Eftir fund framherjans Gary Martin og þjálfara KR, Bjarna Guðjónssonar, er ljóst að Martin verður áfram í Vesturbænum.
Martin greinir frá þessu í viðtali við fótbolta.net í dag. Hann segir að ef hann fari ekki í erlent félag þá verði hann í KR.
Martin var með allt á hornum sér í sumar þar sem hann fékk minni spiltíma en hann hafði vonast til. Hegðun hans þótti umdeild.
Martin segir að ákveðið hafi verið að leggja þetta timabil til hliðar og horfa til framtíðar.
Gary Martin verður áfram í KR
Henry Birgir Gunnarsson skrifar

Mest lesið



Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn
Íslenski boltinn

„Hér verður enginn í hættu, það er loforð“
Íslenski boltinn

Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“
Íslenski boltinn

Ósáttur Ólafur á förum
Íslenski boltinn

Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn
Íslenski boltinn



Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum
Íslenski boltinn