Ronda Rousey flutt á sjúkrahús eftir rothögg Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 15. nóvember 2015 09:46 Vísir/Getty Ronda Rousey tapaði í nótt fyrir Holly Holm í bantamvigt í UFC-bardaga þeirra í Melbourne í nótt.Sjá einnig: Sjáðu fyrsta tap Rondu Holm kláraði bardagann með gríðarlega öflugu sparki í annarri lotu. Rousey var flutt upp á sjúkrahús að bardaganum loknum en Dana White, forseti UFC, sagði að meiðsli hennar væru ekki alvarleg. „Ég verð að segja að öll þau vinna sem við lögðum í undirbúninginn kom fram í kvöld. Ég hef aldrei fyrr eytt jafn miklum tíma í æfingasalnum fyrir nokkurn bardaga,“ sagði Holm eftir bardagann í nótt.Sjá einnig: Brotalamir í vörn Rousey? Rousey hefur haft gríðarlega yfirburði síðan hún hóf UFC-feril sinn og var talinn mun sigurstranglegri í nótt. En Holm stýrði ferðinni strax frá upphafi og það tók hana tæpar sex mínútur að vinna Rousey. Rousey hafði aldrei tapað lotu á UFC-ferli hennar þar til í fyrstu lotunni í nótt. Rousey náði Holm reyndar í gólfið en sú síðarnefnda kom sér undan og hélt undirtökunum allt til loka fyrstu lotunnar.Sjá einnig: Sviðsljósið beinist að konunum Önnur lota stóð aðeins yfir í 59 sekúndur en þá tókst Holm að landa gríðarþungu sparki sem kom Rousey í gólfið. Holm fylgdi því eftir með nokkrum höggum þar til að dómarinn stöðvaði bardagann. Heimamenn í Ástralíu trúðu vart eigin augum en fögnuðu sinni konu gríðarlega.Vísir/GettyVísir/GettyVísir/Getty MMA Mest lesið Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Sport Fleiri fréttir HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM SSÍ: Vantar sem fyrst innisundlaugar á Akranesi og Akureyri Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Sjá meira
Ronda Rousey tapaði í nótt fyrir Holly Holm í bantamvigt í UFC-bardaga þeirra í Melbourne í nótt.Sjá einnig: Sjáðu fyrsta tap Rondu Holm kláraði bardagann með gríðarlega öflugu sparki í annarri lotu. Rousey var flutt upp á sjúkrahús að bardaganum loknum en Dana White, forseti UFC, sagði að meiðsli hennar væru ekki alvarleg. „Ég verð að segja að öll þau vinna sem við lögðum í undirbúninginn kom fram í kvöld. Ég hef aldrei fyrr eytt jafn miklum tíma í æfingasalnum fyrir nokkurn bardaga,“ sagði Holm eftir bardagann í nótt.Sjá einnig: Brotalamir í vörn Rousey? Rousey hefur haft gríðarlega yfirburði síðan hún hóf UFC-feril sinn og var talinn mun sigurstranglegri í nótt. En Holm stýrði ferðinni strax frá upphafi og það tók hana tæpar sex mínútur að vinna Rousey. Rousey hafði aldrei tapað lotu á UFC-ferli hennar þar til í fyrstu lotunni í nótt. Rousey náði Holm reyndar í gólfið en sú síðarnefnda kom sér undan og hélt undirtökunum allt til loka fyrstu lotunnar.Sjá einnig: Sviðsljósið beinist að konunum Önnur lota stóð aðeins yfir í 59 sekúndur en þá tókst Holm að landa gríðarþungu sparki sem kom Rousey í gólfið. Holm fylgdi því eftir með nokkrum höggum þar til að dómarinn stöðvaði bardagann. Heimamenn í Ástralíu trúðu vart eigin augum en fögnuðu sinni konu gríðarlega.Vísir/GettyVísir/GettyVísir/Getty
MMA Mest lesið Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Sport Fleiri fréttir HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM SSÍ: Vantar sem fyrst innisundlaugar á Akranesi og Akureyri Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Sjá meira