 15. nóvember 2015 17:20 Íslandsmet hjá sveit SH í fjórsundi Sveit Sundfélags Hafnarfjarðar bætti í dag Íslandsmetið í fjórum sinnum 50 metra fjórsundi, en Íslandsmótið í 25 metra laug fer fram í Hafnarfirði um helgina. 14. nóvember 2015 16:32 Sjöunda Íslandsmetið hjá Hrafnhildi Stórbætti met Eyglóar Óskar Gústafsdóttur í 400 m fjórsundi. 15. nóvember 2015 17:01 Mest lesið Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Fleiri fréttir Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig við ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Kjartan: Við erum að vaða á liðin Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Aldís Ásta bjó til tíu mörk í stórsigri Valskonur byrjuðu Eyjadagana sína á því að komast í bikarúrslitin Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Uppgjör, myndir og viðtöl: Álftanes - Haukar 107-90 | Álftanes frábærir þegar á þurfti að halda Uppgjörið: Þór Þ. - Grindavík 95-104 | Grindvíkingar með stáltaugar í lokin Hætta við leikinn í miðnætursólinni Uppgjör: Stelpurnar stóðu í Tyrkjum fyrir framan troðfulla höll Framarar lausir við Frambanann Bestu viðtölin í NFL-deildinni: „Tek alvöru kraftæfingu í sturtunni“ Van Gerwen gagnrýnir Littler: „Hann er ekki barn lengur“ „Þetta er náttúrulega alltaf skrýtið“ Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Hófí Dóra stökk út úr braut á HM Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Sjá meira
SH með tvö Íslandsmet | Fimmta met Hrafnhildar Hrafnhildur Lúthersdóttir, sundkona úr SH, er hvergi nærri hætt að slá Íslandsmet á Íslandsmeistaramótinu í 25 metra laug sem fram fer í Ásvallarlaug um helgina. 14. nóvember 2015 18:56
Eygló Ósk með Íslandsmet í baksundi Eygló Ósk Gústafsdóttir, úr Ægi, setti Íslandsmet 100 metra baksundi á Íslandsmótinu í 25 metra laug sem haldið er í Ásvallalaug í Hafnarfirði um helgina. 15. nóvember 2015 16:36
Hrafnhildur fer á kostum í Ásvallalaug og sló fjórða Íslandsmetið Hrafnhildur Lúthersdóttir, sundkona úr SH, heldur áfram að fara á kostum á Íslandsmeistaramótinu í 25 metra laug í heimabæ Hrafnhildar, Hafnarfirði. 14. nóvember 2015 17:08
Hrafnhildur byrjar af krafti Bætti Íslandsmetið í 100 m bringusundi á Íslandsmótinu í 25 m laug. 13. nóvember 2015 17:14
Hrafnhildur jafnaði eigið Íslandsmet Hafði bætt fimm Íslandsmet á ÍM í 25 m laug og jafnaði það sjötta í dag. 15. nóvember 2015 16:38
Hrafnhildur stórbætti met Eyglóar Hrafnhildur Lúthersdóttir heldur áfram að gera það gott í lauginni. 13. nóvember 2015 17:47
Hrafnhildur og Eygló nálægt bestu tímum Evrópu Báðar syntu afar vel á Íslandsmeistaramótinu í 25 m laug í Hafnarfirði um helgina. 15. nóvember 2015 17:20
Íslandsmet hjá sveit SH í fjórsundi Sveit Sundfélags Hafnarfjarðar bætti í dag Íslandsmetið í fjórum sinnum 50 metra fjórsundi, en Íslandsmótið í 25 metra laug fer fram í Hafnarfirði um helgina. 14. nóvember 2015 16:32
Sjöunda Íslandsmetið hjá Hrafnhildi Stórbætti met Eyglóar Óskar Gústafsdóttur í 400 m fjórsundi. 15. nóvember 2015 17:01