Desemberspá Siggu Kling – Vog: Þú ert á góðri leið á toppinn 27. nóvember 2015 09:00 Elsku stórbrotna vogin mín. Það getur engin haldið þér niðri nema að þú ákveðir það sjálf að leyfa þeim það. Núna er akkúrat tíminn til að sýna og sanna að það ert þú sem hefur aflið til að byggja upp góða undirstöðu að næsta mánuði. Þú ert með margar hugmyndir í kollinum í sambandi við hvernig þú vilt hafa þetta allt saman og lausnarorðið sem gerir þig frjálsa er einlægni. Það er þetta einlægni-element í þér sem er svo sterkt og mun koma þér á toppinn í lífinu. Og vittu til, elsku vog, þú ert á góðri leið þangað! Það sem getur dregið úr gleðinni sem þú átt skilið að finna fyrir eru fordómar, það þýðir að dæma einhvern eða eitthvað, og þar með talið sjálfan sig, fyrirfram áður en maður kynnir sér hlutina frá fleiri sjónarhornum. Hafðu það hugfast. Það er svo margt búið að vera að gerast í lífi þínu undanfarið sem hefur leitt til þess að hugurinn þinn er svolítið þungur en það er ekkert alvarlegra en það. Skoðaðu hvað það er sem gefur þér gleði og gerðu meira af því, þá léttir yfir! Ekki detta í að vera að röntgengreina sjálfan þig, elskaðu þig bara skilyrðislaust því það, sem þú hugsar til þín og um þig, geislar út frá þér og þá hugsa allir sem sjá þig hið sama! Talaðu þig til og þig upp því það á allt eftir að reddast, kannski alveg á síðustu stundu en það dugar. Þessi alíslenski frasi: Þetta reddast, er eitthvað sem þú átt að fókusera á í jólamánuðinum. Þú býrð yfir svo botnlausri samúð gagnvart sumu fólki og það er það sem gerir þig að lifandi engli og bættu bara fleiri persónum inn í þennan hóp því að alheimsástin mun búa heima hjá þér, hjartans vogin mín. Mottó verða aldrei gömul, hér vel ég tvö sterk sem þú hefur fengið áður og þau eru að sjálfsögðu enn í gildi í desember þannig að þú skalt hafa þau hugföst í mánuðinum: Ég ætla að knúsa lífið. Þori ég, vil ég, get ég? Já, ég þori, get og vil! Knús og koss, Sigga KlingFrægir í voginni: Glúmur Baldvinsson stjórnmálafræðingur, Hjalti flugþjónn, Ingi í Sign, Jón Axel Ólafsson athafnamaður, Matt Damon leikari, Íris Berg, fatahönnuðurinn minn, Mary Poppins, Steingrímur Sævarr Ólafsson fjölmiðlaráðgjafi, Svanhildur Hólm Valsdóttir, aðstoðarmaður ráðherra og sjónvarpskona, Hanna Birna Kristjánsdóttir þingkona. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Fleiri fréttir Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Sjá meira
Elsku stórbrotna vogin mín. Það getur engin haldið þér niðri nema að þú ákveðir það sjálf að leyfa þeim það. Núna er akkúrat tíminn til að sýna og sanna að það ert þú sem hefur aflið til að byggja upp góða undirstöðu að næsta mánuði. Þú ert með margar hugmyndir í kollinum í sambandi við hvernig þú vilt hafa þetta allt saman og lausnarorðið sem gerir þig frjálsa er einlægni. Það er þetta einlægni-element í þér sem er svo sterkt og mun koma þér á toppinn í lífinu. Og vittu til, elsku vog, þú ert á góðri leið þangað! Það sem getur dregið úr gleðinni sem þú átt skilið að finna fyrir eru fordómar, það þýðir að dæma einhvern eða eitthvað, og þar með talið sjálfan sig, fyrirfram áður en maður kynnir sér hlutina frá fleiri sjónarhornum. Hafðu það hugfast. Það er svo margt búið að vera að gerast í lífi þínu undanfarið sem hefur leitt til þess að hugurinn þinn er svolítið þungur en það er ekkert alvarlegra en það. Skoðaðu hvað það er sem gefur þér gleði og gerðu meira af því, þá léttir yfir! Ekki detta í að vera að röntgengreina sjálfan þig, elskaðu þig bara skilyrðislaust því það, sem þú hugsar til þín og um þig, geislar út frá þér og þá hugsa allir sem sjá þig hið sama! Talaðu þig til og þig upp því það á allt eftir að reddast, kannski alveg á síðustu stundu en það dugar. Þessi alíslenski frasi: Þetta reddast, er eitthvað sem þú átt að fókusera á í jólamánuðinum. Þú býrð yfir svo botnlausri samúð gagnvart sumu fólki og það er það sem gerir þig að lifandi engli og bættu bara fleiri persónum inn í þennan hóp því að alheimsástin mun búa heima hjá þér, hjartans vogin mín. Mottó verða aldrei gömul, hér vel ég tvö sterk sem þú hefur fengið áður og þau eru að sjálfsögðu enn í gildi í desember þannig að þú skalt hafa þau hugföst í mánuðinum: Ég ætla að knúsa lífið. Þori ég, vil ég, get ég? Já, ég þori, get og vil! Knús og koss, Sigga KlingFrægir í voginni: Glúmur Baldvinsson stjórnmálafræðingur, Hjalti flugþjónn, Ingi í Sign, Jón Axel Ólafsson athafnamaður, Matt Damon leikari, Íris Berg, fatahönnuðurinn minn, Mary Poppins, Steingrímur Sævarr Ólafsson fjölmiðlaráðgjafi, Svanhildur Hólm Valsdóttir, aðstoðarmaður ráðherra og sjónvarpskona, Hanna Birna Kristjánsdóttir þingkona.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Fleiri fréttir Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Sjá meira