X977 í samvinnu við Würth og Heineken leita að harðasta iðnaðarmanninum á Íslandi. Undanfarnar vikur hefur hlustendum X977 boðist að koma með tilnefningar um harðasta iðnaðarmanninn og komu inn fjölmargar ábendingar um slíka. Sérstök dómnefnd fór svo yfir allar tilnefningar.
Hún hefur valið úr tíu einstaklinga sem þóttu skara framúr og hefst nú kosning á harðasta iðnaðarmanninum á Íslandi í dag.
Würth og Heineken ætlar verðlauna harðasta iðnaðarmanninn með glæsilegum vinningum en sigurvegarinn verður tilkynntur í Harmageddon á X977, föstudaginn 20. nóvember n.k.
Hér má taka þátt í kosningunni.
